loading/hleð
(62) Blaðsíða 50 (62) Blaðsíða 50
50 FÓSTBRÆÐRA SAGA. húsfreyja ok gagnsöm. Son hennar het Eyjólfr, er átti bú með henni. Hann var gerviligr maðr ok vinsæll. Þorgeirr het frendi Þórdísar, er hón hafði upp fæðt. Hann var knáligr maðr. Hann átti þat kenningarnafn, at hann var kallaðr Þorgeirr hófleysa; en þat kenningarnafn hlaut hann af því, at hann hafði til alls meira en hann þurfti, þegar hann átti nokkut fe flrir at ráða. Með þeim fóstbræðrum, Eyjólfi ok Þorgeiri, var vingott á uriga aldrí. Þeir voro báðir knáer menn ok ólatir, ok var löngum mikit um þá; en frammfærslukerling Þórdísar amaðiz opt við þá ok glímur þeira; en þeir glettuz því meirr við kerlingu, sem hón angraðiz meirr við. Einn dag, er þeir glímdu á gólfi—ok var rnikit um þá, komu þar jafnari niðr er kerling var ok drógu verk hennar á fótum sér — þá mælti kerling: „Eítil fremd er ykkr í því, at spilla verki firir mér eðr glettaz við mik; en spá mun ek ykkr spá —svá vel sem nú er með ykkr, þá munu þið vest skilja ykkart vinfengi”. Þeir segja: „Furðu óspálig sýniz okkr þú vera”. Kerling mælti: „Hversu sem ykkr sýniz þat, þá mun þat eptir ganga, sem ek mæli”. Nú um vorit eptir er þeir lllugi ok Þorgeirr liöfðu um vetrinn verit á Reykjahólum, beiddi Þorgeirr Illuga, at hann skyldi veita honum far um íslandshaf. IUugi veitli honum þat, sem hann bað. Kálfr ok Steinólfr ór Garpsdal tóku sér fari með Illuga. Nú er menn fóro til skips um várit, þá mælti Illugi við Þorgeir: „Þat vilda ek, frændi, at þú færir norðr til skips með mönnum mínum, ok búit skipit um þingit; en ek á erendi til þings, at hitta vini mína; mun ek ríða norðr af þingi; vilda ek, at skip veri albúit, þá er ek kem norðr”. Þorgeirr segir svá vera skulu sem hann vildi. Þá rjez Þorgeirr norðr til skipsins á Sléttu; en Illugi bjóz til þings. Steinólfr ok Kálfr ok Helgi selseista voro I ferð með Þorgeiri; en vara þeira 50
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða [3]
(10) Blaðsíða [4]
(11) Blaðsíða [5]
(12) Blaðsíða [6]
(13) Blaðsíða 1
(14) Blaðsíða 2
(15) Blaðsíða 3
(16) Blaðsíða 4
(17) Blaðsíða 5
(18) Blaðsíða 6
(19) Blaðsíða 7
(20) Blaðsíða 8
(21) Blaðsíða 9
(22) Blaðsíða 10
(23) Blaðsíða 11
(24) Blaðsíða 12
(25) Blaðsíða 13
(26) Blaðsíða 14
(27) Blaðsíða 15
(28) Blaðsíða 16
(29) Blaðsíða 17
(30) Blaðsíða 18
(31) Blaðsíða 19
(32) Blaðsíða 20
(33) Blaðsíða 21
(34) Blaðsíða 22
(35) Blaðsíða 23
(36) Blaðsíða 24
(37) Blaðsíða 25
(38) Blaðsíða 26
(39) Blaðsíða 27
(40) Blaðsíða 28
(41) Blaðsíða 29
(42) Blaðsíða 30
(43) Blaðsíða 31
(44) Blaðsíða 32
(45) Blaðsíða 33
(46) Blaðsíða 34
(47) Blaðsíða 35
(48) Blaðsíða 36
(49) Blaðsíða 37
(50) Blaðsíða 38
(51) Blaðsíða 39
(52) Blaðsíða 40
(53) Blaðsíða 41
(54) Blaðsíða 42
(55) Blaðsíða 43
(56) Blaðsíða 44
(57) Blaðsíða 45
(58) Blaðsíða 46
(59) Blaðsíða 47
(60) Blaðsíða 48
(61) Blaðsíða 49
(62) Blaðsíða 50
(63) Blaðsíða 51
(64) Blaðsíða 52
(65) Blaðsíða 53
(66) Blaðsíða 54
(67) Blaðsíða 55
(68) Blaðsíða 56
(69) Blaðsíða 57
(70) Blaðsíða 58
(71) Blaðsíða 59
(72) Blaðsíða 60
(73) Blaðsíða 61
(74) Blaðsíða 62
(75) Blaðsíða 63
(76) Blaðsíða 64
(77) Blaðsíða 65
(78) Blaðsíða 66
(79) Blaðsíða 67
(80) Blaðsíða 68
(81) Blaðsíða 69
(82) Blaðsíða 70
(83) Blaðsíða 71
(84) Blaðsíða 72
(85) Blaðsíða 73
(86) Blaðsíða 74
(87) Blaðsíða 75
(88) Blaðsíða 76
(89) Blaðsíða 77
(90) Blaðsíða 78
(91) Blaðsíða 79
(92) Blaðsíða 80
(93) Blaðsíða 81
(94) Blaðsíða 82
(95) Blaðsíða 83
(96) Blaðsíða 84
(97) Blaðsíða 85
(98) Blaðsíða 86
(99) Blaðsíða 87
(100) Blaðsíða 88
(101) Blaðsíða 89
(102) Blaðsíða 90
(103) Blaðsíða 91
(104) Blaðsíða 92
(105) Blaðsíða 93
(106) Blaðsíða 94
(107) Blaðsíða 95
(108) Blaðsíða 96
(109) Blaðsíða 97
(110) Blaðsíða 98
(111) Blaðsíða 99
(112) Blaðsíða 100
(113) Blaðsíða 101
(114) Blaðsíða 102
(115) Blaðsíða 103
(116) Blaðsíða 104
(117) Blaðsíða 105
(118) Blaðsíða 106
(119) Blaðsíða 107
(120) Blaðsíða 108
(121) Blaðsíða 109
(122) Blaðsíða 110
(123) Blaðsíða 111
(124) Blaðsíða 112
(125) Blaðsíða 113
(126) Blaðsíða 114
(127) Saurblað
(128) Saurblað
(129) Saurblað
(130) Saurblað
(131) Band
(132) Band
(133) Kjölur
(134) Framsnið
(135) Kvarði
(136) Litaspjald


Fóstbræðrasaga

Ár
1852
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
132


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Fóstbræðrasaga
http://baekur.is/bok/6245d6c3-2021-4885-92fc-81e91445e4a3

Tengja á þessa síðu: (62) Blaðsíða 50
http://baekur.is/bok/6245d6c3-2021-4885-92fc-81e91445e4a3/0/62

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.