loading/hleð
(84) Blaðsíða 72 (84) Blaðsíða 72
72 FÓSTEP.ÆDHA SAGA. Hávars sun ofc þcir brœðr 1 Garpsdal Kálfr ok Sleinúlfr; ok fóro þeir þorgeirr norðr fyri, at búa sfcipit; en Illugi reið lil þings. Ok er þeir fcomu í Raunhöfn, settu þeir fram sfcipið. þar var þá Helgi selseista. Gautr Sleitu sun var til skips kominn ofc var eigi í mötuneyti með Þorgeiri. t>ar var illt lil eldiviðar, ok fóro sinn dag hvárir at afla eldiviðar. Einn dag fór l’orgeirr ok hans kumpánar, en Gautr var hcima. Matgerðarmenn Gauts þraut eldivið ok sögðu Gaut. Hann gengr til tjalz Þorgeirs ok tekr spjót hans ok höggr af skapti — kastar spjótinu í húðfat hans: hann tók ok skjöld Þorgeirs, ok klýfr sundr skjöldinn ok spjótskaptið ok eldir undir katlinum, ok varð þá vcl matbúið. Þorgeirr kom heim um kveldit, ok saknar spjóts síns ok skjaldar. Ilann spyrr, hverr tekit hefir. Gautr segir, at hann klauf hvártveggja undir ketil „várn, er ekki mátti áðr matbúa, er engi var eldiviðr ; en ors þótti illt at eta rátt”. Þorgeirr svarar: „Nauðsyn var þat at matbúa yðr; því at hráæti eru fyriboðin her í landsiögum, ok minn herra Ólafr konungr fyribýðr öllum sínum mönnum at eta hrátt”. Engi maðr fann, at Þorgeiri mislíkaði þetta. Annan dag fór Gautr ok hans kumpánar al eldiviði. En svenar Þorgeirs sögðu honum, at þá vanlaði við. Þorgeirr tók þá skjöld Gauls ok spjót, ok hjó undir ketil. Gautr kom heim, ok ser spjót sitt liggja skaptlaust í húðfati sínu; hann saknar ok skjaldar síns. Hann spyrr, hverr tekit hefir. Þorgeirr svarar: „Þat klauf ek undir ketil í dag; því at sveinum varð eldiviðar-skortr”. Gautr mælti: „Seint lettir þú af at auka úsœmdir við ors frændr”. Þorgeirr svarar: „Svá er leikr hverr sem byrjaör er”. Gautr hjó þá til Þorgeirs. En hann Iýstr við exi sinni við högginu ok bar af ser, ok skeindiz þó nokkut á fœte. Lupu þá menn meðal þeira ok heldu þá Þorgeiri. Hann mælti: „Ekki þurfe þér mér at 72
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða [3]
(10) Blaðsíða [4]
(11) Blaðsíða [5]
(12) Blaðsíða [6]
(13) Blaðsíða 1
(14) Blaðsíða 2
(15) Blaðsíða 3
(16) Blaðsíða 4
(17) Blaðsíða 5
(18) Blaðsíða 6
(19) Blaðsíða 7
(20) Blaðsíða 8
(21) Blaðsíða 9
(22) Blaðsíða 10
(23) Blaðsíða 11
(24) Blaðsíða 12
(25) Blaðsíða 13
(26) Blaðsíða 14
(27) Blaðsíða 15
(28) Blaðsíða 16
(29) Blaðsíða 17
(30) Blaðsíða 18
(31) Blaðsíða 19
(32) Blaðsíða 20
(33) Blaðsíða 21
(34) Blaðsíða 22
(35) Blaðsíða 23
(36) Blaðsíða 24
(37) Blaðsíða 25
(38) Blaðsíða 26
(39) Blaðsíða 27
(40) Blaðsíða 28
(41) Blaðsíða 29
(42) Blaðsíða 30
(43) Blaðsíða 31
(44) Blaðsíða 32
(45) Blaðsíða 33
(46) Blaðsíða 34
(47) Blaðsíða 35
(48) Blaðsíða 36
(49) Blaðsíða 37
(50) Blaðsíða 38
(51) Blaðsíða 39
(52) Blaðsíða 40
(53) Blaðsíða 41
(54) Blaðsíða 42
(55) Blaðsíða 43
(56) Blaðsíða 44
(57) Blaðsíða 45
(58) Blaðsíða 46
(59) Blaðsíða 47
(60) Blaðsíða 48
(61) Blaðsíða 49
(62) Blaðsíða 50
(63) Blaðsíða 51
(64) Blaðsíða 52
(65) Blaðsíða 53
(66) Blaðsíða 54
(67) Blaðsíða 55
(68) Blaðsíða 56
(69) Blaðsíða 57
(70) Blaðsíða 58
(71) Blaðsíða 59
(72) Blaðsíða 60
(73) Blaðsíða 61
(74) Blaðsíða 62
(75) Blaðsíða 63
(76) Blaðsíða 64
(77) Blaðsíða 65
(78) Blaðsíða 66
(79) Blaðsíða 67
(80) Blaðsíða 68
(81) Blaðsíða 69
(82) Blaðsíða 70
(83) Blaðsíða 71
(84) Blaðsíða 72
(85) Blaðsíða 73
(86) Blaðsíða 74
(87) Blaðsíða 75
(88) Blaðsíða 76
(89) Blaðsíða 77
(90) Blaðsíða 78
(91) Blaðsíða 79
(92) Blaðsíða 80
(93) Blaðsíða 81
(94) Blaðsíða 82
(95) Blaðsíða 83
(96) Blaðsíða 84
(97) Blaðsíða 85
(98) Blaðsíða 86
(99) Blaðsíða 87
(100) Blaðsíða 88
(101) Blaðsíða 89
(102) Blaðsíða 90
(103) Blaðsíða 91
(104) Blaðsíða 92
(105) Blaðsíða 93
(106) Blaðsíða 94
(107) Blaðsíða 95
(108) Blaðsíða 96
(109) Blaðsíða 97
(110) Blaðsíða 98
(111) Blaðsíða 99
(112) Blaðsíða 100
(113) Blaðsíða 101
(114) Blaðsíða 102
(115) Blaðsíða 103
(116) Blaðsíða 104
(117) Blaðsíða 105
(118) Blaðsíða 106
(119) Blaðsíða 107
(120) Blaðsíða 108
(121) Blaðsíða 109
(122) Blaðsíða 110
(123) Blaðsíða 111
(124) Blaðsíða 112
(125) Blaðsíða 113
(126) Blaðsíða 114
(127) Saurblað
(128) Saurblað
(129) Saurblað
(130) Saurblað
(131) Band
(132) Band
(133) Kjölur
(134) Framsnið
(135) Kvarði
(136) Litaspjald


Fóstbræðrasaga

Ár
1852
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
132


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Fóstbræðrasaga
http://baekur.is/bok/6245d6c3-2021-4885-92fc-81e91445e4a3

Tengja á þessa síðu: (84) Blaðsíða 72
http://baekur.is/bok/6245d6c3-2021-4885-92fc-81e91445e4a3/0/84

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.