loading/hleð
(18) Blaðsíða 6 (18) Blaðsíða 6
6 FÓSTBRÆÐRA SAGA. fastmælum, at sá þeira skyldi hefna annars, er lengr lifði. £n þó at þá veii menn kristnir kallaðer, þá var þó í þann tíð ung kristni ok mjög vanger, svá at margir gneistar heiðninnar voro þó þá eptir. Hafði sú siðvenja verit höfð fregra manna, þeira er þat lögmál settu sín í rnilli, at sá skyldi annars hefna, er lengr lifði: þá skildu þeir ganga under 3 jarðarmen, ok var þat eiðr þeira. Sá leikr var á þá lund: at rísta skyldi 3 torfur ór jörðu, langar; þeira endar skyldu aller fastir í jörðu, ok heimta upp lykkjurnar svá at menn mætti ganga under. Þann leik frömdu þeir Þormóðr ok Þorgeirr í sínum fastmælum. Þormóðr var nokkuru ellri, en þó var Þorgeirr sterkari. Uppgangr þeira gerðiz brátt mikill. Fara þeir víða um hérut, ok voru ekki vinsælir; töldu margir þá ekki vera jafnaðarmenn. Höfðu þeir hald ok traust hjá feðrum sínum, sem ván var at; virðu margir menn, sem þeir héldi þá til rangs. En þeir menn, sem vanhluta þóttuz verða firir þeim fóstbræðrum, fóro á fund Vermundar, ok báðu hann koma af sér þessum vandræðum. Vermundr bauð Hávari ok Bersa á sinn fund, ok sagði þeim, at mönnum líkaði lítt til sona þeira — „Ertu, Háfarr, utanhéraðsmaðr’’ segir hann „ok hefir setz hér niðr at engiss manns leyíi; höfum vér ekki amaz við byggð þína hér til; en nú sýniz mér standa af Þorgeiri syni þínum órói ok stormr; viljum vér nú, at þú færir bústað þinn ok byggð brott ór lsafirði. En Bersa ok son hans munu vér af því ekki á brott reka, at þeir ero hérkynjaðer; vjæntum vér ok, at minni stormr standi af Þormóði, ef þeir Þorgeirr skiljaz”. Háfarr svarar: ,,Ráða muntu því, Vermundr, at vér munum ráðaz í brott ór Isafirði með fje várt; en ekki veit ek, nema Þorgeirr vili ráða vistum sinum’’. Nú eptir þessa þeira ráðagerð ferði Hávarr bústað sinn suðr til Borgar- fjarðar, ok byggði þar sem nú heita Hávarstopter. Þorgeirr 6
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða [3]
(10) Blaðsíða [4]
(11) Blaðsíða [5]
(12) Blaðsíða [6]
(13) Blaðsíða 1
(14) Blaðsíða 2
(15) Blaðsíða 3
(16) Blaðsíða 4
(17) Blaðsíða 5
(18) Blaðsíða 6
(19) Blaðsíða 7
(20) Blaðsíða 8
(21) Blaðsíða 9
(22) Blaðsíða 10
(23) Blaðsíða 11
(24) Blaðsíða 12
(25) Blaðsíða 13
(26) Blaðsíða 14
(27) Blaðsíða 15
(28) Blaðsíða 16
(29) Blaðsíða 17
(30) Blaðsíða 18
(31) Blaðsíða 19
(32) Blaðsíða 20
(33) Blaðsíða 21
(34) Blaðsíða 22
(35) Blaðsíða 23
(36) Blaðsíða 24
(37) Blaðsíða 25
(38) Blaðsíða 26
(39) Blaðsíða 27
(40) Blaðsíða 28
(41) Blaðsíða 29
(42) Blaðsíða 30
(43) Blaðsíða 31
(44) Blaðsíða 32
(45) Blaðsíða 33
(46) Blaðsíða 34
(47) Blaðsíða 35
(48) Blaðsíða 36
(49) Blaðsíða 37
(50) Blaðsíða 38
(51) Blaðsíða 39
(52) Blaðsíða 40
(53) Blaðsíða 41
(54) Blaðsíða 42
(55) Blaðsíða 43
(56) Blaðsíða 44
(57) Blaðsíða 45
(58) Blaðsíða 46
(59) Blaðsíða 47
(60) Blaðsíða 48
(61) Blaðsíða 49
(62) Blaðsíða 50
(63) Blaðsíða 51
(64) Blaðsíða 52
(65) Blaðsíða 53
(66) Blaðsíða 54
(67) Blaðsíða 55
(68) Blaðsíða 56
(69) Blaðsíða 57
(70) Blaðsíða 58
(71) Blaðsíða 59
(72) Blaðsíða 60
(73) Blaðsíða 61
(74) Blaðsíða 62
(75) Blaðsíða 63
(76) Blaðsíða 64
(77) Blaðsíða 65
(78) Blaðsíða 66
(79) Blaðsíða 67
(80) Blaðsíða 68
(81) Blaðsíða 69
(82) Blaðsíða 70
(83) Blaðsíða 71
(84) Blaðsíða 72
(85) Blaðsíða 73
(86) Blaðsíða 74
(87) Blaðsíða 75
(88) Blaðsíða 76
(89) Blaðsíða 77
(90) Blaðsíða 78
(91) Blaðsíða 79
(92) Blaðsíða 80
(93) Blaðsíða 81
(94) Blaðsíða 82
(95) Blaðsíða 83
(96) Blaðsíða 84
(97) Blaðsíða 85
(98) Blaðsíða 86
(99) Blaðsíða 87
(100) Blaðsíða 88
(101) Blaðsíða 89
(102) Blaðsíða 90
(103) Blaðsíða 91
(104) Blaðsíða 92
(105) Blaðsíða 93
(106) Blaðsíða 94
(107) Blaðsíða 95
(108) Blaðsíða 96
(109) Blaðsíða 97
(110) Blaðsíða 98
(111) Blaðsíða 99
(112) Blaðsíða 100
(113) Blaðsíða 101
(114) Blaðsíða 102
(115) Blaðsíða 103
(116) Blaðsíða 104
(117) Blaðsíða 105
(118) Blaðsíða 106
(119) Blaðsíða 107
(120) Blaðsíða 108
(121) Blaðsíða 109
(122) Blaðsíða 110
(123) Blaðsíða 111
(124) Blaðsíða 112
(125) Blaðsíða 113
(126) Blaðsíða 114
(127) Saurblað
(128) Saurblað
(129) Saurblað
(130) Saurblað
(131) Band
(132) Band
(133) Kjölur
(134) Framsnið
(135) Kvarði
(136) Litaspjald


Fóstbræðrasaga

Ár
1852
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
132


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Fóstbræðrasaga
http://baekur.is/bok/6245d6c3-2021-4885-92fc-81e91445e4a3

Tengja á þessa síðu: (18) Blaðsíða 6
http://baekur.is/bok/6245d6c3-2021-4885-92fc-81e91445e4a3/0/18

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.