loading/hle�
(12) Blaðsíða 8 (12) Blaðsíða 8
8 bringu- og Kjósar-, Arnes-, Vestmannaeyja-, Rangárvalla- og Vestur-Skaptafells-sýslur vera hið 1. islenzka kjörfylki, Borgar- fjarðar-sýsla og Vestur-amtið hið 2. íslenzka kjörfylki, Húna* vatns-, Skagafjarðar- og Eyafjarðar-sýslur hið 3. íslenzka kjör- fylki og |>ingeyjar-sýsla, Múla-sýslurnar og Austur-Skaptafells- sýsla hið 4. íslenzka kjörfylki. 28. grein. Engan má taka til greina við kosningar til jijóðjiingsins, sem ekki hefur boðizt sjálfur fram, og skal að minnsta kosti einn af kjósendunum í kjörfylkinu hafa mælt fram með honum. 29. grein. Tilkynningarbrjef um j)ann, sem bjóðast vill frarn til kosn- ingar, og um j)ann eða j)á, sein veita honuin meðmælingu, skal sent vera sýslumanninum í sýslu jteirri, sein sá staður er i, jrnrsem kosningin skal til lykta leidd (37. gr.), en í Reykjavík bæjarfógetanum, að minnsta kosti 3 vikum fyrir kosningar- daginn, en j)eir skulu aptur jafnskjótt senda kjörstjórnunum í kjörfylkinu eptirrit af tilkynningarbrjefinu, og skulu j)ær aug- lýsa tafarlaust efni j>ess fyrir hreppsbúum og knupstaðarbúum við kirkjustefnu, eða á annan hátt, sem henta j)ykir. 30. grein. Fhlltrúaefnið j)arf ekki að færa sönnur á kosningarrjett sinn fyrir kjörstjórnunuin. Komi fram mótmæli eða jafnvel sannanir gegn kosningarrjetti fulltrúaefnis á kjörþingum þeim, sem haldin eru í sýslunum, j)á geta kjörstjórnirnar að sönnu ekki bannað umræður um mál það, en j)eir mega heldur ekki fyrir j)á sök skorast undan að hjóða fulltrúaefnið fram til kosningar. Enginn má samtiða bjóðast fram til kosningar í fleirum kjör- fylkjum en einu. Breyti nokkur á móti j)ví, og verði hann kosinn, þá verður kosning hans ógild. Kjörjiing'i og stjórn þeirra. 31. grein. Kosningar til j)jóðþingsins eiga að fara fram á almennuin þinguin, sem halda skal sjer i lagi fyrir hvert af kjördæmum
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Saurblað
(64) Saurblað
(65) Band
(66) Band
(67) Kjölur
(68) Framsnið
(69) Kvarði
(70) Litaspjald


Frumvarp til laga um stöðu Íslands í fyrirkomulagi ríkisins og um ríkisþingskosningar á Íslandi ;

Höfundur
Ár
1850
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
66