loading/hleð
(29) Blaðsíða 17 (29) Blaðsíða 17
FÓSTBBÆÐRA SAGA. 17 frjelt er v!g, sem ek vjetti) valdr alföðurs tjalda; fjcll firir fræknum stilli (fjörtjón var þat ljóna) f lítt var þar til þrætu] Porbrandr drasils vandar. |*eir tóku hesta 2, Þorgeirr ok hans menn, ok klyfj- uðu þá af mat; þeir ráku á hrott þrjú naut, þau er helz voro hold á; fara við svábúit aptr yfir fjörðinn. SigrQjóð var úti, er þeir koma heim. Hón heilsar þeim, ok spurði tíðenda. Þeir segja þau sem gerz liöfðu. Ilón mæltij: „Vel hafi þér heiman gengit ok hagligan hafi þér haft hvalskurðinn, rekit ok vel margra manna harma ok sneypu ok svívirðu. En nú mun ek fara til Vazfjarðar á fund Ver- mundar ok segja þessi tíðendi; en þér skulut mín heima biða”. Þeir báðu hana fara. Hón kvaddi til ferðar með sér húskarla sína. Þau tóku einn sexæring, er hón átti; róa inn eplir ísafirði, ok Ijetta ekki fyrr en þau koma í Vazfjörð síð um aptan. Hón mælli við förunauta sína : „Nú skulu þér vera haldinorðir, ok segja ekki frá líðendum þeim er gerz höfðu; láti mik hafa orð fyrir oss’’. Þeir sögðu svá vera skulu. Nú ganga þau til bæjar ok hitta menn at máli. Tekr Vermundr vel við þeim ok spyrr þau tiðenda. Þau ljetuz engi kurina at segja. Voru þar um nóttina í góðu yfirlæli. Um morgininn sagði Sigrfljóð, at hón mundi heimleiðiss fara. Vcrmundr latti hana mjög — „Ok ertu hingat sjaldsjen” segir hann, „ok er þat ráð, at fara ekki svá hvatliga”. Hón mælti: „Ek á lítt heimangengt; en nú er gott veðr, ok vil ck ekki þetta færi láta undan ganga; vilda ek, Vermundr, at þú fylgdir mér til skips”. Þá mælti hann: „Förum þá!” Nú fara þau til skips. Þá mælti SigrQjóð: „Hvárt hefir þú spurt vígin þau er gerðuz i7
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða [3]
(10) Blaðsíða [4]
(11) Blaðsíða [5]
(12) Blaðsíða [6]
(13) Blaðsíða 1
(14) Blaðsíða 2
(15) Blaðsíða 3
(16) Blaðsíða 4
(17) Blaðsíða 5
(18) Blaðsíða 6
(19) Blaðsíða 7
(20) Blaðsíða 8
(21) Blaðsíða 9
(22) Blaðsíða 10
(23) Blaðsíða 11
(24) Blaðsíða 12
(25) Blaðsíða 13
(26) Blaðsíða 14
(27) Blaðsíða 15
(28) Blaðsíða 16
(29) Blaðsíða 17
(30) Blaðsíða 18
(31) Blaðsíða 19
(32) Blaðsíða 20
(33) Blaðsíða 21
(34) Blaðsíða 22
(35) Blaðsíða 23
(36) Blaðsíða 24
(37) Blaðsíða 25
(38) Blaðsíða 26
(39) Blaðsíða 27
(40) Blaðsíða 28
(41) Blaðsíða 29
(42) Blaðsíða 30
(43) Blaðsíða 31
(44) Blaðsíða 32
(45) Blaðsíða 33
(46) Blaðsíða 34
(47) Blaðsíða 35
(48) Blaðsíða 36
(49) Blaðsíða 37
(50) Blaðsíða 38
(51) Blaðsíða 39
(52) Blaðsíða 40
(53) Blaðsíða 41
(54) Blaðsíða 42
(55) Blaðsíða 43
(56) Blaðsíða 44
(57) Blaðsíða 45
(58) Blaðsíða 46
(59) Blaðsíða 47
(60) Blaðsíða 48
(61) Blaðsíða 49
(62) Blaðsíða 50
(63) Blaðsíða 51
(64) Blaðsíða 52
(65) Blaðsíða 53
(66) Blaðsíða 54
(67) Blaðsíða 55
(68) Blaðsíða 56
(69) Blaðsíða 57
(70) Blaðsíða 58
(71) Blaðsíða 59
(72) Blaðsíða 60
(73) Blaðsíða 61
(74) Blaðsíða 62
(75) Blaðsíða 63
(76) Blaðsíða 64
(77) Blaðsíða 65
(78) Blaðsíða 66
(79) Blaðsíða 67
(80) Blaðsíða 68
(81) Blaðsíða 69
(82) Blaðsíða 70
(83) Blaðsíða 71
(84) Blaðsíða 72
(85) Blaðsíða 73
(86) Blaðsíða 74
(87) Blaðsíða 75
(88) Blaðsíða 76
(89) Blaðsíða 77
(90) Blaðsíða 78
(91) Blaðsíða 79
(92) Blaðsíða 80
(93) Blaðsíða 81
(94) Blaðsíða 82
(95) Blaðsíða 83
(96) Blaðsíða 84
(97) Blaðsíða 85
(98) Blaðsíða 86
(99) Blaðsíða 87
(100) Blaðsíða 88
(101) Blaðsíða 89
(102) Blaðsíða 90
(103) Blaðsíða 91
(104) Blaðsíða 92
(105) Blaðsíða 93
(106) Blaðsíða 94
(107) Blaðsíða 95
(108) Blaðsíða 96
(109) Blaðsíða 97
(110) Blaðsíða 98
(111) Blaðsíða 99
(112) Blaðsíða 100
(113) Blaðsíða 101
(114) Blaðsíða 102
(115) Blaðsíða 103
(116) Blaðsíða 104
(117) Blaðsíða 105
(118) Blaðsíða 106
(119) Blaðsíða 107
(120) Blaðsíða 108
(121) Blaðsíða 109
(122) Blaðsíða 110
(123) Blaðsíða 111
(124) Blaðsíða 112
(125) Blaðsíða 113
(126) Blaðsíða 114
(127) Saurblað
(128) Saurblað
(129) Saurblað
(130) Saurblað
(131) Band
(132) Band
(133) Kjölur
(134) Framsnið
(135) Kvarði
(136) Litaspjald


Fóstbræðrasaga

Ár
1852
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
132


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Fóstbræðrasaga
http://baekur.is/bok/6245d6c3-2021-4885-92fc-81e91445e4a3

Tengja á þessa síðu: (29) Blaðsíða 17
http://baekur.is/bok/6245d6c3-2021-4885-92fc-81e91445e4a3/0/29

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.