loading/hleð
(30) Blaðsíða 18 (30) Blaðsíða 18
18 FÓSTBRÆÐRA SAGA. þar í Jökulsfjörðum?” Vermundr segir: „Hver víg ero þau?” nón svarar: „Þorgeirr Hávars son ok Þormóðr Bersa son drap þá feðga, Ingólf ok Þorbrand”. Vermundr mælti: 5iMjög ganga þeir fóslbræðr nú af sér, er þeir drepa menn firir oss, ok mundu ver þat vilja, at þeir dræpi ekki vára menn marga”. Hón mælti: ,,Þat er sem ván cr, at yðr sje svá um gefit; en þat munu sumir menn mæla, at þeir hafi ekki þessa menn firir yðr drepit; heldr má hinn veg at kveða, at þeir hafi þessi víg firir yðr unnit. En hverr skal hegna ósiðu, rán eða hernat, ef ekki vill þer, cr stjórn- armenn erut kallaðer heraða. Sýniz oss, at þeir Þorgeirr ok Þormóðr hafi þat unnil, er þer skyidut gert hafa eða láta gera; ok mun yðr svá sýnaz, sem ck segi, ef yðr gefr ekki missýni í þessu máli. Fór ek af því á yðvarn fund, at ek vilda mennina í frið kaupa, þá er vígin hafa vegit, en ekki firir þá sök, at þeir sje bóta verðer, er vegnir ero — því at þeir liafa firir löngu firirgert lífi sínu ok fje; heldr viijum ver gera í öllu þinn sóma, sem ver erum skyld til; ok ero hér nú 3 hundrud silfrs, er ek vil gefa þér til friðkaups þeim Þorgeiri ok Þormóði”. Nú tekr hón fjesjóð undan belti sér, ok steypir fénu í knje Ver- mundi. Silfrið var gott. Vermundr hefr upp brún við fjegjöfina; sefaz liann af reiðinni, ok heitr hann Þorgeiri ok Þormóði nokkurum friði; sagðiz þó ekki vilja langvistir Þorgeirs þar um Isafjörð. Nú skiljaz þau at sinni. Ferr hón heim til búss síns, ok segir þeim Þorgeiri, hversu farit hafði með þeim Vermundi. Þeir þakka henni sitt tillag, er bón hafði þeim veitt. Nú ero þeir með henni um vetrinn, Ok er várar ok veðrátta batnar, þá flota þeir skipi sinu ok búa þat. Ok er þeir voro búnir til ferðar, þá þakka þeir henni þarvist sína ok allan velgerning þann er hón hafði þeim veitt, slíkan dreingskap sem hón hafði þeim sýnt.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða [3]
(10) Blaðsíða [4]
(11) Blaðsíða [5]
(12) Blaðsíða [6]
(13) Blaðsíða 1
(14) Blaðsíða 2
(15) Blaðsíða 3
(16) Blaðsíða 4
(17) Blaðsíða 5
(18) Blaðsíða 6
(19) Blaðsíða 7
(20) Blaðsíða 8
(21) Blaðsíða 9
(22) Blaðsíða 10
(23) Blaðsíða 11
(24) Blaðsíða 12
(25) Blaðsíða 13
(26) Blaðsíða 14
(27) Blaðsíða 15
(28) Blaðsíða 16
(29) Blaðsíða 17
(30) Blaðsíða 18
(31) Blaðsíða 19
(32) Blaðsíða 20
(33) Blaðsíða 21
(34) Blaðsíða 22
(35) Blaðsíða 23
(36) Blaðsíða 24
(37) Blaðsíða 25
(38) Blaðsíða 26
(39) Blaðsíða 27
(40) Blaðsíða 28
(41) Blaðsíða 29
(42) Blaðsíða 30
(43) Blaðsíða 31
(44) Blaðsíða 32
(45) Blaðsíða 33
(46) Blaðsíða 34
(47) Blaðsíða 35
(48) Blaðsíða 36
(49) Blaðsíða 37
(50) Blaðsíða 38
(51) Blaðsíða 39
(52) Blaðsíða 40
(53) Blaðsíða 41
(54) Blaðsíða 42
(55) Blaðsíða 43
(56) Blaðsíða 44
(57) Blaðsíða 45
(58) Blaðsíða 46
(59) Blaðsíða 47
(60) Blaðsíða 48
(61) Blaðsíða 49
(62) Blaðsíða 50
(63) Blaðsíða 51
(64) Blaðsíða 52
(65) Blaðsíða 53
(66) Blaðsíða 54
(67) Blaðsíða 55
(68) Blaðsíða 56
(69) Blaðsíða 57
(70) Blaðsíða 58
(71) Blaðsíða 59
(72) Blaðsíða 60
(73) Blaðsíða 61
(74) Blaðsíða 62
(75) Blaðsíða 63
(76) Blaðsíða 64
(77) Blaðsíða 65
(78) Blaðsíða 66
(79) Blaðsíða 67
(80) Blaðsíða 68
(81) Blaðsíða 69
(82) Blaðsíða 70
(83) Blaðsíða 71
(84) Blaðsíða 72
(85) Blaðsíða 73
(86) Blaðsíða 74
(87) Blaðsíða 75
(88) Blaðsíða 76
(89) Blaðsíða 77
(90) Blaðsíða 78
(91) Blaðsíða 79
(92) Blaðsíða 80
(93) Blaðsíða 81
(94) Blaðsíða 82
(95) Blaðsíða 83
(96) Blaðsíða 84
(97) Blaðsíða 85
(98) Blaðsíða 86
(99) Blaðsíða 87
(100) Blaðsíða 88
(101) Blaðsíða 89
(102) Blaðsíða 90
(103) Blaðsíða 91
(104) Blaðsíða 92
(105) Blaðsíða 93
(106) Blaðsíða 94
(107) Blaðsíða 95
(108) Blaðsíða 96
(109) Blaðsíða 97
(110) Blaðsíða 98
(111) Blaðsíða 99
(112) Blaðsíða 100
(113) Blaðsíða 101
(114) Blaðsíða 102
(115) Blaðsíða 103
(116) Blaðsíða 104
(117) Blaðsíða 105
(118) Blaðsíða 106
(119) Blaðsíða 107
(120) Blaðsíða 108
(121) Blaðsíða 109
(122) Blaðsíða 110
(123) Blaðsíða 111
(124) Blaðsíða 112
(125) Blaðsíða 113
(126) Blaðsíða 114
(127) Saurblað
(128) Saurblað
(129) Saurblað
(130) Saurblað
(131) Band
(132) Band
(133) Kjölur
(134) Framsnið
(135) Kvarði
(136) Litaspjald


Fóstbræðrasaga

Ár
1852
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
132


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Fóstbræðrasaga
http://baekur.is/bok/6245d6c3-2021-4885-92fc-81e91445e4a3

Tengja á þessa síðu: (30) Blaðsíða 18
http://baekur.is/bok/6245d6c3-2021-4885-92fc-81e91445e4a3/0/30

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.