loading/hleð
(15) Blaðsíða 11 (15) Blaðsíða 11
il þar sem fólkstalan er minni en 3000 manns, senda einn full- trúa, en J)ær, sem hafa meiri fólksfjölda en 3000 manns, tvo slíka fulltrúa. Jjessir menn skulu vera koinnir á kjörstað kjörfylkisins á Jieim tíma, sein sagt var, og hafi fieir ineð- ferðis hinar innsigluðu skrár og skýrslur, sem fengnarhafa verið fieitn í hendur eptir því sem áður er sagt. þeir fá borgaðan ferðakostnað fram og aptur. Verði nefndarmaður frá einhverri sýslu vegna óviðráðanlegra tálinana ekki kominn á hinuin á kveðna tíma, mega f)eir, sem komnir eru, bíða hans í tvo sólar- liringa. Kjörstaðir skulu vera : Reykjavik fyrir lsta kjörfylki, Slykkishólinur fyrir 2að, Akureyri fyrir 3ðja og Kelilsstaðir fyrir 4ða kjörfylki. 38. grein. Hin almenna kjörnefnd skal velja sjer sjálf forseta, en hann skal taka innsiglin frá skránuiu á alinennum fundi, og skal hann síðan láta telja saman atkvæði Jmu, sem greidd eru ineð hverju fulltrúaefni. 39. grein. Sá er lcosinn, sem fengið hefir flest atkvæði. Hafi fleiri jafnmörg atkvæði, skal forseti láta kasta hlutkesti, og skal |)að ráða. Skal f)að auglýst þar jafnskjótt á fundinmn, hver kosinn er, og skal einnig tilkynna jjað kiörstjórnunum, en þær skulu aptur lýsa j)ví fyrir almenningi. 40. grein. Hafi ekki boðizt fram nema eitt fulltrúaefni i kjörfylki nokkru, j)á skal aðeins greiða atkvæði með eða móti honuin, og jiarf j)á fulltrúaefnið að fá ineira en helming atkvæða j)eirra, sem greidd verða, til j)ess að verða kosinn. Hafi hann ekki fengið svo mörg atkvæði-, skal stefna saman nýju kjörj)ingi með jiriggja vikna fresti að minnsta kosli, og skal j)ví lýsa, einsog skipað er fyrir í 32. gr. Hafi j)á ekki boðizt frani neilt annað fulltrúaefni, jiá álítist hann kosinn, án j>ess ganga þurfi til atkvæða á ný.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Saurblað
(64) Saurblað
(65) Band
(66) Band
(67) Kjölur
(68) Framsnið
(69) Kvarði
(70) Litaspjald


Frumvarp til laga um stöðu Íslands í fyrirkomulagi ríkisins og um ríkisþingskosningar á Íslandi ;

Höfundur
Ár
1850
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
66


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Frumvarp til laga um stöðu Íslands í fyrirkomulagi ríkisins og um ríkisþingskosningar á Íslandi ;
http://baekur.is/bok/3830d1ff-d908-48a8-b14c-0409a3901b7f

Tengja á þessa síðu: (15) Blaðsíða 11
http://baekur.is/bok/3830d1ff-d908-48a8-b14c-0409a3901b7f/0/15

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.