loading/hle�
(15) Blaðsíða 11 (15) Blaðsíða 11
11 1843, og má J>að virðast mátnlegt, þegar haft er fyrír augum, bæði að landinu sje svo vel borgið, sein kostur er á, með full- trúatölunni, og á hinn bóginn, að hve iniklu leyti landið er fært uni að bera kostnað jiann, sem af því rís. Að konungur befur á skilið sjer rjett til að nefna jafnmarga menn til þingsins, og áður, er byggt á sjerstaklegri stöðu alþingis, jþar sem þing þetta er fulltrúaþing fyrir einstakan landspart og því eigi skipt í deildir, og hefur einnig bæði í þessu tilliti og í reglunum um kjörgengi, veriö höfð hliðsjón til stööu al- þingis, sem æðri sveitastjórnar, og til hluttekningar þeirrar, er í jm' skyni kynni að verða veilt þinginu í stjórn inn- lendra mála. Til 2. greinar. Kosningarrjetturinn til alþingis er bundinn við hina sömu skilmála og kosningarrjetturinn til þjóðþingsins, að eins með þeirri tilbreytingu, að hinn hlutaðeigandi á að gjalda til sveitar af efnum sjálfs sín og finnst ákvörðun sú einnig í lögunum 28. sept. 1849. það er auðsætt, að eptir þessu getur ekki orðið sjerlega örðugt að semja kjörskrár sjer í lagi fyrir aljiing. Til 3. greinar. J)að er útlistað hjer að framan, fyrir hverjar sakir nauðsyn sje á að binda kjörgengina við vissa skilmála. Nú með því að beinlínis skattar, eptir því, sein þeim er varið á Is- landi, geta ekki verið neinn hentugur inælikvarði, hefur sljórn- in neyðzt til að halda fasteignum sein almennuin skilmála fyrir kjörgengi, og er í því tilliti haldið að mestu leyti óbreytt- uin regluin þeim, sein hingaðtil hafa verið scttar fyrir kjör- gengi til aljúngis, en saint þannig, að í stað þeirra geti til vara komið skattgjald, þegar tiltala sú, sem á kveðin er á milli hinna kjörgengu og innbúa kjördæmisins ekki næst með öðru móti; svo er og einkutn sú breyting á gjörð, að liðin mega vera, eptir því sem hjer er ákveðið, 6 ár frá virðingargjörð á húsi, þarsem á kveðið er í til.sk. 8. marz 1843, að ekki megi vera liðin nenia 2 ár frá virðingargjörðinni, eigi hún að vera gild.


Frumvarp til laga um kosningar til Alþingis.

Höfundur
Ár
1851
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
24