loading/hleð
(50) Blaðsíða 38 (50) Blaðsíða 38
38 FÓSTBR.EDRA SAGA. ef farir hans bæri þannig — slcilduz at svá mæltu. Ferr Þormóór lieirn á Laugaból ok haföiz heima við þat er eptir var sumarsins. Ok er vetra tók'ok ísa lagði, þá minntiz þormóðr þess vinfengis, er honum hafði verit tii Þórdísar, dóttur Grímu í Ogri; gjörir hann þá heiman för sína ok leggr leið í Ögur. Gríma tók við honum með miklu gieði- bragði; en Þórdís revgðiz nokkut svá við honinn, ok skaut öxl við Þormóði, sem konur ero jafnan vanar þá er þeim líkar ekki allt við karia. Þat finnr Þormóðr skjótt, ok sá þó, at hón skaut í skjálg augunum stundum ok sá nokkut um öxl til Þormóðar; kom honum í hug, at vera mætti svá, at dælla veri at draga, ef hálft hleyfti — minnir hana á it forna vinfengi, hvert verit hafði. Þórdís mælti: „Þat hefir ek spurt, at þú hefir fengit þer nýja unnoslu ok hafir ort iofkvæði um hana”. Þormóðr svarar: „Hver er sú unnosta mín, er þú talar til at ek liafa um ort?” Þórdís segir: „Sú er Þorbjörg út í Arnardal’’. Þormóðr svarar: „Engu gegnir þat, at ek hafa kvæði ort um Þorbjörgu; en hitt er satt, at ek orta um þik lofkveöi þá er ek var í Arriardal — því atmerkom í hug, hversu iangt var í milii fríðleiks þíns ok Þorbjargar ok svá it sama kurteisi; er ek nú til þess her kominn, at ek vil nú færa þer kveðit”. Þormóðr kvað nú Iíol- brúnarvísur, ok snýr þeim erendum lil lofs við Þórdísi, er rncst voro ákveðin orð, at hann hafði um Þorbjörgu ort. Gefr hann nú Þórdísi kvcðit til heilla sátta ok heils hugar hennar ok ásta við sik. Ok svá sem myrkva dregr upp ór hafi ok leiðir af með litlu myrkri, olc kemr cptir bjart sól- skin með blíöu veðri: svá dró kveðit allan úræktar þokka ok myrkva af hug Þórdísar, ok renndi hugarljós hennar heitu ástar gervalla til Þormóðar með varmri blíðu. Þormóðr kemr þá jafnan í Ögur ok hefir góöar viðtökur. Ok er svá hafði nokkura hríð framm farit, þá verðr sá atburðr eina nótt, þá 38
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða [3]
(10) Blaðsíða [4]
(11) Blaðsíða [5]
(12) Blaðsíða [6]
(13) Blaðsíða 1
(14) Blaðsíða 2
(15) Blaðsíða 3
(16) Blaðsíða 4
(17) Blaðsíða 5
(18) Blaðsíða 6
(19) Blaðsíða 7
(20) Blaðsíða 8
(21) Blaðsíða 9
(22) Blaðsíða 10
(23) Blaðsíða 11
(24) Blaðsíða 12
(25) Blaðsíða 13
(26) Blaðsíða 14
(27) Blaðsíða 15
(28) Blaðsíða 16
(29) Blaðsíða 17
(30) Blaðsíða 18
(31) Blaðsíða 19
(32) Blaðsíða 20
(33) Blaðsíða 21
(34) Blaðsíða 22
(35) Blaðsíða 23
(36) Blaðsíða 24
(37) Blaðsíða 25
(38) Blaðsíða 26
(39) Blaðsíða 27
(40) Blaðsíða 28
(41) Blaðsíða 29
(42) Blaðsíða 30
(43) Blaðsíða 31
(44) Blaðsíða 32
(45) Blaðsíða 33
(46) Blaðsíða 34
(47) Blaðsíða 35
(48) Blaðsíða 36
(49) Blaðsíða 37
(50) Blaðsíða 38
(51) Blaðsíða 39
(52) Blaðsíða 40
(53) Blaðsíða 41
(54) Blaðsíða 42
(55) Blaðsíða 43
(56) Blaðsíða 44
(57) Blaðsíða 45
(58) Blaðsíða 46
(59) Blaðsíða 47
(60) Blaðsíða 48
(61) Blaðsíða 49
(62) Blaðsíða 50
(63) Blaðsíða 51
(64) Blaðsíða 52
(65) Blaðsíða 53
(66) Blaðsíða 54
(67) Blaðsíða 55
(68) Blaðsíða 56
(69) Blaðsíða 57
(70) Blaðsíða 58
(71) Blaðsíða 59
(72) Blaðsíða 60
(73) Blaðsíða 61
(74) Blaðsíða 62
(75) Blaðsíða 63
(76) Blaðsíða 64
(77) Blaðsíða 65
(78) Blaðsíða 66
(79) Blaðsíða 67
(80) Blaðsíða 68
(81) Blaðsíða 69
(82) Blaðsíða 70
(83) Blaðsíða 71
(84) Blaðsíða 72
(85) Blaðsíða 73
(86) Blaðsíða 74
(87) Blaðsíða 75
(88) Blaðsíða 76
(89) Blaðsíða 77
(90) Blaðsíða 78
(91) Blaðsíða 79
(92) Blaðsíða 80
(93) Blaðsíða 81
(94) Blaðsíða 82
(95) Blaðsíða 83
(96) Blaðsíða 84
(97) Blaðsíða 85
(98) Blaðsíða 86
(99) Blaðsíða 87
(100) Blaðsíða 88
(101) Blaðsíða 89
(102) Blaðsíða 90
(103) Blaðsíða 91
(104) Blaðsíða 92
(105) Blaðsíða 93
(106) Blaðsíða 94
(107) Blaðsíða 95
(108) Blaðsíða 96
(109) Blaðsíða 97
(110) Blaðsíða 98
(111) Blaðsíða 99
(112) Blaðsíða 100
(113) Blaðsíða 101
(114) Blaðsíða 102
(115) Blaðsíða 103
(116) Blaðsíða 104
(117) Blaðsíða 105
(118) Blaðsíða 106
(119) Blaðsíða 107
(120) Blaðsíða 108
(121) Blaðsíða 109
(122) Blaðsíða 110
(123) Blaðsíða 111
(124) Blaðsíða 112
(125) Blaðsíða 113
(126) Blaðsíða 114
(127) Saurblað
(128) Saurblað
(129) Saurblað
(130) Saurblað
(131) Band
(132) Band
(133) Kjölur
(134) Framsnið
(135) Kvarði
(136) Litaspjald


Fóstbræðrasaga

Ár
1852
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
132


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Fóstbræðrasaga
http://baekur.is/bok/6245d6c3-2021-4885-92fc-81e91445e4a3

Tengja á þessa síðu: (50) Blaðsíða 38
http://baekur.is/bok/6245d6c3-2021-4885-92fc-81e91445e4a3/0/50

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.