loading/hle�
(13) Blaðsíða 9 (13) Blaðsíða 9
9 J)eim, sem til eru greind i 1. gr. laganna rnn kosningar til alþingis, en þó á sama degi í sama kjörfylki, að því leyti, sem J)ví verður við komið. 32. grein. Stiptamtmaður skal á kveða og auglýsa kosningardaginn, að niinnsta kosti 6 vikum á undan, og ber honuni þaraðauki sjer í lagi að tilkynna jrnð bæjarfógetanuin í Reykjavík og sýslu- mönnunum svo fljótt sem verður, en j)eir eiga að á kveða j)ingstað og stund, og tilkynna j)að forsetum kjörstjórnanna. Ber síðan forsetum þessum að sjá um , að dagur og stund og j>ingstaður værði auglýstur fyrir innbúum við kirkjustefnu og á annan hátt, sem þykir eiga bezt við, með að minnsta kosti 14 daga fyrirvara. 33. grein. Kvöldinu fyrir kosningardaginn skulu forsetar kjör- stjórnanna í hreppunuin vera komnir á kjörjiingisstaðinn með kjörskrár hreppanna, og sknlu forsetar þessir ásaint sýslu- manninum vera kjörjiingisstjórnin í sýslu þeirri. Kjöiþingis- stjórn þessi skal velja sjer sjálf forseta. I Vestmannaeyjum skal kjörstjórnin ásaint sýslumanninum sitja í kjörþingisstjórn- inni, og í Reykjavíkur lögsagnar-umdæmi skal bæjarstjórnin vera kjörþingisstjórn. 34. grein. Kjörþingisstjórnin, sein þannig er löguð, skal því næst láta kjósa þjóðþingismanninn fyrir kjörfylkið. Forseti kjörþingis- stjórnarinnar skal taka til starfa ineð því, að lesa upp fyrir kjósendum , sein á þingi eru, nöfn þeirra inanna, sein boðizt hafa fram til kosningar, og þeirra sein mæla fram með þeiin. J>ví næst má hefja stutta umræðu um fulltrúaefnin undir stjórn forseta. 35. grein. Forseli skal gjöra enda á umræðununi, þegar honum þykir hæfa, og skal hann síðan láta menn ganga til atkvæða um fulltrúaefni þau, sem boðið hafa sig fram.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Saurblað
(64) Saurblað
(65) Band
(66) Band
(67) Kjölur
(68) Framsnið
(69) Kvarði
(70) Litaspjald


Frumvarp til laga um stöðu Íslands í fyrirkomulagi ríkisins og um ríkisþingskosningar á Íslandi ;

Höfundur
Ár
1850
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
66