loading/hleð
(18) Blaðsíða 14 (18) Blaðsíða 14
14 goldin efu af embættistekjunmn, o. s. frv. Að öðru leyti skulu ekki aðeins tekjur í peningmn til greina teknar, heldur einnig j>að, sem goldið er ílandanrum, leigulaus hús eða önnur jivílík lilynnindi, og skal j)að allt metið til peningaverðs. 47. grein. jiess ber ennfremnr að gæta, j)egar tekjurnar eru reiknaðar, að eigi er j)að nóg, j)ó niaður hafi árið sein leið haft afdráttar- laust tekjnr j)ær, sem á kveðið er, heldur verður einnig að standa svo á tekjum jiessum, að j)ær verði álitnar stöðugar, eða gjöra megi ráð fyrir, að j)ær fáist á ári hverju, ineð hjer- um bil sömu upplireð. 48. grein. Eptir skýrsluin j)eim, sem koma frá kjörstjórnunum (43, gr.), skal sliptamtniaður ásamt manni, sem til j)ess skal nefndur af yfirdóminuin, en sje J)ó ekki sjálfur einn af dómendum, og forseta bæjarfulltriianna í Reykjavík, áður 8 dagar sjeu liðnir, seinja aðalskrá yfir j)á, sem kjörgengir eru. Skal á skrá j)á setja aðeins svo marga af j)eini, sem gjalda minni skatt en 200 rhd., að hlutfalli j)ví verði náð, sem getur um á 42. gr. Skal mönnuni raðað eptir skattgjalds-upphæðinni, og standi svo á, að fleiri inenn gjaldi jafnháan skalt, en eigi er j)örf á að j)eir sjeu allir teknir á skrána , j)á skal stiptamtmaður og menn j)eir, sein nefndir voru, sem undirbúningskjörstjórn, kasta um j)að hlutkesti, og skal j)að ráða. 49. grein, Af skrá j>eirri, seni j)annig er samin, skal stiptamtmaður síðan senda eptirrit til al'Ira kjörstjórnanna og skal stiptamt- maður sjálfur staðfesta eptirrit jiau. Eiga kjörstjórnirnar síðan að leggja fram skrána almenningi til sýnis um 14 daga á hentugum stað í hverjum hrepp og skal auglýsa j)að áður ineð 8dagafresti, á j)ann liátt sem hezt j)ykir við eiga. j»yki mönn- um nokkuð að skránni, skal senda um j)að athugasemdir brjef- lega til stiptamtinanns áður en inánuður sje liðinn frá j)eim tima, er skráin hafði legið til sýnis, og á j)á undirhúningskjörstjórnin (sbr. 48. gr.) að leggja úrskurð á alhugasemdir jiessar, áður en 3
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Saurblað
(64) Saurblað
(65) Band
(66) Band
(67) Kjölur
(68) Framsnið
(69) Kvarði
(70) Litaspjald


Frumvarp til laga um stöðu Íslands í fyrirkomulagi ríkisins og um ríkisþingskosningar á Íslandi ;

Höfundur
Ár
1850
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
66


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Frumvarp til laga um stöðu Íslands í fyrirkomulagi ríkisins og um ríkisþingskosningar á Íslandi ;
http://baekur.is/bok/3830d1ff-d908-48a8-b14c-0409a3901b7f

Tengja á þessa síðu: (18) Blaðsíða 14
http://baekur.is/bok/3830d1ff-d908-48a8-b14c-0409a3901b7f/0/18

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.