loading/hleð
(123) Blaðsíða 111 (123) Blaðsíða 111
FÓSTBRÆDRA SAGA. 111 Iíonan spurði þá cnn I’ormóð: ,,Hversu gekk konungrinn fram?” Þormóðr kvað vísu: Ört var Ólafs hjarta: óð fram konungr (jblóðí rekin bitu stál) á Stikla— stöðum: kvaddiz lið böðvar. Elþolla sá ek alla jálfaðs, nema gram sjálfan (reyndr varð flestr í fastri fleindrífu) ser hlífa. Margir menn voro í hlöðunni þeir er mjök voro sárir, ok let hátt í holsárum, sem náttúra er til sáranna. Nú er Þormóðr hafði kveðit þessar vísur, þá kom maðr einn af bóndaliðinu í hlöðuna inn ; ok er hann heyrir, at hátt letr í sárum manna, mælli hann: ,,Ekki er þó undarligt, at konunginum haíi ekki vel gengit hardaginn við bendr, svá þróttlaust fólk sem þetta er, sem konunginum hefir fylgt; því at mér þikkir svá mega at kveða, at þeir menn, sem hér eru inni, þoli varla úæpandi sár sín”. Þormóðr svarar: „Sýniz þér svá sem ekki sé þróttigir þeir menn, sem hér eru inni?” Ilann svarar: „Svá sýniz mér víst, at hér sé margir menn þreklausir saman komnir”. Þormóðr mælti: ,,Svá má vcra, sá sé hér nakkvarr maðr í hlöðunni inni, er ekki sé þrekmikill — ok ekki mun þér sýnaz sár mitt mikit?” Bóndi gengr at IJormóði ok vildi sjá sár hans. Enn Þormóðr sveipar eyxinni lil hans ok serir hann miklu sári. Sá kvað við hátt ok stundi fast. Þormóðr mælti þá: „Þat vissa ek, at vera mundi nakkvarr sá maðr inni, er þreklauss mundi vera: cr þér illa saman farit •— leitar á þrek annarra manna — því at þú ert þreklauss sjálfr: eru hér margir menn mjök sárir, ok stynr engi þeira; enn þeim er úsjálfrátt, þótt hátt láti í sárum þeira: m
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða [3]
(10) Blaðsíða [4]
(11) Blaðsíða [5]
(12) Blaðsíða [6]
(13) Blaðsíða 1
(14) Blaðsíða 2
(15) Blaðsíða 3
(16) Blaðsíða 4
(17) Blaðsíða 5
(18) Blaðsíða 6
(19) Blaðsíða 7
(20) Blaðsíða 8
(21) Blaðsíða 9
(22) Blaðsíða 10
(23) Blaðsíða 11
(24) Blaðsíða 12
(25) Blaðsíða 13
(26) Blaðsíða 14
(27) Blaðsíða 15
(28) Blaðsíða 16
(29) Blaðsíða 17
(30) Blaðsíða 18
(31) Blaðsíða 19
(32) Blaðsíða 20
(33) Blaðsíða 21
(34) Blaðsíða 22
(35) Blaðsíða 23
(36) Blaðsíða 24
(37) Blaðsíða 25
(38) Blaðsíða 26
(39) Blaðsíða 27
(40) Blaðsíða 28
(41) Blaðsíða 29
(42) Blaðsíða 30
(43) Blaðsíða 31
(44) Blaðsíða 32
(45) Blaðsíða 33
(46) Blaðsíða 34
(47) Blaðsíða 35
(48) Blaðsíða 36
(49) Blaðsíða 37
(50) Blaðsíða 38
(51) Blaðsíða 39
(52) Blaðsíða 40
(53) Blaðsíða 41
(54) Blaðsíða 42
(55) Blaðsíða 43
(56) Blaðsíða 44
(57) Blaðsíða 45
(58) Blaðsíða 46
(59) Blaðsíða 47
(60) Blaðsíða 48
(61) Blaðsíða 49
(62) Blaðsíða 50
(63) Blaðsíða 51
(64) Blaðsíða 52
(65) Blaðsíða 53
(66) Blaðsíða 54
(67) Blaðsíða 55
(68) Blaðsíða 56
(69) Blaðsíða 57
(70) Blaðsíða 58
(71) Blaðsíða 59
(72) Blaðsíða 60
(73) Blaðsíða 61
(74) Blaðsíða 62
(75) Blaðsíða 63
(76) Blaðsíða 64
(77) Blaðsíða 65
(78) Blaðsíða 66
(79) Blaðsíða 67
(80) Blaðsíða 68
(81) Blaðsíða 69
(82) Blaðsíða 70
(83) Blaðsíða 71
(84) Blaðsíða 72
(85) Blaðsíða 73
(86) Blaðsíða 74
(87) Blaðsíða 75
(88) Blaðsíða 76
(89) Blaðsíða 77
(90) Blaðsíða 78
(91) Blaðsíða 79
(92) Blaðsíða 80
(93) Blaðsíða 81
(94) Blaðsíða 82
(95) Blaðsíða 83
(96) Blaðsíða 84
(97) Blaðsíða 85
(98) Blaðsíða 86
(99) Blaðsíða 87
(100) Blaðsíða 88
(101) Blaðsíða 89
(102) Blaðsíða 90
(103) Blaðsíða 91
(104) Blaðsíða 92
(105) Blaðsíða 93
(106) Blaðsíða 94
(107) Blaðsíða 95
(108) Blaðsíða 96
(109) Blaðsíða 97
(110) Blaðsíða 98
(111) Blaðsíða 99
(112) Blaðsíða 100
(113) Blaðsíða 101
(114) Blaðsíða 102
(115) Blaðsíða 103
(116) Blaðsíða 104
(117) Blaðsíða 105
(118) Blaðsíða 106
(119) Blaðsíða 107
(120) Blaðsíða 108
(121) Blaðsíða 109
(122) Blaðsíða 110
(123) Blaðsíða 111
(124) Blaðsíða 112
(125) Blaðsíða 113
(126) Blaðsíða 114
(127) Saurblað
(128) Saurblað
(129) Saurblað
(130) Saurblað
(131) Band
(132) Band
(133) Kjölur
(134) Framsnið
(135) Kvarði
(136) Litaspjald


Fóstbræðrasaga

Ár
1852
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
132


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Fóstbræðrasaga
http://baekur.is/bok/6245d6c3-2021-4885-92fc-81e91445e4a3

Tengja á þessa síðu: (123) Blaðsíða 111
http://baekur.is/bok/6245d6c3-2021-4885-92fc-81e91445e4a3/0/123

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.