loading/hleð
(95) Blaðsíða 83 (95) Blaðsíða 83
FÚSTllR.EDfiA SAf.A. 83 7. Þorgrímr trölli Einars son Iiji'j í Einars firöi á Löngunesi. I’orgrímrvar goöorðsmaðr, mikill höföingi, ríkr og fjölmennr, garpr hinn mesti í skaplvndi. Viö I’orgrím bjó systir hans, er Þórdís hct. Hana hafði álta sá maðr, er Hámundr het. Synir I’úrdísar 4 voro á vist meö Þorgrími. Einn þeira het. Böövarr; annarr Falgeirr: þriól Þorkell; fjórói Þórðr. Þeir voro allir garpar miklir ok fráligir mcnn. Þórunn het önnur syslir Þorgríms trölla. Hún hjó í Einarsfirði, á þeim bæ, sem hcitir á Langanesi. Hún átti sun þann er Ljótr het. Hann var mikill maðr vexti. Allir frænðr Þorgríms voro miklir hávaðamenn ok újafnaðarfyllir. Sigríðr het kona, er bjó á jieim bæ er at Hamri het. Sigriðr átli gott bú ok gagnsaint. Sigurðr het sun hennar, er at búi var með henni. Sigurðr var fráligr maðr, vinsæll ok lílill hávaða- maðr ok þólti eigi alla vega jafnt. Loðinn het verkþrell í Brattahlíð. Hann var vcrkmaðr góðr. Ilonum fylgði at lagi kona sú cr Sigríör het. Hún var fengin íil at vinna Þormóði. Skemma var í Brattahlíð, cigi áföst húsum, er Þorkell svaf í ok setumenn lians — þar brann Ijós í skcmm- unni bverja nótt eptir aðra — enn annat fólk svaf inni. Nú þótti Loðni Sigríðr helzti löngum dveljaz í skemmunni á kveldum: þótti honum hún gá sín minnr enn verit hafði: kom honum þá í hug kviðlingr sá cr kveðinn hafði verit um lausungarkonur: A hvcrfanda hveli voro þeim hjörto sköput, brigð í brjóst lagit. Hann reddi um við Sigriði, at hann vill ekki vistir hennar langar í skemmunni á kveldum. Hún svarar honum sem henni var i skapi lil. Þat barst at einn aptan, þá er Þorkell ok Þormóðr vildu ganga út til skemmu, ok Sigríðr mcð þeim-—þá tók Loðinn til Sigríðar ok helt hcnrii, enn hún 83
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða [3]
(10) Blaðsíða [4]
(11) Blaðsíða [5]
(12) Blaðsíða [6]
(13) Blaðsíða 1
(14) Blaðsíða 2
(15) Blaðsíða 3
(16) Blaðsíða 4
(17) Blaðsíða 5
(18) Blaðsíða 6
(19) Blaðsíða 7
(20) Blaðsíða 8
(21) Blaðsíða 9
(22) Blaðsíða 10
(23) Blaðsíða 11
(24) Blaðsíða 12
(25) Blaðsíða 13
(26) Blaðsíða 14
(27) Blaðsíða 15
(28) Blaðsíða 16
(29) Blaðsíða 17
(30) Blaðsíða 18
(31) Blaðsíða 19
(32) Blaðsíða 20
(33) Blaðsíða 21
(34) Blaðsíða 22
(35) Blaðsíða 23
(36) Blaðsíða 24
(37) Blaðsíða 25
(38) Blaðsíða 26
(39) Blaðsíða 27
(40) Blaðsíða 28
(41) Blaðsíða 29
(42) Blaðsíða 30
(43) Blaðsíða 31
(44) Blaðsíða 32
(45) Blaðsíða 33
(46) Blaðsíða 34
(47) Blaðsíða 35
(48) Blaðsíða 36
(49) Blaðsíða 37
(50) Blaðsíða 38
(51) Blaðsíða 39
(52) Blaðsíða 40
(53) Blaðsíða 41
(54) Blaðsíða 42
(55) Blaðsíða 43
(56) Blaðsíða 44
(57) Blaðsíða 45
(58) Blaðsíða 46
(59) Blaðsíða 47
(60) Blaðsíða 48
(61) Blaðsíða 49
(62) Blaðsíða 50
(63) Blaðsíða 51
(64) Blaðsíða 52
(65) Blaðsíða 53
(66) Blaðsíða 54
(67) Blaðsíða 55
(68) Blaðsíða 56
(69) Blaðsíða 57
(70) Blaðsíða 58
(71) Blaðsíða 59
(72) Blaðsíða 60
(73) Blaðsíða 61
(74) Blaðsíða 62
(75) Blaðsíða 63
(76) Blaðsíða 64
(77) Blaðsíða 65
(78) Blaðsíða 66
(79) Blaðsíða 67
(80) Blaðsíða 68
(81) Blaðsíða 69
(82) Blaðsíða 70
(83) Blaðsíða 71
(84) Blaðsíða 72
(85) Blaðsíða 73
(86) Blaðsíða 74
(87) Blaðsíða 75
(88) Blaðsíða 76
(89) Blaðsíða 77
(90) Blaðsíða 78
(91) Blaðsíða 79
(92) Blaðsíða 80
(93) Blaðsíða 81
(94) Blaðsíða 82
(95) Blaðsíða 83
(96) Blaðsíða 84
(97) Blaðsíða 85
(98) Blaðsíða 86
(99) Blaðsíða 87
(100) Blaðsíða 88
(101) Blaðsíða 89
(102) Blaðsíða 90
(103) Blaðsíða 91
(104) Blaðsíða 92
(105) Blaðsíða 93
(106) Blaðsíða 94
(107) Blaðsíða 95
(108) Blaðsíða 96
(109) Blaðsíða 97
(110) Blaðsíða 98
(111) Blaðsíða 99
(112) Blaðsíða 100
(113) Blaðsíða 101
(114) Blaðsíða 102
(115) Blaðsíða 103
(116) Blaðsíða 104
(117) Blaðsíða 105
(118) Blaðsíða 106
(119) Blaðsíða 107
(120) Blaðsíða 108
(121) Blaðsíða 109
(122) Blaðsíða 110
(123) Blaðsíða 111
(124) Blaðsíða 112
(125) Blaðsíða 113
(126) Blaðsíða 114
(127) Saurblað
(128) Saurblað
(129) Saurblað
(130) Saurblað
(131) Band
(132) Band
(133) Kjölur
(134) Framsnið
(135) Kvarði
(136) Litaspjald


Fóstbræðrasaga

Ár
1852
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
132


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Fóstbræðrasaga
http://baekur.is/bok/6245d6c3-2021-4885-92fc-81e91445e4a3

Tengja á þessa síðu: (95) Blaðsíða 83
http://baekur.is/bok/6245d6c3-2021-4885-92fc-81e91445e4a3/0/95

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.