loading/hle�
(20) Blaðsíða 16 (20) Blaðsíða 16
16 52. grein. Forseti skal fá hverjum alþingismanni atkvæðisseðil og skal þingmaðurinn síðan þar á rita nöfn svomargra manna sem kjósa skal til lanóþingsins og á kjörgengisskránni standa. Standi á alkvæðisseðli nokkrum fleiri nöfn eða færri en tvö, eða nöfn, sem ekki standa á skránni, þá er atkvæðisseðillinn ógildur. 53. grein. Álþingismenn skulu skila af sjer atkvæðisseðlum sinum í Jieirri röð, sein forseti tekur til. fiegar forseti hefur tekið við seðlunum og talið þá, skal liann lesa þá upp, en skrifararnir bóki atkvæðin og skal síðan telja þau saman. 54. grein. þeir menn skulu vera kosnir, sem fengið hafa flest atkvæði; þó þarf, eigi kosningin að vera gild, meir en helming atkvæða þeirra, sem greidd eru. Fái ekki svo margir menn, sein kjósa skal, við fyrstu atkvæðagreiðslu svo mörg atkvæði, sem þarf, þá skal jafnskjótt ganga til annarar atkvæðagreiðslu um þann fulltrúa, eða þá, sem eptir er að kjósa. Verði kosningin þá eigi að heldur til lykta leidd, skal í þriðja sinni greiða atkvæði um þá tvo menn, ef einn fulltrúi cr enn okosinn, eða fjóra, ef tvo fulltrúa skal kjósa, er fengu flest atkvæði i annari atkvæðagreiðslu, en voru þó eigi kosnir; hafi fleiri fengið jafnmörg atkvæði, skal hlutkesti ráða því, um hvern þeirra eigi aptur að greiða atkvæði. Nu verður eigi að heldnr við þriðju atkvæðagreiðslu kosningunni lokið, og skal þá í næsta sinn aptur aðeins greiða atkvæði um þá, sem i þriðja sinni fengu flest atkvæði, og halda svo áfram, ef þörf gjörist. Ef tveir menn fá jafn mörg atkvæði, ráði með þeim hlutkesti. 55. grein. Forseti á alþingi skal tafarlaust tilkynna kosninguna þeim, sem kosnir eru, og skora á þá að segia til, hvort þeir vílji þiggja kosninguna. Hver sem ekki afsalar sjer kosninguna áður en 14 daga sjeu liðnir upp frá þvi, þá skal svo meta, að hann hafi þegið kosningn.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Saurblað
(64) Saurblað
(65) Band
(66) Band
(67) Kjölur
(68) Framsnið
(69) Kvarði
(70) Litaspjald


Frumvarp til laga um stöðu Íslands í fyrirkomulagi ríkisins og um ríkisþingskosningar á Íslandi ;

Höfundur
Ár
1850
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
66