loading/hleð
(58) Blaðsíða 46 (58) Blaðsíða 46
46 FÓSTBRÆDRA SAfiA „f’ótt þer hnfit allir rannsakaðir verit, þá mun ek þó ekki lúka upp mína kistu til rannsaks”. Illugi spratt þá upp, ok hafði ena hamlcxi í hendi; hann gengr at kistunni, ok mælli: „Ek hefi at varðveita konungs-lykil þann er at öllum kistum gengr ok lásum; nú mun ek með þeim upp Iúka kistunni, ef þú vill ekki sclja mer lykil”. Veglagr ser, at Tllugi mun upp höggva kistuna, ef hón veri ekki upp lokin — selr þá framm lykilinn. Illugi lýkr þá upp ldstunni ok flnnr þar marga lykla þá er at gengu öllum lásum þeim er voro á Reykjahólum; hann finnr þar í marga gripi þá er mönnum höfðu horfit þar. í*á þóttuz menn vita, at Veg- lagr mundi stolit hafa fenu því er horfit var; cr honum þá nauðgat til sagna; gengr hann þá við mörgum stuldum, ok fylgir mönnum þar til cr hann hafði feit fólgit úti í ýmsum stöðum. lJá mælli lllugi: „Ólífismaðr sýniz mer Veglagr vera, ok cr þat mitt ráð, at hann se heingðr”. I’orgeirr mælti : „Ekki muntu svá vilja lúka við húskarl þinn”. Illugi svarar: „Rangt sýniz mer vera, at svá mikill þjófr gangi undan”. Þá segir Þorgeirr: „Hvat sem yðr sýniz rett vera um þelta mál, þá mun yðr þó verða maðrinn dýrkeyptr í þessu sinni; ok ekki mun liann af lífi tekinn, ef ek má því ráða”. lllugi mælti: „Mikit kapp leggr þú á með þjófum, ok muntu illt at verki hafa þar sem hann er; ok ekki mun jafnan þinn eiðr firir honum standa, þó at hann gangi nú undan. Nú fari hann í brott af Reykjanesi ok komi aldri síðan hér”. Þorgeirr svarar: „Vel má svá vera’’. Nú fylgir Þorgeirr Veglagi vestr á Laugaból í Langadal til Bersa ok Þormóðar, ok skorar á þá, at þeir veiti Veglagi vist til fardaga „ok flytit hann til skips í Vaðil”; ok kvez Þorgeirr þá mundu flytja hann í brott af íslandi. Þeir feðgar tóku við Veglagi firir Þorgeir, ok var hann með þeim Þormóði um vetrinn. Þorgeirr fór aptr á 46
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða [3]
(10) Blaðsíða [4]
(11) Blaðsíða [5]
(12) Blaðsíða [6]
(13) Blaðsíða 1
(14) Blaðsíða 2
(15) Blaðsíða 3
(16) Blaðsíða 4
(17) Blaðsíða 5
(18) Blaðsíða 6
(19) Blaðsíða 7
(20) Blaðsíða 8
(21) Blaðsíða 9
(22) Blaðsíða 10
(23) Blaðsíða 11
(24) Blaðsíða 12
(25) Blaðsíða 13
(26) Blaðsíða 14
(27) Blaðsíða 15
(28) Blaðsíða 16
(29) Blaðsíða 17
(30) Blaðsíða 18
(31) Blaðsíða 19
(32) Blaðsíða 20
(33) Blaðsíða 21
(34) Blaðsíða 22
(35) Blaðsíða 23
(36) Blaðsíða 24
(37) Blaðsíða 25
(38) Blaðsíða 26
(39) Blaðsíða 27
(40) Blaðsíða 28
(41) Blaðsíða 29
(42) Blaðsíða 30
(43) Blaðsíða 31
(44) Blaðsíða 32
(45) Blaðsíða 33
(46) Blaðsíða 34
(47) Blaðsíða 35
(48) Blaðsíða 36
(49) Blaðsíða 37
(50) Blaðsíða 38
(51) Blaðsíða 39
(52) Blaðsíða 40
(53) Blaðsíða 41
(54) Blaðsíða 42
(55) Blaðsíða 43
(56) Blaðsíða 44
(57) Blaðsíða 45
(58) Blaðsíða 46
(59) Blaðsíða 47
(60) Blaðsíða 48
(61) Blaðsíða 49
(62) Blaðsíða 50
(63) Blaðsíða 51
(64) Blaðsíða 52
(65) Blaðsíða 53
(66) Blaðsíða 54
(67) Blaðsíða 55
(68) Blaðsíða 56
(69) Blaðsíða 57
(70) Blaðsíða 58
(71) Blaðsíða 59
(72) Blaðsíða 60
(73) Blaðsíða 61
(74) Blaðsíða 62
(75) Blaðsíða 63
(76) Blaðsíða 64
(77) Blaðsíða 65
(78) Blaðsíða 66
(79) Blaðsíða 67
(80) Blaðsíða 68
(81) Blaðsíða 69
(82) Blaðsíða 70
(83) Blaðsíða 71
(84) Blaðsíða 72
(85) Blaðsíða 73
(86) Blaðsíða 74
(87) Blaðsíða 75
(88) Blaðsíða 76
(89) Blaðsíða 77
(90) Blaðsíða 78
(91) Blaðsíða 79
(92) Blaðsíða 80
(93) Blaðsíða 81
(94) Blaðsíða 82
(95) Blaðsíða 83
(96) Blaðsíða 84
(97) Blaðsíða 85
(98) Blaðsíða 86
(99) Blaðsíða 87
(100) Blaðsíða 88
(101) Blaðsíða 89
(102) Blaðsíða 90
(103) Blaðsíða 91
(104) Blaðsíða 92
(105) Blaðsíða 93
(106) Blaðsíða 94
(107) Blaðsíða 95
(108) Blaðsíða 96
(109) Blaðsíða 97
(110) Blaðsíða 98
(111) Blaðsíða 99
(112) Blaðsíða 100
(113) Blaðsíða 101
(114) Blaðsíða 102
(115) Blaðsíða 103
(116) Blaðsíða 104
(117) Blaðsíða 105
(118) Blaðsíða 106
(119) Blaðsíða 107
(120) Blaðsíða 108
(121) Blaðsíða 109
(122) Blaðsíða 110
(123) Blaðsíða 111
(124) Blaðsíða 112
(125) Blaðsíða 113
(126) Blaðsíða 114
(127) Saurblað
(128) Saurblað
(129) Saurblað
(130) Saurblað
(131) Band
(132) Band
(133) Kjölur
(134) Framsnið
(135) Kvarði
(136) Litaspjald


Fóstbræðrasaga

Ár
1852
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
132


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Fóstbræðrasaga
http://baekur.is/bok/6245d6c3-2021-4885-92fc-81e91445e4a3

Tengja á þessa síðu: (58) Blaðsíða 46
http://baekur.is/bok/6245d6c3-2021-4885-92fc-81e91445e4a3/0/58

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.