loading/hleð
(93) Blaðsíða 81 (93) Blaðsíða 81
FÓSTIill.KDRA SAGA. 81 ci’ [ist likiligaz. at ek vinna hlutvcrk milt, svá at ekki munu hásetar þnrfa fyri mik at vinna”. Nú lauk svá þeira við- ræðu, at Skúfr tók við Gesti. Gengr Gestr upp í beinn, ok keinr aptr litlu siðarr með mikla byrði svá at varla máttu 2 menn valdit fá. Gcstr túk ser rúm aptr á búlkabrún. Hann álti fátt við aðra mcnn ok let fátt til s!n taka. Skúfr let þegar í haf er bvr gaf. Gestr var æ því bctri liðsmaðr cr meirr þurfli. Svá sýndiz mönnum sem Geslr mundi hafa 2 manna megin æða 3. Heldr skarst allt í odda með þeim Gesti ok l’ormúði þat scm við bar. Svá bar at einn dag, at þeir Þormúðr ok Gestráttu austrmál at lialda báðir saman. í þat mund var byltuaustr á skipum, enn ekki dæluaustr. Nú var l'ormóðr niðri í kili ok sökkti byttunum; cnn Gestr tók við á þiljunum ok bar út fyri borð. Þormóðr var ekki sferkr maðr ok seldi opt ekki langt upp bvtturnar. Gestr ræddi um, at hann skyldi lengra upp selja bytturnar. I’or- móðr svaraði öngu, erin gerði rett sem áðr. Nú er minnstar vánir voro, þá lætr Gestr falla ofan byttuna fulla af sjó • fang Þormúði. Yarð hann alvátr ok hleypr upp ór austrinum ok þrífr vápn. Gestr tckr þá ok sín vápn. Vilja þeir þá á berjaz. Skúfr mælti: „Þat er ckki sami, at menn si: úsáttir á kaupskipum í iiaíi; því at þar fylgir mart til meins: ok sjaldan mun þeim skipum vel faraz, er menn eru ósátlir innanborðs. Nú viljum vér beiða ykkr, al þít selit grið meðal vkkar, ineðan þil erut í hafi á skipi”. Nú var svá gert. Skip velkir úli lcngi: fá þeir veðr slúr. Ok í enum stormi gengr í sundr skiprá þeira: fúr þá seglit utanborðs: taka menn seglit ok heimta at sér innanborðs, ok voro tiltök Gests harðfengligust. Skúfr vissi, at þeir menn voro lítt hagir, er farit höfðu af Grenlandi med honum; enn hanii liafði sét þá Þorrnóð ok Gest mart hagliga lelgja. Skúfr mælli þá við Þormóð: „Yill þú skcyta rá vára saman?”
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða [3]
(10) Blaðsíða [4]
(11) Blaðsíða [5]
(12) Blaðsíða [6]
(13) Blaðsíða 1
(14) Blaðsíða 2
(15) Blaðsíða 3
(16) Blaðsíða 4
(17) Blaðsíða 5
(18) Blaðsíða 6
(19) Blaðsíða 7
(20) Blaðsíða 8
(21) Blaðsíða 9
(22) Blaðsíða 10
(23) Blaðsíða 11
(24) Blaðsíða 12
(25) Blaðsíða 13
(26) Blaðsíða 14
(27) Blaðsíða 15
(28) Blaðsíða 16
(29) Blaðsíða 17
(30) Blaðsíða 18
(31) Blaðsíða 19
(32) Blaðsíða 20
(33) Blaðsíða 21
(34) Blaðsíða 22
(35) Blaðsíða 23
(36) Blaðsíða 24
(37) Blaðsíða 25
(38) Blaðsíða 26
(39) Blaðsíða 27
(40) Blaðsíða 28
(41) Blaðsíða 29
(42) Blaðsíða 30
(43) Blaðsíða 31
(44) Blaðsíða 32
(45) Blaðsíða 33
(46) Blaðsíða 34
(47) Blaðsíða 35
(48) Blaðsíða 36
(49) Blaðsíða 37
(50) Blaðsíða 38
(51) Blaðsíða 39
(52) Blaðsíða 40
(53) Blaðsíða 41
(54) Blaðsíða 42
(55) Blaðsíða 43
(56) Blaðsíða 44
(57) Blaðsíða 45
(58) Blaðsíða 46
(59) Blaðsíða 47
(60) Blaðsíða 48
(61) Blaðsíða 49
(62) Blaðsíða 50
(63) Blaðsíða 51
(64) Blaðsíða 52
(65) Blaðsíða 53
(66) Blaðsíða 54
(67) Blaðsíða 55
(68) Blaðsíða 56
(69) Blaðsíða 57
(70) Blaðsíða 58
(71) Blaðsíða 59
(72) Blaðsíða 60
(73) Blaðsíða 61
(74) Blaðsíða 62
(75) Blaðsíða 63
(76) Blaðsíða 64
(77) Blaðsíða 65
(78) Blaðsíða 66
(79) Blaðsíða 67
(80) Blaðsíða 68
(81) Blaðsíða 69
(82) Blaðsíða 70
(83) Blaðsíða 71
(84) Blaðsíða 72
(85) Blaðsíða 73
(86) Blaðsíða 74
(87) Blaðsíða 75
(88) Blaðsíða 76
(89) Blaðsíða 77
(90) Blaðsíða 78
(91) Blaðsíða 79
(92) Blaðsíða 80
(93) Blaðsíða 81
(94) Blaðsíða 82
(95) Blaðsíða 83
(96) Blaðsíða 84
(97) Blaðsíða 85
(98) Blaðsíða 86
(99) Blaðsíða 87
(100) Blaðsíða 88
(101) Blaðsíða 89
(102) Blaðsíða 90
(103) Blaðsíða 91
(104) Blaðsíða 92
(105) Blaðsíða 93
(106) Blaðsíða 94
(107) Blaðsíða 95
(108) Blaðsíða 96
(109) Blaðsíða 97
(110) Blaðsíða 98
(111) Blaðsíða 99
(112) Blaðsíða 100
(113) Blaðsíða 101
(114) Blaðsíða 102
(115) Blaðsíða 103
(116) Blaðsíða 104
(117) Blaðsíða 105
(118) Blaðsíða 106
(119) Blaðsíða 107
(120) Blaðsíða 108
(121) Blaðsíða 109
(122) Blaðsíða 110
(123) Blaðsíða 111
(124) Blaðsíða 112
(125) Blaðsíða 113
(126) Blaðsíða 114
(127) Saurblað
(128) Saurblað
(129) Saurblað
(130) Saurblað
(131) Band
(132) Band
(133) Kjölur
(134) Framsnið
(135) Kvarði
(136) Litaspjald


Fóstbræðrasaga

Ár
1852
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
132


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Fóstbræðrasaga
http://baekur.is/bok/6245d6c3-2021-4885-92fc-81e91445e4a3

Tengja á þessa síðu: (93) Blaðsíða 81
http://baekur.is/bok/6245d6c3-2021-4885-92fc-81e91445e4a3/0/93

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.