loading/hleð
(47) Blaðsíða 35 (47) Blaðsíða 35
FÓSTBRÆDRA SAGA. 35 heilsar henni ok spyrr tíðenda. Ok eptir þat mælti Gríma „Þat er erendi mitt hingat á yðvarn fund, at ek vilda laka einum marini fari með yðr, þeim er hcr er nd kominn’". Ingólfr segir: „Hverr er sá maðr?” Gríma svarar: „Kol- bakr heitir hann’’. Ingólfr segir: „Vann hann á Þormóöi Bersa syni?’’ „Sjá enn sami gei'ði þat”. Ingólfr mælti: „Mikit vandræði sýniz mer vera, at taka við þeim manni, at mest ván er at sekr skógarmaðr verði nú í sumar, ok svá harðfengir inenn ero til eptirmáls, sem þeir feðgar ero, Þormóðr ok Bersi. Ilöfum ver nú ok lengi Iegit her með búnu skipi; ok kann vera, at Bersi komi fyrri heim í herat, en oss gefi á brott; ok má vera, at ver fáim ekki leynl manninum firir honum’’. Nú er Gríma ser, at Ingólfr tekr seint hennar máli, vindr hón þá framm fesjóð undan kápu sinni, ok hellir þar ór tvcim hundruðum silfrs í kne stýri- manni, ok mælti svá: „Þelta fe vil ek gefa þer til viðtöku ok ásjá við Kolbak’’. Ingólfr svarar: „Fagrt er fe þetta; en alkeypt mun verða, cf þeir feðgar finna oss, áðr ver komumz á brott, ok takim Ver við skógarmanni þeira”. Síðan segir Gríma: „Se ek kaup með okkr: þú munt taka við Kolbaki ok fe þessu, er ek hefi boðit þer, ok flytja hann af íslandi ok veita honum ásjá, ef þer gefr á brott í dag”. Ingólfr svarar: „Svá skal vera sem þú vill”. Nú tekr Ingólfr við fenu, stendr upp ok fylgir Kolbaki á skip út með varnat sinn. En Gríma hafðiz á landi uppi við um daginn, ok minniz á þau enu fornu kvæði, er hón hafði í barnæsku sinni numit. í því bili fellr andviðrit þat er áðr haföi lengi á legit. Let Ingólfr þá bera út húðföt þeira. Taka þeir at hvata út á skipit ok ero árdegis búnir at öllu. í*á er sól var í landsuðri, rann á byrr. Ganga þeir Ingólfr ok Kolbakr á land upp ok biðja Grímu vel Jifa; ok býz hón til heimferðar ok fær ser föroneyli; ok er ekki getit 35
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða [3]
(10) Blaðsíða [4]
(11) Blaðsíða [5]
(12) Blaðsíða [6]
(13) Blaðsíða 1
(14) Blaðsíða 2
(15) Blaðsíða 3
(16) Blaðsíða 4
(17) Blaðsíða 5
(18) Blaðsíða 6
(19) Blaðsíða 7
(20) Blaðsíða 8
(21) Blaðsíða 9
(22) Blaðsíða 10
(23) Blaðsíða 11
(24) Blaðsíða 12
(25) Blaðsíða 13
(26) Blaðsíða 14
(27) Blaðsíða 15
(28) Blaðsíða 16
(29) Blaðsíða 17
(30) Blaðsíða 18
(31) Blaðsíða 19
(32) Blaðsíða 20
(33) Blaðsíða 21
(34) Blaðsíða 22
(35) Blaðsíða 23
(36) Blaðsíða 24
(37) Blaðsíða 25
(38) Blaðsíða 26
(39) Blaðsíða 27
(40) Blaðsíða 28
(41) Blaðsíða 29
(42) Blaðsíða 30
(43) Blaðsíða 31
(44) Blaðsíða 32
(45) Blaðsíða 33
(46) Blaðsíða 34
(47) Blaðsíða 35
(48) Blaðsíða 36
(49) Blaðsíða 37
(50) Blaðsíða 38
(51) Blaðsíða 39
(52) Blaðsíða 40
(53) Blaðsíða 41
(54) Blaðsíða 42
(55) Blaðsíða 43
(56) Blaðsíða 44
(57) Blaðsíða 45
(58) Blaðsíða 46
(59) Blaðsíða 47
(60) Blaðsíða 48
(61) Blaðsíða 49
(62) Blaðsíða 50
(63) Blaðsíða 51
(64) Blaðsíða 52
(65) Blaðsíða 53
(66) Blaðsíða 54
(67) Blaðsíða 55
(68) Blaðsíða 56
(69) Blaðsíða 57
(70) Blaðsíða 58
(71) Blaðsíða 59
(72) Blaðsíða 60
(73) Blaðsíða 61
(74) Blaðsíða 62
(75) Blaðsíða 63
(76) Blaðsíða 64
(77) Blaðsíða 65
(78) Blaðsíða 66
(79) Blaðsíða 67
(80) Blaðsíða 68
(81) Blaðsíða 69
(82) Blaðsíða 70
(83) Blaðsíða 71
(84) Blaðsíða 72
(85) Blaðsíða 73
(86) Blaðsíða 74
(87) Blaðsíða 75
(88) Blaðsíða 76
(89) Blaðsíða 77
(90) Blaðsíða 78
(91) Blaðsíða 79
(92) Blaðsíða 80
(93) Blaðsíða 81
(94) Blaðsíða 82
(95) Blaðsíða 83
(96) Blaðsíða 84
(97) Blaðsíða 85
(98) Blaðsíða 86
(99) Blaðsíða 87
(100) Blaðsíða 88
(101) Blaðsíða 89
(102) Blaðsíða 90
(103) Blaðsíða 91
(104) Blaðsíða 92
(105) Blaðsíða 93
(106) Blaðsíða 94
(107) Blaðsíða 95
(108) Blaðsíða 96
(109) Blaðsíða 97
(110) Blaðsíða 98
(111) Blaðsíða 99
(112) Blaðsíða 100
(113) Blaðsíða 101
(114) Blaðsíða 102
(115) Blaðsíða 103
(116) Blaðsíða 104
(117) Blaðsíða 105
(118) Blaðsíða 106
(119) Blaðsíða 107
(120) Blaðsíða 108
(121) Blaðsíða 109
(122) Blaðsíða 110
(123) Blaðsíða 111
(124) Blaðsíða 112
(125) Blaðsíða 113
(126) Blaðsíða 114
(127) Saurblað
(128) Saurblað
(129) Saurblað
(130) Saurblað
(131) Band
(132) Band
(133) Kjölur
(134) Framsnið
(135) Kvarði
(136) Litaspjald


Fóstbræðrasaga

Ár
1852
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
132


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Fóstbræðrasaga
http://baekur.is/bok/6245d6c3-2021-4885-92fc-81e91445e4a3

Tengja á þessa síðu: (47) Blaðsíða 35
http://baekur.is/bok/6245d6c3-2021-4885-92fc-81e91445e4a3/0/47

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.