loading/hleð
(51) Blaðsíða 39 (51) Blaðsíða 39
FÓSTBRÆÐRA SACA. 39 er Þormóðr var heima á Laugabóli, at hann dreymir, at Þor- björg kolbrún kemr at honum, ok spurði hann, hvárt hann vekti eða svæfl. Hann kvaz vaka. Hón mælti: BÞer er svefns; cn þat citt herr firir þik, at svá mun cptir ganga, at þetta beri firir þik vakanda. Eðr hvat er nú — hvárt hefir þú gefit annarri konu kveði þat er þú ortir um mik?’’ Þormóðr svarar: ,,Ekki er þat satt’’. Þorbjörg mælti: ,,Satt er, at þú hefir mitt lofkveði gefit Þórdísi Grímu dóttur, ok snúit þeim erendum, er mest voro ákveðin orð. at þú hefðir um mik ort kveðit; því þú þorðir ekld, Iítill kai'I, at segja satt til, um hverja konu þú hefðir ort kveðit. Nú mun ek launa þer því lausung þína ok lygi, at þú skalt nú taka augnaverk mikinn ok strangan, svá at bæði augu skulu springa ór höfði þér, nema þú lýsir firir alþýðti klækisskap þínum þeim er þú tókt frá mér mitt lofkvæði ok gefit ann- arri konu. Munlu aldregi heill verða, nema þú fellir niðr þær vísur, er þú hefir snúit til lofs við Þórdísi, en takir þær upp, er þú hefir um mik kveðit — ok kenna ckki þetta kvæði öðrum, en þeim, sem ort var í öndverðu”. Þormóði sýndiz Þorbjörg vera reiðulig ok mikilúðlig; þikiz nú sjá svipinn hennar, er hón gengr út. Hann vaknar við þat, at hann hafði svá mikinn augnaverk, at hann mátti varla þola óæpandi ok mátti ekki sofa þat sem eptir var nætrinnar. Hann hvílir lengi um morgininn. Bersi riss upp, sem hann átti vanda lil; ok er allir menn voro upp risnir, aðrir cn Þormóðr, þá kom Bersi til Þormóðar, ok spurði, hvárt hann veri sjúkr, er hann reis ekki upp sem hann átti vanda til. Þormóðr kvað vísu: Illa rieð ek þ1 er allar ev'öraupnis gaj: ek mcýlu mT brft ^)oms i cJrauma ðis kolb'n' vifur 5D
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða [3]
(10) Blaðsíða [4]
(11) Blaðsíða [5]
(12) Blaðsíða [6]
(13) Blaðsíða 1
(14) Blaðsíða 2
(15) Blaðsíða 3
(16) Blaðsíða 4
(17) Blaðsíða 5
(18) Blaðsíða 6
(19) Blaðsíða 7
(20) Blaðsíða 8
(21) Blaðsíða 9
(22) Blaðsíða 10
(23) Blaðsíða 11
(24) Blaðsíða 12
(25) Blaðsíða 13
(26) Blaðsíða 14
(27) Blaðsíða 15
(28) Blaðsíða 16
(29) Blaðsíða 17
(30) Blaðsíða 18
(31) Blaðsíða 19
(32) Blaðsíða 20
(33) Blaðsíða 21
(34) Blaðsíða 22
(35) Blaðsíða 23
(36) Blaðsíða 24
(37) Blaðsíða 25
(38) Blaðsíða 26
(39) Blaðsíða 27
(40) Blaðsíða 28
(41) Blaðsíða 29
(42) Blaðsíða 30
(43) Blaðsíða 31
(44) Blaðsíða 32
(45) Blaðsíða 33
(46) Blaðsíða 34
(47) Blaðsíða 35
(48) Blaðsíða 36
(49) Blaðsíða 37
(50) Blaðsíða 38
(51) Blaðsíða 39
(52) Blaðsíða 40
(53) Blaðsíða 41
(54) Blaðsíða 42
(55) Blaðsíða 43
(56) Blaðsíða 44
(57) Blaðsíða 45
(58) Blaðsíða 46
(59) Blaðsíða 47
(60) Blaðsíða 48
(61) Blaðsíða 49
(62) Blaðsíða 50
(63) Blaðsíða 51
(64) Blaðsíða 52
(65) Blaðsíða 53
(66) Blaðsíða 54
(67) Blaðsíða 55
(68) Blaðsíða 56
(69) Blaðsíða 57
(70) Blaðsíða 58
(71) Blaðsíða 59
(72) Blaðsíða 60
(73) Blaðsíða 61
(74) Blaðsíða 62
(75) Blaðsíða 63
(76) Blaðsíða 64
(77) Blaðsíða 65
(78) Blaðsíða 66
(79) Blaðsíða 67
(80) Blaðsíða 68
(81) Blaðsíða 69
(82) Blaðsíða 70
(83) Blaðsíða 71
(84) Blaðsíða 72
(85) Blaðsíða 73
(86) Blaðsíða 74
(87) Blaðsíða 75
(88) Blaðsíða 76
(89) Blaðsíða 77
(90) Blaðsíða 78
(91) Blaðsíða 79
(92) Blaðsíða 80
(93) Blaðsíða 81
(94) Blaðsíða 82
(95) Blaðsíða 83
(96) Blaðsíða 84
(97) Blaðsíða 85
(98) Blaðsíða 86
(99) Blaðsíða 87
(100) Blaðsíða 88
(101) Blaðsíða 89
(102) Blaðsíða 90
(103) Blaðsíða 91
(104) Blaðsíða 92
(105) Blaðsíða 93
(106) Blaðsíða 94
(107) Blaðsíða 95
(108) Blaðsíða 96
(109) Blaðsíða 97
(110) Blaðsíða 98
(111) Blaðsíða 99
(112) Blaðsíða 100
(113) Blaðsíða 101
(114) Blaðsíða 102
(115) Blaðsíða 103
(116) Blaðsíða 104
(117) Blaðsíða 105
(118) Blaðsíða 106
(119) Blaðsíða 107
(120) Blaðsíða 108
(121) Blaðsíða 109
(122) Blaðsíða 110
(123) Blaðsíða 111
(124) Blaðsíða 112
(125) Blaðsíða 113
(126) Blaðsíða 114
(127) Saurblað
(128) Saurblað
(129) Saurblað
(130) Saurblað
(131) Band
(132) Band
(133) Kjölur
(134) Framsnið
(135) Kvarði
(136) Litaspjald


Fóstbræðrasaga

Ár
1852
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
132


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Fóstbræðrasaga
http://baekur.is/bok/6245d6c3-2021-4885-92fc-81e91445e4a3

Tengja á þessa síðu: (51) Blaðsíða 39
http://baekur.is/bok/6245d6c3-2021-4885-92fc-81e91445e4a3/0/51

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.