loading/hleð
(116) Blaðsíða 104 (116) Blaðsíða 104
104 FÓSTBP.ÆDRA SAGA. Þórdís segir: ,,Eigi mun Þormóðr hér drukknat hafa; heldr mun hann hafa orðit var við för vára, ok mun hann sjálfr hvelft hafa skipinu, ok gert þat lil þess at vér skolim hann etla dauðan. Enn hann mun hafa svimit í hólminn, ok mun hann fólgiz hafa. Nú skolu vér leggja skipit við hólm- inn ok leita hér í hólminum. Nú skulu þér stanga raeð spjóz-oddum allan þenna hólma optarr enn eitt sinn”. Þeir gerðu sem hún mælti ok fundu hann ekki. Þá sýndiz þeim örvent vera, at þeir fyndi hann. Þórdís mælti: „Þat hygg ek, at hann sé hér í hólminutn, þótt þér finnit hann ekki. Nú ef Þormóðr má heyra mál mitt, þá svari hann mér, ef hann hefir heldr manns hug enn merar”. Þormóðr hcyrði, hvat Þórdís mælti ok vildi svara lienni; enn hann mátti ekki mæla — því at honum þótti sem tekit veri fyri munn honum. Nú fara þau Þórdís á brott við svá búit: taka skip þat er hann hafði þangat haft ok hafa þat með sér. Nú er þau voro broltu, stendr Þormóðr upp ór brúkinu. Hann svimr þá þangat á leið sem honum þótti skemmst til lands. Hann hendir sker þau er á leiðinni voro, ok tók þar hvíldir. Ok er skammt var til meginlands, þá komz Þormóðr á eitt sker, ok var þá orðinn svá, at hann mátti hvergi þaðan komaz. Á þessi nótt dreymði Grím bónda í Vik, at maðr kom at honum, venn ok merkiligr, meðalmaðr vexti, riðvaxinn ok herðimikill. Sá maðr spurði Grím, hvárt hann vekti æða svæíi”. Hann svarar: „Ek vaki. Enn hverr ertú?” Draummaðr svaraði: „Ek em Olafr kon- ungr Haralz son; ok er þat eyrindi mitt hingal, at ek vil, at þú farir eptir Þormóði hirðmanni mínum ok skáldi ok veitir honum björg, svá at hann megi þaðan komaz, sem hann liggr, í einu skeri, skammt frá landi. Nú segi ek þér þctta til merkja, at þat er satt er fyri þig berr, at sá maðr, útlendr, er verit hefir á vist með þér í vetr ok Gestr 1G<
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða [3]
(10) Blaðsíða [4]
(11) Blaðsíða [5]
(12) Blaðsíða [6]
(13) Blaðsíða 1
(14) Blaðsíða 2
(15) Blaðsíða 3
(16) Blaðsíða 4
(17) Blaðsíða 5
(18) Blaðsíða 6
(19) Blaðsíða 7
(20) Blaðsíða 8
(21) Blaðsíða 9
(22) Blaðsíða 10
(23) Blaðsíða 11
(24) Blaðsíða 12
(25) Blaðsíða 13
(26) Blaðsíða 14
(27) Blaðsíða 15
(28) Blaðsíða 16
(29) Blaðsíða 17
(30) Blaðsíða 18
(31) Blaðsíða 19
(32) Blaðsíða 20
(33) Blaðsíða 21
(34) Blaðsíða 22
(35) Blaðsíða 23
(36) Blaðsíða 24
(37) Blaðsíða 25
(38) Blaðsíða 26
(39) Blaðsíða 27
(40) Blaðsíða 28
(41) Blaðsíða 29
(42) Blaðsíða 30
(43) Blaðsíða 31
(44) Blaðsíða 32
(45) Blaðsíða 33
(46) Blaðsíða 34
(47) Blaðsíða 35
(48) Blaðsíða 36
(49) Blaðsíða 37
(50) Blaðsíða 38
(51) Blaðsíða 39
(52) Blaðsíða 40
(53) Blaðsíða 41
(54) Blaðsíða 42
(55) Blaðsíða 43
(56) Blaðsíða 44
(57) Blaðsíða 45
(58) Blaðsíða 46
(59) Blaðsíða 47
(60) Blaðsíða 48
(61) Blaðsíða 49
(62) Blaðsíða 50
(63) Blaðsíða 51
(64) Blaðsíða 52
(65) Blaðsíða 53
(66) Blaðsíða 54
(67) Blaðsíða 55
(68) Blaðsíða 56
(69) Blaðsíða 57
(70) Blaðsíða 58
(71) Blaðsíða 59
(72) Blaðsíða 60
(73) Blaðsíða 61
(74) Blaðsíða 62
(75) Blaðsíða 63
(76) Blaðsíða 64
(77) Blaðsíða 65
(78) Blaðsíða 66
(79) Blaðsíða 67
(80) Blaðsíða 68
(81) Blaðsíða 69
(82) Blaðsíða 70
(83) Blaðsíða 71
(84) Blaðsíða 72
(85) Blaðsíða 73
(86) Blaðsíða 74
(87) Blaðsíða 75
(88) Blaðsíða 76
(89) Blaðsíða 77
(90) Blaðsíða 78
(91) Blaðsíða 79
(92) Blaðsíða 80
(93) Blaðsíða 81
(94) Blaðsíða 82
(95) Blaðsíða 83
(96) Blaðsíða 84
(97) Blaðsíða 85
(98) Blaðsíða 86
(99) Blaðsíða 87
(100) Blaðsíða 88
(101) Blaðsíða 89
(102) Blaðsíða 90
(103) Blaðsíða 91
(104) Blaðsíða 92
(105) Blaðsíða 93
(106) Blaðsíða 94
(107) Blaðsíða 95
(108) Blaðsíða 96
(109) Blaðsíða 97
(110) Blaðsíða 98
(111) Blaðsíða 99
(112) Blaðsíða 100
(113) Blaðsíða 101
(114) Blaðsíða 102
(115) Blaðsíða 103
(116) Blaðsíða 104
(117) Blaðsíða 105
(118) Blaðsíða 106
(119) Blaðsíða 107
(120) Blaðsíða 108
(121) Blaðsíða 109
(122) Blaðsíða 110
(123) Blaðsíða 111
(124) Blaðsíða 112
(125) Blaðsíða 113
(126) Blaðsíða 114
(127) Saurblað
(128) Saurblað
(129) Saurblað
(130) Saurblað
(131) Band
(132) Band
(133) Kjölur
(134) Framsnið
(135) Kvarði
(136) Litaspjald


Fóstbræðrasaga

Ár
1852
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
132


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Fóstbræðrasaga
http://baekur.is/bok/6245d6c3-2021-4885-92fc-81e91445e4a3

Tengja á þessa síðu: (116) Blaðsíða 104
http://baekur.is/bok/6245d6c3-2021-4885-92fc-81e91445e4a3/0/116

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.