loading/hleð
(36) Blaðsíða 24 (36) Blaðsíða 24
24 FÓSTBRÆEKA SACA. fjellu af liði þeira Þorgeirs. Eptir þenna bardaga fóro föru- nautar Þorgils norðr til heraðs með miklum harmi. Þor- geirr tók upp allan hvalinn, skorinn ok óskorinn. Firir víg Þorgils varð Þorgeirr sekr skógarmaðr. Firir hans sekt rjeð Þorsteinn Kugga son ok Asmundr hærulangr. — Þeir Porgeirr ok Þormóðr voro þat sumar á Ströndum, ok voro þar aller menn hrædder við þá, ok gengu þeir einir yfir allt sem lok yfir akra. Svá segja sumir menn, at Þorgeirr mælti við Þormóð, þá er þeir voro x ofsa sínum sem mest- um: „Hvar veiztu nú aðra 2 menn okkr jafna í hvatleika ok karlmennsku, þá er jammjög sje reynder í mörgum mann- raunum, sem vit erum?” Þormóðr svarar: „Finnaz munu þeir menn, ef at er leitað, er ekki ero minni kappar, en vit erum”. I’orgeirr mælti: ,,IIvat ællar þú, hvárr okkarr munði af öðrum bera, ef vit reyndim með okkr?” Þormóðr svarar: „Þat veit ek ekki; en hitt veit ek, at sjá spurning þín mun skilja olckra samvistu ok föruneyti, svá at vit munum ekki löngum ásamt vera”. Þorgeirr segir: „Ekki var mer þetta alugat, at ek vilda, at vit reyndim með okkr harðfengi”. Þormóðr mælti: „í hug kom þer, meðan þú mæltir, ok munu vit skilja félagit”. Þeir gerðu svá; ok hefir Þoi'geirr skip, en Þormóðr lausafje meira, ok ferr á Laugaból; en Þorgeirr hafðiz við á Ströndum um sumarit, ok var mörgum manni andvaragestr. Um haustið settí hann upp skip sitt norðr á Ströndum ok bjó um ok stafaði firir íje sínu. Síðan fór hann á Reykjahóla til Þorgils ok var þar uin vetrinn. Þormóðr víkr á nokkut í Þorgeirsdrápu á misþokka þeira í þessu erendi: Frjett hefir öld, at áttum (^undlinns) þá er svik vinna (rjóðanda naut ek ráða) rógsmenn saman gnóga. * u
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða [3]
(10) Blaðsíða [4]
(11) Blaðsíða [5]
(12) Blaðsíða [6]
(13) Blaðsíða 1
(14) Blaðsíða 2
(15) Blaðsíða 3
(16) Blaðsíða 4
(17) Blaðsíða 5
(18) Blaðsíða 6
(19) Blaðsíða 7
(20) Blaðsíða 8
(21) Blaðsíða 9
(22) Blaðsíða 10
(23) Blaðsíða 11
(24) Blaðsíða 12
(25) Blaðsíða 13
(26) Blaðsíða 14
(27) Blaðsíða 15
(28) Blaðsíða 16
(29) Blaðsíða 17
(30) Blaðsíða 18
(31) Blaðsíða 19
(32) Blaðsíða 20
(33) Blaðsíða 21
(34) Blaðsíða 22
(35) Blaðsíða 23
(36) Blaðsíða 24
(37) Blaðsíða 25
(38) Blaðsíða 26
(39) Blaðsíða 27
(40) Blaðsíða 28
(41) Blaðsíða 29
(42) Blaðsíða 30
(43) Blaðsíða 31
(44) Blaðsíða 32
(45) Blaðsíða 33
(46) Blaðsíða 34
(47) Blaðsíða 35
(48) Blaðsíða 36
(49) Blaðsíða 37
(50) Blaðsíða 38
(51) Blaðsíða 39
(52) Blaðsíða 40
(53) Blaðsíða 41
(54) Blaðsíða 42
(55) Blaðsíða 43
(56) Blaðsíða 44
(57) Blaðsíða 45
(58) Blaðsíða 46
(59) Blaðsíða 47
(60) Blaðsíða 48
(61) Blaðsíða 49
(62) Blaðsíða 50
(63) Blaðsíða 51
(64) Blaðsíða 52
(65) Blaðsíða 53
(66) Blaðsíða 54
(67) Blaðsíða 55
(68) Blaðsíða 56
(69) Blaðsíða 57
(70) Blaðsíða 58
(71) Blaðsíða 59
(72) Blaðsíða 60
(73) Blaðsíða 61
(74) Blaðsíða 62
(75) Blaðsíða 63
(76) Blaðsíða 64
(77) Blaðsíða 65
(78) Blaðsíða 66
(79) Blaðsíða 67
(80) Blaðsíða 68
(81) Blaðsíða 69
(82) Blaðsíða 70
(83) Blaðsíða 71
(84) Blaðsíða 72
(85) Blaðsíða 73
(86) Blaðsíða 74
(87) Blaðsíða 75
(88) Blaðsíða 76
(89) Blaðsíða 77
(90) Blaðsíða 78
(91) Blaðsíða 79
(92) Blaðsíða 80
(93) Blaðsíða 81
(94) Blaðsíða 82
(95) Blaðsíða 83
(96) Blaðsíða 84
(97) Blaðsíða 85
(98) Blaðsíða 86
(99) Blaðsíða 87
(100) Blaðsíða 88
(101) Blaðsíða 89
(102) Blaðsíða 90
(103) Blaðsíða 91
(104) Blaðsíða 92
(105) Blaðsíða 93
(106) Blaðsíða 94
(107) Blaðsíða 95
(108) Blaðsíða 96
(109) Blaðsíða 97
(110) Blaðsíða 98
(111) Blaðsíða 99
(112) Blaðsíða 100
(113) Blaðsíða 101
(114) Blaðsíða 102
(115) Blaðsíða 103
(116) Blaðsíða 104
(117) Blaðsíða 105
(118) Blaðsíða 106
(119) Blaðsíða 107
(120) Blaðsíða 108
(121) Blaðsíða 109
(122) Blaðsíða 110
(123) Blaðsíða 111
(124) Blaðsíða 112
(125) Blaðsíða 113
(126) Blaðsíða 114
(127) Saurblað
(128) Saurblað
(129) Saurblað
(130) Saurblað
(131) Band
(132) Band
(133) Kjölur
(134) Framsnið
(135) Kvarði
(136) Litaspjald


Fóstbræðrasaga

Ár
1852
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
132


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Fóstbræðrasaga
http://baekur.is/bok/6245d6c3-2021-4885-92fc-81e91445e4a3

Tengja á þessa síðu: (36) Blaðsíða 24
http://baekur.is/bok/6245d6c3-2021-4885-92fc-81e91445e4a3/0/36

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.