loading/hleð
(71) Blaðsíða 59 (71) Blaðsíða 59
t'ÓSTDtíÆtlRA SAGA. 59 j=air eru v1) ne preýia j:rænðr vorum v? væn'ó? minuz meÍR en anat mitt starj: kg t)iarfan Konungr mælti: „Gaman man vera at skáldskap þínum”. i’ormóðr gerðiz þá hirðmaðr Olafs konungs. þat skip kom um sumarit til Noregs ,. er var af Grænlandi. Því skipi stýrði sá maðr, er Skúmr het. Ilann var grænlenzkr maðr at kyni; farmaðr mikill ok vitr maðr ok vinsæll. Hann var vinr Olafs konungs ok honum handgenginn. Skúmr fór til hirðar konungs, ok var þar um vetrinn. Þann vetr voro þeir í Noregi — Illugi Ara son. Steinólfr ok lválfr, Eyjólfr ok Þorgeirr hófleysa. Um várit eptir, er einn vetr var liðinn frá faili f’orgeirs Hávars sonar — Þorgils Ara son ok Ari son hans bjuggu lil mál á hönd Þói'arni, um víg Þorgeirs, ok öðrum mönnum þeim sem at víginu höfðu verit; gerðu mikinn reka at þeim verkum, er þar voro ger. A þau mál var sæzt á þingi, ok gerði Þorgils um málin öll tvau hundruð silfrs, ok gulduz þar á þinginu um víg Þorgeirs, ok hafði Guðniundr enn ríki hundrað at ráði Þorgils. Þat sumar var Þórarinn veginn á manna móti i Eyjafirði. Á því sumri fóro þeir Kálfr olt Steinólfr út til íslands. Þeir komu út í Vaðli á Barðaströnd ok fóro heim í Garpsdal til búss síns. Eyjólfr ok Þorgeirr hófleysa keyptu skip í Noregi ok héldu því til íslands þá er þeir voro búnir. Þá velkti lengi úti ok komu síð um haustit á Borgarfjörð. Ok er þeir komu þar, þá skildi þá á um landtöku: vildi Eyjólfr halda skipinu til Straumfjarðar — því at þangat var byrr; en Þorgeirr hófleysa vildi halda skipinu lil rjettar, ok vita, ef byr gæfi flrir jökulinn, ok vildu halda skipinu í Dögurðarnes. Þá var gengit til siglu, ok eptir leitað, hvárir fleiri veri skipverjar, þeir er sigia vildu, eða
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða [3]
(10) Blaðsíða [4]
(11) Blaðsíða [5]
(12) Blaðsíða [6]
(13) Blaðsíða 1
(14) Blaðsíða 2
(15) Blaðsíða 3
(16) Blaðsíða 4
(17) Blaðsíða 5
(18) Blaðsíða 6
(19) Blaðsíða 7
(20) Blaðsíða 8
(21) Blaðsíða 9
(22) Blaðsíða 10
(23) Blaðsíða 11
(24) Blaðsíða 12
(25) Blaðsíða 13
(26) Blaðsíða 14
(27) Blaðsíða 15
(28) Blaðsíða 16
(29) Blaðsíða 17
(30) Blaðsíða 18
(31) Blaðsíða 19
(32) Blaðsíða 20
(33) Blaðsíða 21
(34) Blaðsíða 22
(35) Blaðsíða 23
(36) Blaðsíða 24
(37) Blaðsíða 25
(38) Blaðsíða 26
(39) Blaðsíða 27
(40) Blaðsíða 28
(41) Blaðsíða 29
(42) Blaðsíða 30
(43) Blaðsíða 31
(44) Blaðsíða 32
(45) Blaðsíða 33
(46) Blaðsíða 34
(47) Blaðsíða 35
(48) Blaðsíða 36
(49) Blaðsíða 37
(50) Blaðsíða 38
(51) Blaðsíða 39
(52) Blaðsíða 40
(53) Blaðsíða 41
(54) Blaðsíða 42
(55) Blaðsíða 43
(56) Blaðsíða 44
(57) Blaðsíða 45
(58) Blaðsíða 46
(59) Blaðsíða 47
(60) Blaðsíða 48
(61) Blaðsíða 49
(62) Blaðsíða 50
(63) Blaðsíða 51
(64) Blaðsíða 52
(65) Blaðsíða 53
(66) Blaðsíða 54
(67) Blaðsíða 55
(68) Blaðsíða 56
(69) Blaðsíða 57
(70) Blaðsíða 58
(71) Blaðsíða 59
(72) Blaðsíða 60
(73) Blaðsíða 61
(74) Blaðsíða 62
(75) Blaðsíða 63
(76) Blaðsíða 64
(77) Blaðsíða 65
(78) Blaðsíða 66
(79) Blaðsíða 67
(80) Blaðsíða 68
(81) Blaðsíða 69
(82) Blaðsíða 70
(83) Blaðsíða 71
(84) Blaðsíða 72
(85) Blaðsíða 73
(86) Blaðsíða 74
(87) Blaðsíða 75
(88) Blaðsíða 76
(89) Blaðsíða 77
(90) Blaðsíða 78
(91) Blaðsíða 79
(92) Blaðsíða 80
(93) Blaðsíða 81
(94) Blaðsíða 82
(95) Blaðsíða 83
(96) Blaðsíða 84
(97) Blaðsíða 85
(98) Blaðsíða 86
(99) Blaðsíða 87
(100) Blaðsíða 88
(101) Blaðsíða 89
(102) Blaðsíða 90
(103) Blaðsíða 91
(104) Blaðsíða 92
(105) Blaðsíða 93
(106) Blaðsíða 94
(107) Blaðsíða 95
(108) Blaðsíða 96
(109) Blaðsíða 97
(110) Blaðsíða 98
(111) Blaðsíða 99
(112) Blaðsíða 100
(113) Blaðsíða 101
(114) Blaðsíða 102
(115) Blaðsíða 103
(116) Blaðsíða 104
(117) Blaðsíða 105
(118) Blaðsíða 106
(119) Blaðsíða 107
(120) Blaðsíða 108
(121) Blaðsíða 109
(122) Blaðsíða 110
(123) Blaðsíða 111
(124) Blaðsíða 112
(125) Blaðsíða 113
(126) Blaðsíða 114
(127) Saurblað
(128) Saurblað
(129) Saurblað
(130) Saurblað
(131) Band
(132) Band
(133) Kjölur
(134) Framsnið
(135) Kvarði
(136) Litaspjald


Fóstbræðrasaga

Ár
1852
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
132


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Fóstbræðrasaga
http://baekur.is/bok/6245d6c3-2021-4885-92fc-81e91445e4a3

Tengja á þessa síðu: (71) Blaðsíða 59
http://baekur.is/bok/6245d6c3-2021-4885-92fc-81e91445e4a3/0/71

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.