loading/hleð
(79) Blaðsíða 67 (79) Blaðsíða 67
FÓSTBRÆÐRA SAGA. 67 húsin þangat scm nú er bœrinn. Hann var Ilelgi enn hviti kallaðr, ok er við hann bœrinn kenndr á Hvítstöðum. Hann deildi um Gufufit við Þorstein Egiis sun: Helgi vildi ekki selja fitina, en Þorsteinn vildi kaupa. Einn vetr fór Helgi eftir hey á Gufufit ok ekr heim heynu með yxnum, sem hann var vanr, sunnan um rnýrar. í'orsteinn fór eftir þeim með sína menn. í*eir funduz í ey þeiri, er liggr í Langá suðr frá Hvítstöðum. Þar féllu nokkorir menn, en Helgi varð sárr. í*á komu til vinir þeira ok sættu þá. Keypti þá Þorsteinn Gufufitjar, en bœtti áverka Helga. 3. Þórer hét maðr, er bjó at Rofá í Steingrímsfirði. Hann var harðr maðr ok illgjarn. Hann varð missáttr við hirðmann Olafs konungs þann er Þorfinnr hét, ok særði hann; ok bœtti hann engu fyri. En er konungr frá þat, þá mislíkar hánum þat mjök, ok kallar til sín Þorgeir Hávars sun, ok mælli: „Þat vil ek, at þú hefnir þers áverka, er Þorfinnr hirðmaðr minn fekk á lslandi — ok lögunautr þinn —, ok leiðir svá Islendingum at skemma hirð mína”. Þorgeirr svarar: „Þat skal ek gjarna gera”. Býr hann síðan skip sitt lil Islands. Honum byrjaði vel, ok kemr skipi sínu í Vaðil. Hann ferr heim á Reykjahóla. Sá maðr var þar smiðr, er Vegglagr hét. Þeir gerðu þar skála um vetrinn , ok gerði sínvegar hvárr þeira; hann er 19 álna ok 40 álna langr; hann stóð enn, er Arni biskup enn síðarri var vígðr til Skálaholts; hann er þiliðr um endilangt. Þorgeirr fór um vetrinn norðr í Steingrímsfjörð til Rofár, ok með honum Vegglagr smiðr. Þeir komu þar síð um kveld ok drápu á dyrr. Kona ein gekk út, ok spurði þá at nafni. Þorgeirr segir eð sanna til nafns þeira. Hann spurði, hvárt Þórir væri heima. Hón segir hanri heima vera. Þorgeirr mælti: „Bið hann ganga út.” Hón gengr inn, ok scgirÞóri, hverir mcnn eru komnir, 07
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða [3]
(10) Blaðsíða [4]
(11) Blaðsíða [5]
(12) Blaðsíða [6]
(13) Blaðsíða 1
(14) Blaðsíða 2
(15) Blaðsíða 3
(16) Blaðsíða 4
(17) Blaðsíða 5
(18) Blaðsíða 6
(19) Blaðsíða 7
(20) Blaðsíða 8
(21) Blaðsíða 9
(22) Blaðsíða 10
(23) Blaðsíða 11
(24) Blaðsíða 12
(25) Blaðsíða 13
(26) Blaðsíða 14
(27) Blaðsíða 15
(28) Blaðsíða 16
(29) Blaðsíða 17
(30) Blaðsíða 18
(31) Blaðsíða 19
(32) Blaðsíða 20
(33) Blaðsíða 21
(34) Blaðsíða 22
(35) Blaðsíða 23
(36) Blaðsíða 24
(37) Blaðsíða 25
(38) Blaðsíða 26
(39) Blaðsíða 27
(40) Blaðsíða 28
(41) Blaðsíða 29
(42) Blaðsíða 30
(43) Blaðsíða 31
(44) Blaðsíða 32
(45) Blaðsíða 33
(46) Blaðsíða 34
(47) Blaðsíða 35
(48) Blaðsíða 36
(49) Blaðsíða 37
(50) Blaðsíða 38
(51) Blaðsíða 39
(52) Blaðsíða 40
(53) Blaðsíða 41
(54) Blaðsíða 42
(55) Blaðsíða 43
(56) Blaðsíða 44
(57) Blaðsíða 45
(58) Blaðsíða 46
(59) Blaðsíða 47
(60) Blaðsíða 48
(61) Blaðsíða 49
(62) Blaðsíða 50
(63) Blaðsíða 51
(64) Blaðsíða 52
(65) Blaðsíða 53
(66) Blaðsíða 54
(67) Blaðsíða 55
(68) Blaðsíða 56
(69) Blaðsíða 57
(70) Blaðsíða 58
(71) Blaðsíða 59
(72) Blaðsíða 60
(73) Blaðsíða 61
(74) Blaðsíða 62
(75) Blaðsíða 63
(76) Blaðsíða 64
(77) Blaðsíða 65
(78) Blaðsíða 66
(79) Blaðsíða 67
(80) Blaðsíða 68
(81) Blaðsíða 69
(82) Blaðsíða 70
(83) Blaðsíða 71
(84) Blaðsíða 72
(85) Blaðsíða 73
(86) Blaðsíða 74
(87) Blaðsíða 75
(88) Blaðsíða 76
(89) Blaðsíða 77
(90) Blaðsíða 78
(91) Blaðsíða 79
(92) Blaðsíða 80
(93) Blaðsíða 81
(94) Blaðsíða 82
(95) Blaðsíða 83
(96) Blaðsíða 84
(97) Blaðsíða 85
(98) Blaðsíða 86
(99) Blaðsíða 87
(100) Blaðsíða 88
(101) Blaðsíða 89
(102) Blaðsíða 90
(103) Blaðsíða 91
(104) Blaðsíða 92
(105) Blaðsíða 93
(106) Blaðsíða 94
(107) Blaðsíða 95
(108) Blaðsíða 96
(109) Blaðsíða 97
(110) Blaðsíða 98
(111) Blaðsíða 99
(112) Blaðsíða 100
(113) Blaðsíða 101
(114) Blaðsíða 102
(115) Blaðsíða 103
(116) Blaðsíða 104
(117) Blaðsíða 105
(118) Blaðsíða 106
(119) Blaðsíða 107
(120) Blaðsíða 108
(121) Blaðsíða 109
(122) Blaðsíða 110
(123) Blaðsíða 111
(124) Blaðsíða 112
(125) Blaðsíða 113
(126) Blaðsíða 114
(127) Saurblað
(128) Saurblað
(129) Saurblað
(130) Saurblað
(131) Band
(132) Band
(133) Kjölur
(134) Framsnið
(135) Kvarði
(136) Litaspjald


Fóstbræðrasaga

Ár
1852
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
132


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Fóstbræðrasaga
http://baekur.is/bok/6245d6c3-2021-4885-92fc-81e91445e4a3

Tengja á þessa síðu: (79) Blaðsíða 67
http://baekur.is/bok/6245d6c3-2021-4885-92fc-81e91445e4a3/0/79

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.