loading/hleð
(31) Blaðsíða 19 (31) Blaðsíða 19
FÓSTBRÆÐRA SAGA. 19 Skiljaz þau vinir. Peir fara norðr á Strandcr; hafaz þar við um sumarit; verðr þeim gott til fjár ok fangs; hafa þeir þat af hverjum manni, sem þeirkveðja; voro aller við þá hrædder, sem fénaðr við león, þá er hann lsemr í þeira flokk. Bersi fór byggðum á Laugaból í Laugadal; því at Vermundr vildi ekki svá nærr bæ sínum láta vera hráskinn þeira Þorgeirs ok Þormóðar. Um haustið fóro þeir norðaa af Ströndum til ísafjarðar ok settu upp skip sitt þar er þeim þótti vel komit ok búa um. Ferr Þormúðr þá til föður síns, en Þorgeirr ætlaði at fara suðr á Reykjanes til frænda sinna. Leitar þá hverr flrir sér þeira förunauta, þangat hvcrr sem óðal átti; mælaz þeir þat við, er þeir skiljaz, at þeir skulu þar finnaz, er skipit stóð, þá er vára tæki, ok fara þá enn aller samt til fangs norðr á Strander. Skiljaz nú at svá mæltu, ok biðr hverr þeira vel firir öðrum. 6. Þorkell hét maðr, er bjó í Gerviðal. Hann var vel fjáreigandi, en lítill í þegnskap, en eirinn í skaplyndi, huglauss í hjarta. Ilann var kvángaðr maðr ok hafði ekki fleiri hjón en þrjú; griðkona var it þriðja hjón. Maðr hét Butraldi. Hann var einhleypingr, mikill maðr vexti, rammr at afli, ljótr í ásjánu, harðfeingr í skaplyndi, vigamaðr mikill, nasbráðr ok heiptúðigr. Ilann hafði vistir uin sumrum ok tók kaup, en Ijet reiðaz yflr á vetrum með þriðja mann ok settiz á bæi nokkurum nóttum saman. Hann var nokkut skyldr at frændsemi Vermundi í Vazfirði; ok því var honum ekki skjótt goldit þat verkkaup, sem hann gerði til. Butr- aldi kom með þriða mann til gistingar í Gervidal til Þorkels um kveld; ok þótt Þorkeli veri sárr matr, þorði hann þó ekki at synja þcim gistingar, ok er þeim til stofu fylgt ok kveykt Ijós; sitja þeir þar með vápnum sínum, en heima- menn voro framm í skála. Þá var nokkut kominn snjórr á fjöll í skafla, cn mjög snjólaust í héraðinu — vötriin upp 19
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða [3]
(10) Blaðsíða [4]
(11) Blaðsíða [5]
(12) Blaðsíða [6]
(13) Blaðsíða 1
(14) Blaðsíða 2
(15) Blaðsíða 3
(16) Blaðsíða 4
(17) Blaðsíða 5
(18) Blaðsíða 6
(19) Blaðsíða 7
(20) Blaðsíða 8
(21) Blaðsíða 9
(22) Blaðsíða 10
(23) Blaðsíða 11
(24) Blaðsíða 12
(25) Blaðsíða 13
(26) Blaðsíða 14
(27) Blaðsíða 15
(28) Blaðsíða 16
(29) Blaðsíða 17
(30) Blaðsíða 18
(31) Blaðsíða 19
(32) Blaðsíða 20
(33) Blaðsíða 21
(34) Blaðsíða 22
(35) Blaðsíða 23
(36) Blaðsíða 24
(37) Blaðsíða 25
(38) Blaðsíða 26
(39) Blaðsíða 27
(40) Blaðsíða 28
(41) Blaðsíða 29
(42) Blaðsíða 30
(43) Blaðsíða 31
(44) Blaðsíða 32
(45) Blaðsíða 33
(46) Blaðsíða 34
(47) Blaðsíða 35
(48) Blaðsíða 36
(49) Blaðsíða 37
(50) Blaðsíða 38
(51) Blaðsíða 39
(52) Blaðsíða 40
(53) Blaðsíða 41
(54) Blaðsíða 42
(55) Blaðsíða 43
(56) Blaðsíða 44
(57) Blaðsíða 45
(58) Blaðsíða 46
(59) Blaðsíða 47
(60) Blaðsíða 48
(61) Blaðsíða 49
(62) Blaðsíða 50
(63) Blaðsíða 51
(64) Blaðsíða 52
(65) Blaðsíða 53
(66) Blaðsíða 54
(67) Blaðsíða 55
(68) Blaðsíða 56
(69) Blaðsíða 57
(70) Blaðsíða 58
(71) Blaðsíða 59
(72) Blaðsíða 60
(73) Blaðsíða 61
(74) Blaðsíða 62
(75) Blaðsíða 63
(76) Blaðsíða 64
(77) Blaðsíða 65
(78) Blaðsíða 66
(79) Blaðsíða 67
(80) Blaðsíða 68
(81) Blaðsíða 69
(82) Blaðsíða 70
(83) Blaðsíða 71
(84) Blaðsíða 72
(85) Blaðsíða 73
(86) Blaðsíða 74
(87) Blaðsíða 75
(88) Blaðsíða 76
(89) Blaðsíða 77
(90) Blaðsíða 78
(91) Blaðsíða 79
(92) Blaðsíða 80
(93) Blaðsíða 81
(94) Blaðsíða 82
(95) Blaðsíða 83
(96) Blaðsíða 84
(97) Blaðsíða 85
(98) Blaðsíða 86
(99) Blaðsíða 87
(100) Blaðsíða 88
(101) Blaðsíða 89
(102) Blaðsíða 90
(103) Blaðsíða 91
(104) Blaðsíða 92
(105) Blaðsíða 93
(106) Blaðsíða 94
(107) Blaðsíða 95
(108) Blaðsíða 96
(109) Blaðsíða 97
(110) Blaðsíða 98
(111) Blaðsíða 99
(112) Blaðsíða 100
(113) Blaðsíða 101
(114) Blaðsíða 102
(115) Blaðsíða 103
(116) Blaðsíða 104
(117) Blaðsíða 105
(118) Blaðsíða 106
(119) Blaðsíða 107
(120) Blaðsíða 108
(121) Blaðsíða 109
(122) Blaðsíða 110
(123) Blaðsíða 111
(124) Blaðsíða 112
(125) Blaðsíða 113
(126) Blaðsíða 114
(127) Saurblað
(128) Saurblað
(129) Saurblað
(130) Saurblað
(131) Band
(132) Band
(133) Kjölur
(134) Framsnið
(135) Kvarði
(136) Litaspjald


Fóstbræðrasaga

Ár
1852
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
132


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Fóstbræðrasaga
http://baekur.is/bok/6245d6c3-2021-4885-92fc-81e91445e4a3

Tengja á þessa síðu: (31) Blaðsíða 19
http://baekur.is/bok/6245d6c3-2021-4885-92fc-81e91445e4a3/0/31

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.