loading/hleð
(61) Blaðsíða 49 (61) Blaðsíða 49
FÓSTBRÆÐRA SAGA. 49 förunautum, kom þar maðr einn ríðandi á áifanga. Sá var í hvítri heklu. Hann kvaddi Illuga. Hann tók kveðju han§, ok spurði, Iiverr hann veri. Hann sagði: „Ek heiti Helgi”. Illugi svarar: „Hvaðan ertu kynjaðr, eðr hvar áttu hcima?” Helgi svarar: „Víða stendr kyn mitt fótum; en þó er hér flest firir norðan land; —■ en hvergi á ek heima, ok ekki hef ek heill til þcss, at hafa 2 missara vistir; en jafnan hefir ek kaup á sumrum, ok enn hefir svá verit í sumar; — ok margir menn kennaz við mik, ef heyra kenningarnafn mitt’’. Ulugi spurði: „Hvert er þat?” Helgi svarar: „Ek er kallaðr Ilelgi selseysta”. Illugi svarar: „Fánefnt er þat kenningarnafn; en þó hefi ek heyrt þín gctið”. Helgi mælti: „Þat er erendi mitt hingat, at ek vil vita, ef þú vill ferja mik utan at sumri”. Illugi mælti: „Ero þér nokkur vandræði á höndum, eða hefir þúnokkurfé?” Hann svarar: „Engi vandræði ero mér á höndum; en eyfit hef ek fé; en vera mætti, at heldr veri yðr Ijetti at mér — því at ek er ofljettr maðr”. Illugi mælti: „Ertu nokkurr atgervimaðr?’" Ilann svarar: „Engi em ek íþróttamaðr; en mikit traust á ek undir fótum mínum, ok brjóstheill er ek, ok því fær engi tekit mik á rás”. Illugi mælti: „Gagn cr þeim þat, er hræddir verða”. Helgi mælti: „Ekki hefi ek þat reynt, at verða allhræddr. En vita vil ek, hvárt þú vill veita mér farit”. Illugi mælti: „Kom þú í vár til fundar við mik, ok ver með mér í flutningum, þá er ek dreg saman vöro mína, ok far þá með mér utan”. „Sá kostr líkar mér vel” segir Helgi. Nú skiljaz þeir at svá mæltu, ok ferr Illugi vestr á Reykjahóla, ok er þar um vetrinn. 15. Bræðr 2 hjuggu á Garpsdal. Hét annarrKálfr, en annarr Stcinólfr. Þeir voro á ungum aldri ok vel fjáreigandi ok vinsælir menn. Þórdís hét kona, cr hjó í Olafsdal. Hón var ekkja, góð 49
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða [3]
(10) Blaðsíða [4]
(11) Blaðsíða [5]
(12) Blaðsíða [6]
(13) Blaðsíða 1
(14) Blaðsíða 2
(15) Blaðsíða 3
(16) Blaðsíða 4
(17) Blaðsíða 5
(18) Blaðsíða 6
(19) Blaðsíða 7
(20) Blaðsíða 8
(21) Blaðsíða 9
(22) Blaðsíða 10
(23) Blaðsíða 11
(24) Blaðsíða 12
(25) Blaðsíða 13
(26) Blaðsíða 14
(27) Blaðsíða 15
(28) Blaðsíða 16
(29) Blaðsíða 17
(30) Blaðsíða 18
(31) Blaðsíða 19
(32) Blaðsíða 20
(33) Blaðsíða 21
(34) Blaðsíða 22
(35) Blaðsíða 23
(36) Blaðsíða 24
(37) Blaðsíða 25
(38) Blaðsíða 26
(39) Blaðsíða 27
(40) Blaðsíða 28
(41) Blaðsíða 29
(42) Blaðsíða 30
(43) Blaðsíða 31
(44) Blaðsíða 32
(45) Blaðsíða 33
(46) Blaðsíða 34
(47) Blaðsíða 35
(48) Blaðsíða 36
(49) Blaðsíða 37
(50) Blaðsíða 38
(51) Blaðsíða 39
(52) Blaðsíða 40
(53) Blaðsíða 41
(54) Blaðsíða 42
(55) Blaðsíða 43
(56) Blaðsíða 44
(57) Blaðsíða 45
(58) Blaðsíða 46
(59) Blaðsíða 47
(60) Blaðsíða 48
(61) Blaðsíða 49
(62) Blaðsíða 50
(63) Blaðsíða 51
(64) Blaðsíða 52
(65) Blaðsíða 53
(66) Blaðsíða 54
(67) Blaðsíða 55
(68) Blaðsíða 56
(69) Blaðsíða 57
(70) Blaðsíða 58
(71) Blaðsíða 59
(72) Blaðsíða 60
(73) Blaðsíða 61
(74) Blaðsíða 62
(75) Blaðsíða 63
(76) Blaðsíða 64
(77) Blaðsíða 65
(78) Blaðsíða 66
(79) Blaðsíða 67
(80) Blaðsíða 68
(81) Blaðsíða 69
(82) Blaðsíða 70
(83) Blaðsíða 71
(84) Blaðsíða 72
(85) Blaðsíða 73
(86) Blaðsíða 74
(87) Blaðsíða 75
(88) Blaðsíða 76
(89) Blaðsíða 77
(90) Blaðsíða 78
(91) Blaðsíða 79
(92) Blaðsíða 80
(93) Blaðsíða 81
(94) Blaðsíða 82
(95) Blaðsíða 83
(96) Blaðsíða 84
(97) Blaðsíða 85
(98) Blaðsíða 86
(99) Blaðsíða 87
(100) Blaðsíða 88
(101) Blaðsíða 89
(102) Blaðsíða 90
(103) Blaðsíða 91
(104) Blaðsíða 92
(105) Blaðsíða 93
(106) Blaðsíða 94
(107) Blaðsíða 95
(108) Blaðsíða 96
(109) Blaðsíða 97
(110) Blaðsíða 98
(111) Blaðsíða 99
(112) Blaðsíða 100
(113) Blaðsíða 101
(114) Blaðsíða 102
(115) Blaðsíða 103
(116) Blaðsíða 104
(117) Blaðsíða 105
(118) Blaðsíða 106
(119) Blaðsíða 107
(120) Blaðsíða 108
(121) Blaðsíða 109
(122) Blaðsíða 110
(123) Blaðsíða 111
(124) Blaðsíða 112
(125) Blaðsíða 113
(126) Blaðsíða 114
(127) Saurblað
(128) Saurblað
(129) Saurblað
(130) Saurblað
(131) Band
(132) Band
(133) Kjölur
(134) Framsnið
(135) Kvarði
(136) Litaspjald


Fóstbræðrasaga

Ár
1852
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
132


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Fóstbræðrasaga
http://baekur.is/bok/6245d6c3-2021-4885-92fc-81e91445e4a3

Tengja á þessa síðu: (61) Blaðsíða 49
http://baekur.is/bok/6245d6c3-2021-4885-92fc-81e91445e4a3/0/61

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.