loading/hle�
(24) Blaðsíða 20 (24) Blaðsíða 20
20 2. grein. Löggjafarvaldið skal konungur og ríkisþingið hafa í sam- einingu. Frainkvœindarvaldið skal konungur hafa. Dóms- valdið skulu dómendur hafa. 3. grein. Hin evangelisk-lúterska kirkja skal vera þjóðkirkja Dan- merkur ríkis, og sltal stjórnin fyrir því veita henni aðstoð sina. II. 4. grein. Erfðatal J>að, sem í konungalögunum er á kveðið, skal standa óraskað, sein áður. Verður því eigi breytt, nema konungur slingi uppá ví og hið saineinaða ríkisþing sain- þykki það, og þarf til samþyltkis þessa þrjá fjorðunga at- kvæða þeirra, sein greidd verða. 5. grein. Konungur getur eigi haft stjórn á hendi í nokkru því Iandi, sein eigi heyrir undir hið danska konungsveldi, nema rikisþingið leyfi það. 6. grein. Konungur skal vera evangelisk-lúterskrar trúar. 7. grein. Konungur er fulltíða, þegar hann er fullra 18 ára að aldri. 8. grein. Adur en konungur tekur við stjórninni, skal hann sverja eið þann, sem hjer segir, fyrir hinu saineinaða ríkisþingi: „Jeg lofa og sver þann eið, að halda grundvallarlög Danmerkur ríkis; hjálpi mjer svo guð og hans heilaga orð.“ Standi ekki rikisþing yfir, þegar konungaskipti verða, skal eiðinn leggja fram skrifaðan fyrir rikisráðinu, en endurnýja hann síðan fyrir ríkisþinginu saineinuðu.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Saurblað
(64) Saurblað
(65) Band
(66) Band
(67) Kjölur
(68) Framsnið
(69) Kvarði
(70) Litaspjald


Frumvarp til laga um stöðu Íslands í fyrirkomulagi ríkisins og um ríkisþingskosningar á Íslandi ;

Höfundur
Ár
1850
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
66