loading/hleð
(113) Blaðsíða 101 (113) Blaðsíða 101
FÓSTBRÆÐRA SAGA. 101 tekr hann annat kaf at ööru til þess er hann kemr á land. Hann heflr eyxi sína með ser. Egill kemr upp hjá skipinu, ok kemz á kjöl, tekr þar hyíld, ok litaz um, ok hyggr at, ef hann sjái Þormóð nokkut, ok fer ekki set hann; rettir Egill þá bátinn; ok eptir þat sez hann til ára, ok rær út eptir firði ok þar til er hann kemr heim á Stokkanes: segir þeim Skúfi ok Bjarna hit sanna frá sínum ferðum — lét þat fylgja sögunni, at hann hugði Þormóð dauðan mundu vera. l’eim syndiz sjá atburðr undarligr, ok þikkjaz ekki svá búit mega hafa at; enn renna nokkut grunum á, hvárt Þormóðr man týndr vera. Nú er at segja frá Þormóði, hvat hann hafðiz al, þá er hann kom á land. Hann vatt fyrst klæðí sin ok eptir þat tók hann á sik göngu ok fór til þess er hann kom á Hamar til Sigríðar. Þat var síð dags. Hann barði þar á dvrr, ok gengr út kona ein ok heilsar honum ok snýr inn aptr ok gengr til stufu. Þormóðr gengr eptir henni til stufu ok sez utarliga á úæðra bekk. Sigríðr tók til orða, ok mælti: „Hverr kom þar?” Hann svarar: „Osvífr heitj ek”. Sigríðr mælti: „Svá er hverr sem heitir. Vill Úsífr vera hér í nótt?” Ilann svarar — kvez þat vilja. Um myrgininn kom Sigríðr at máli við hann, ok spurði, hvernveg af stæðiz um ferðir hans. Þormóðr mælti: „Satt var þat, at ck nefndumz Osvífr í ger”. Hún svarar: „Ivenna þóttumz ek þik, þó at ek hefði ekki fyrri sét þig, at þú ert Þormóör kolbrúnarskáld”. Hann svarar: „Ekki gerir at dylja; því at rétt kenndan hefir þú manninn. Enn ek etla at fara á Langanes, til Þórunnar Einars dóttur, ok hitta Ljót son hennar: þau hafa opt ljótliga ti! mín lagt”. Sigríðr mælti: „Þá skal Sigurðr son minn fylgja þér: lengi hafa þau Ljótr ok Þóronn þung verit til vár”. Þormóðr mælti: „Uráðligt sýniz mér, at Sigurðr fari með mér; því at þit munul ekki halda mega bústað ykkrum hér, ef nokkut 101
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða [3]
(10) Blaðsíða [4]
(11) Blaðsíða [5]
(12) Blaðsíða [6]
(13) Blaðsíða 1
(14) Blaðsíða 2
(15) Blaðsíða 3
(16) Blaðsíða 4
(17) Blaðsíða 5
(18) Blaðsíða 6
(19) Blaðsíða 7
(20) Blaðsíða 8
(21) Blaðsíða 9
(22) Blaðsíða 10
(23) Blaðsíða 11
(24) Blaðsíða 12
(25) Blaðsíða 13
(26) Blaðsíða 14
(27) Blaðsíða 15
(28) Blaðsíða 16
(29) Blaðsíða 17
(30) Blaðsíða 18
(31) Blaðsíða 19
(32) Blaðsíða 20
(33) Blaðsíða 21
(34) Blaðsíða 22
(35) Blaðsíða 23
(36) Blaðsíða 24
(37) Blaðsíða 25
(38) Blaðsíða 26
(39) Blaðsíða 27
(40) Blaðsíða 28
(41) Blaðsíða 29
(42) Blaðsíða 30
(43) Blaðsíða 31
(44) Blaðsíða 32
(45) Blaðsíða 33
(46) Blaðsíða 34
(47) Blaðsíða 35
(48) Blaðsíða 36
(49) Blaðsíða 37
(50) Blaðsíða 38
(51) Blaðsíða 39
(52) Blaðsíða 40
(53) Blaðsíða 41
(54) Blaðsíða 42
(55) Blaðsíða 43
(56) Blaðsíða 44
(57) Blaðsíða 45
(58) Blaðsíða 46
(59) Blaðsíða 47
(60) Blaðsíða 48
(61) Blaðsíða 49
(62) Blaðsíða 50
(63) Blaðsíða 51
(64) Blaðsíða 52
(65) Blaðsíða 53
(66) Blaðsíða 54
(67) Blaðsíða 55
(68) Blaðsíða 56
(69) Blaðsíða 57
(70) Blaðsíða 58
(71) Blaðsíða 59
(72) Blaðsíða 60
(73) Blaðsíða 61
(74) Blaðsíða 62
(75) Blaðsíða 63
(76) Blaðsíða 64
(77) Blaðsíða 65
(78) Blaðsíða 66
(79) Blaðsíða 67
(80) Blaðsíða 68
(81) Blaðsíða 69
(82) Blaðsíða 70
(83) Blaðsíða 71
(84) Blaðsíða 72
(85) Blaðsíða 73
(86) Blaðsíða 74
(87) Blaðsíða 75
(88) Blaðsíða 76
(89) Blaðsíða 77
(90) Blaðsíða 78
(91) Blaðsíða 79
(92) Blaðsíða 80
(93) Blaðsíða 81
(94) Blaðsíða 82
(95) Blaðsíða 83
(96) Blaðsíða 84
(97) Blaðsíða 85
(98) Blaðsíða 86
(99) Blaðsíða 87
(100) Blaðsíða 88
(101) Blaðsíða 89
(102) Blaðsíða 90
(103) Blaðsíða 91
(104) Blaðsíða 92
(105) Blaðsíða 93
(106) Blaðsíða 94
(107) Blaðsíða 95
(108) Blaðsíða 96
(109) Blaðsíða 97
(110) Blaðsíða 98
(111) Blaðsíða 99
(112) Blaðsíða 100
(113) Blaðsíða 101
(114) Blaðsíða 102
(115) Blaðsíða 103
(116) Blaðsíða 104
(117) Blaðsíða 105
(118) Blaðsíða 106
(119) Blaðsíða 107
(120) Blaðsíða 108
(121) Blaðsíða 109
(122) Blaðsíða 110
(123) Blaðsíða 111
(124) Blaðsíða 112
(125) Blaðsíða 113
(126) Blaðsíða 114
(127) Saurblað
(128) Saurblað
(129) Saurblað
(130) Saurblað
(131) Band
(132) Band
(133) Kjölur
(134) Framsnið
(135) Kvarði
(136) Litaspjald


Fóstbræðrasaga

Ár
1852
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
132


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Fóstbræðrasaga
http://baekur.is/bok/6245d6c3-2021-4885-92fc-81e91445e4a3

Tengja á þessa síðu: (113) Blaðsíða 101
http://baekur.is/bok/6245d6c3-2021-4885-92fc-81e91445e4a3/0/113

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.