loading/hleð
(73) Blaðsíða 61 (73) Blaðsíða 61
FÓSTBUÆDRA SAG.4. 61 Garpsdals, þá voro þeir Kálfr ok Steinólfr úti staddir undir einum lnisvegg ok töluðuz við; ok þá geta þeir at lita, hvar menn gengu utan eplir vellinum; þeir þóttuz kenna mennina ok sýndiz þar vera Þorgeirr Hávars son ok þeir 9 menn er þar féllu á skipinu mcð þorgeiri — voro allir alblóðugir ok gengu inn eptir vellinum ok ór garði; ok er þeir komu at á þeiri, cr fellr íirir innan bæinn, þá hurfu þeir. lJeim bræðrum varð ósvift við þcssa sýn; ganga þeir inn í skálann. Onundr hét naulamaðr í Garpsdal. Hann gengr út ór fjósi, ok sjer, hvar maðr ríðr utan eptir vellinum, allvænum hesti; sá maðr var gyrðr sverði, ok helir spjót í hendi, hjálm á höíði; ok er hann nálgaöiz hæinn , þá kennir hann manninn , ok var þar Eyjólfr. Önundr gengr til stufu, ok er þar fátt manna. Þar var þorgeirr hófleysa ok konur nokkurar. Önuudr tekr til orða: „Nú ríðr Eyjólfr hér um garð”. Ok er Þorgeirr heyrði þessa sögn, hljóp hann út ok tók spjót í hönd sér. I'á var Eyjólfr kominn, á innanverðan völlinn. Þorgeirr hljóp eptir honum. En Eyjólfr reið leið sína, ok sér ekki, er maðrinn rennir eptir honum. Ilann kom at Garpsdalsá; hón var upp gengin ok leitaðiz hann lirir. Þorgeirr kallar á hann, at hann skuli bíða hans, ef hann þyrði. Eyjólfr heyrir kallit, ok lítr við, ok sér, hvar Þorgeirr hleypr. Eyjólfr hleypr af baki ok rennr í mót honum. Ok er þeir fmnaz, Ieggr hvárr þeira í gegnum annan ok falla jamsnemma. Nú kom þat þar framm, er spákerling hafðí lirir sagt. Þeir bræðr gengu til stufu, þá er af þeim leið þat úmegin, er yfir þá hafði liðit. „Hvar er Þorgeirr?” segja þeir. Þeim var sagt, at hann hefði út gengit ok tekit spjót í hönd sér, þá er Önundr nautamaðr sagði för Eyjólfs. Þeir bræðr gengu út snúðigt, ok inn ór garöi, til árinnar; ok voro þeir þá fallnir, en ekki erendir. Sátu 01
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða [3]
(10) Blaðsíða [4]
(11) Blaðsíða [5]
(12) Blaðsíða [6]
(13) Blaðsíða 1
(14) Blaðsíða 2
(15) Blaðsíða 3
(16) Blaðsíða 4
(17) Blaðsíða 5
(18) Blaðsíða 6
(19) Blaðsíða 7
(20) Blaðsíða 8
(21) Blaðsíða 9
(22) Blaðsíða 10
(23) Blaðsíða 11
(24) Blaðsíða 12
(25) Blaðsíða 13
(26) Blaðsíða 14
(27) Blaðsíða 15
(28) Blaðsíða 16
(29) Blaðsíða 17
(30) Blaðsíða 18
(31) Blaðsíða 19
(32) Blaðsíða 20
(33) Blaðsíða 21
(34) Blaðsíða 22
(35) Blaðsíða 23
(36) Blaðsíða 24
(37) Blaðsíða 25
(38) Blaðsíða 26
(39) Blaðsíða 27
(40) Blaðsíða 28
(41) Blaðsíða 29
(42) Blaðsíða 30
(43) Blaðsíða 31
(44) Blaðsíða 32
(45) Blaðsíða 33
(46) Blaðsíða 34
(47) Blaðsíða 35
(48) Blaðsíða 36
(49) Blaðsíða 37
(50) Blaðsíða 38
(51) Blaðsíða 39
(52) Blaðsíða 40
(53) Blaðsíða 41
(54) Blaðsíða 42
(55) Blaðsíða 43
(56) Blaðsíða 44
(57) Blaðsíða 45
(58) Blaðsíða 46
(59) Blaðsíða 47
(60) Blaðsíða 48
(61) Blaðsíða 49
(62) Blaðsíða 50
(63) Blaðsíða 51
(64) Blaðsíða 52
(65) Blaðsíða 53
(66) Blaðsíða 54
(67) Blaðsíða 55
(68) Blaðsíða 56
(69) Blaðsíða 57
(70) Blaðsíða 58
(71) Blaðsíða 59
(72) Blaðsíða 60
(73) Blaðsíða 61
(74) Blaðsíða 62
(75) Blaðsíða 63
(76) Blaðsíða 64
(77) Blaðsíða 65
(78) Blaðsíða 66
(79) Blaðsíða 67
(80) Blaðsíða 68
(81) Blaðsíða 69
(82) Blaðsíða 70
(83) Blaðsíða 71
(84) Blaðsíða 72
(85) Blaðsíða 73
(86) Blaðsíða 74
(87) Blaðsíða 75
(88) Blaðsíða 76
(89) Blaðsíða 77
(90) Blaðsíða 78
(91) Blaðsíða 79
(92) Blaðsíða 80
(93) Blaðsíða 81
(94) Blaðsíða 82
(95) Blaðsíða 83
(96) Blaðsíða 84
(97) Blaðsíða 85
(98) Blaðsíða 86
(99) Blaðsíða 87
(100) Blaðsíða 88
(101) Blaðsíða 89
(102) Blaðsíða 90
(103) Blaðsíða 91
(104) Blaðsíða 92
(105) Blaðsíða 93
(106) Blaðsíða 94
(107) Blaðsíða 95
(108) Blaðsíða 96
(109) Blaðsíða 97
(110) Blaðsíða 98
(111) Blaðsíða 99
(112) Blaðsíða 100
(113) Blaðsíða 101
(114) Blaðsíða 102
(115) Blaðsíða 103
(116) Blaðsíða 104
(117) Blaðsíða 105
(118) Blaðsíða 106
(119) Blaðsíða 107
(120) Blaðsíða 108
(121) Blaðsíða 109
(122) Blaðsíða 110
(123) Blaðsíða 111
(124) Blaðsíða 112
(125) Blaðsíða 113
(126) Blaðsíða 114
(127) Saurblað
(128) Saurblað
(129) Saurblað
(130) Saurblað
(131) Band
(132) Band
(133) Kjölur
(134) Framsnið
(135) Kvarði
(136) Litaspjald


Fóstbræðrasaga

Ár
1852
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
132


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Fóstbræðrasaga
http://baekur.is/bok/6245d6c3-2021-4885-92fc-81e91445e4a3

Tengja á þessa síðu: (73) Blaðsíða 61
http://baekur.is/bok/6245d6c3-2021-4885-92fc-81e91445e4a3/0/73

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.