loading/hleð
(11) Blaðsíða 7 (11) Blaðsíða 7
7 18. grein. Reglulegar kosningar til alþingis eptir lögunt þessum skulu i fvrsta sinni fara fram árið 1853. Alinennar ltosningar ákveöur konungur, en eigi að kjósa í einstökum kjördæmum, þá skal kosningin á kveðin af stiptamtmanni. 19. grein. Með þessu er aftekið það sem á kveðið er í tilsk. 8. marz 1843 um ráögjafa-þing á Islandi, 2.—38. gr., að með- töldum báðum þessum greinuin. Svo eigu eigi heldur við eptii leiöis ákvarðanir þær í nefndri tilskipun, sem gjöra ráð fyrir, að varaftilltrúar sjeu kosnir. Á s t æ ð u r til lagafrumvarps um kosningar til alþingis á íslandi. Eptir að búið er þegar fyrir lönguni tiina að koma nýju skipulagi á kosningar í Danmörku, í staðinn fyrir reglur þær, er voru um kosningar til umdæmaþinganna, en þing þau voru einnig i þessu tilliti fyrirmynd alþingis á Islandi, eins og lika farið var eptir frjálsari kosningarregluin á Islandi við kosningarnar til fundar þess, sein stefnt er saman í sumar, varð stjórnin að hugsa fyrir, að gjöra breylingu á ákvörðunuin þeim, er nú gilda uin kosningar til alþingis. þó nú svo inætti álíta, að þa'ð ætti bezt við, og væri bæði nytsamlegast og mest sainsvarandi boðum alþingistilskipunarinnar, að alþingið skuli sjálft eiga lilut að máli, þar seni snertir framfarir og fyrir- koinulag þingsinsj en þjóðfundur sá, sein nú verður haldinn,


Frumvarp til laga um kosningar til Alþingis.

Höfundur
Ár
1851
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
24


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Frumvarp til laga um kosningar til Alþingis.
http://baekur.is/bok/7de28c30-6b12-43d8-b8c3-b69268220576

Tengja á þessa síðu: (11) Blaðsíða 7
http://baekur.is/bok/7de28c30-6b12-43d8-b8c3-b69268220576/0/11

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.