loading/hle�
(17) Blaðsíða 13 (17) Blaðsíða 13
13 eru kjorgengir til landþingsins, og hafa á hinu síðasta ári — en f>að skal teljast frá 1. janúar til 31. desember — annaðhvort sannað, að faslar árstekjur þeirra hafi numið 1200 rbd., eða goldið beinlínis til landstjórnarinnar eða sveita- eða bæjarstjórnarinnar hina hæðstu skatta, eptir upphæð peirri, sem á kveðin skal af stiptamtmanni á ári hverju ; skal skýrsla þessi vera komin til stiptamtmanns fyrir 15. apríl. Enginn má skor- ast undan að veita kjörstjórninni skírteini fiau, sem fiurfa kunna, til þess að skýrslan verði rjett samin. 44. grein. Við ákvörðun skattaupphæðarinnar skal, auk nafnbótaskatts, til greina taka eigi að eins konungs- og fatækra-tíund, skattinn, gjaftollinn og lögtnannstollinn, heldur einnig auka-útsvar til fátækra, setn jafnað er niðttr í hreppunum, gjöld til vegabóta og ferja, til fiinghúsa-bygginga og viðurhalds fieirra, gjöld til jafnaðarsjóðs amtsins, alþingiskostnað ogfl., hvort licldur gjöld pessi eru greidd í peningum eða með landaurum ; svo má einnig leggja saman gjöld f)au, sein menn kynnu að greiða í fleiri hreppum en einum. 45. grein. Að því er tekjurnar snertir, |)á skal kjörstjórnin í hver- juin hrepp, en í Reykjavík bæjarstjórnin, skora á J)á, sem ætla, að J)eir liafi haft afdráttarlausar árstekjur, er nenii 1200 rbd., á hinu síðasta ári, frá 1. janúar til 31. desetnber, og kjörgengir eru að öðru leyti, að segja til þess, og skal kjör- stjórnin gjöra utn, hvort rjett sje sagt frá, en leita áður um |>að skýrslna fieirra, sein fiarf. 46. grein. fiegar reiknaðar eru tekjurnar, skal draga frá útgjöld fiau, sem á fieim liggja. jþannig ber við fasteígn að draga frá eigi aðeins skatta og gjöld í altnennan sjóð og kostnað fiann, sem varið er til að halda eigninni við eða liafa hennar not, heldur einnig leiguna af peningum þeini, sem standa í fasteigninni; frá tekjum af atvinnuvegi skal draga kostnaðinn lil að halda atvinnuveginum fram; frá einbættislekjum skiilu dregin útgjöld til skrifstofuhalds m, fl., eptirlaun f)au, sein
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Saurblað
(64) Saurblað
(65) Band
(66) Band
(67) Kjölur
(68) Framsnið
(69) Kvarði
(70) Litaspjald


Frumvarp til laga um stöðu Íslands í fyrirkomulagi ríkisins og um ríkisþingskosningar á Íslandi ;

Höfundur
Ár
1850
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
66