loading/hleð
(16) Blaðsíða 12 (16) Blaðsíða 12
12 II. L a n d þ i n g i ð. Landþingislsjörclænii. 41* grein. Kosningar til landþingsins fyrir Island skulu fengnar i hendur alþingi. Skal telja hina íslenzku landþingismenn sinn ineð hvoruin flokki þeirra tveggja, sem nefndir eru í kosning- arlögunuin 16. júní 1849, 37.gr. og skal sá þeirra, sem kosinn er með fleiri atkvæðum , teljast með fyrra flokkinum. Sjeu þeir baðir kosnir með jafnmörgum atkvæðum, skal hlutkesti ráða, ineð hvaða flokki hvorn þeirra skal telja. Kjörgeng’i. 42. grein. Kjörgengur til fulltrúa á landþingið er hver inaður, fullra 40 ára að aldri, sein hefur óflekkað mannorð og innlends manns rjettindi, sje ekki bú hans uppboðs- eða þrotabú, og hafi hann annaðhvort goldið á liinu síðasta ári 200 rbd. í bcinlínis skatt til lands- eða sveitastjórnarinnar, eða geti hann sannað, að árstekjur hans hafi afdráttarlanst numið 1200 rbd. Landþingismennirnir skulu hafa verið heimilisfastir á Islandi liið síðasta ár fyrir kosninguna. En áineðan ekki verða eptir reglu þessari svo margir kjörgengir menn á Islandi, að það verði að minnsta 1 af hverjuin 1000 innbúa landsins, þá skal tillölu þessari náð, með því að bæta þeim við, sem næstir hinum gjalda hæstan skatt, eptir reglutn þeim, sem hjer á eptir til greinir. Kjörgengisskrár. 43. grein. Landþingiskosningar skulu fram fara eptir skrá, sem samin skal á ári hverju yfir þá sem kjörgengir eru. Til undirstöðu fyrir henni skal kjörstjórnin í hverjum hrepp, (í Reykjavík bæjarstjórnin) fá sýsluinönnunum í hendur, en þeir aptur senda stiptamtmanninum yfir Islandi skýrslu yfir þá, sem í hreppnum (eða kaupstaðnum) eiga heimili og að öðru leyti
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Saurblað
(64) Saurblað
(65) Band
(66) Band
(67) Kjölur
(68) Framsnið
(69) Kvarði
(70) Litaspjald


Frumvarp til laga um stöðu Íslands í fyrirkomulagi ríkisins og um ríkisþingskosningar á Íslandi ;

Höfundur
Ár
1850
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
66


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Frumvarp til laga um stöðu Íslands í fyrirkomulagi ríkisins og um ríkisþingskosningar á Íslandi ;
http://baekur.is/bok/3830d1ff-d908-48a8-b14c-0409a3901b7f

Tengja á þessa síðu: (16) Blaðsíða 12
http://baekur.is/bok/3830d1ff-d908-48a8-b14c-0409a3901b7f/0/16

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.