loading/hleð
(25) Page 21 (25) Page 21
* 21 9. grein. þyki konungi þörf á, að ríkisstjóri sje settur, annaðhvort sökum fjærvistar eða sökúm vanheilsu sinnar, þá skal hann stefna sainan ríkisþinginu og leggja fyrir J>að lagafrumvarp um það. 10. grein. Verði konungur ófær til að hafa stjórnina á hendi, skal ríkisráðið stefna saman ríkisþinginu. Fallist þá hið sam- einaða ríkisþing með þrem fjórðungum atkvæða þeirra, sem greidd verða, á að þörf sje til, þá skal það velja ríkisstjóra, og skipa lögráðendur ef nauðsyn þykir til bera. 11. grein. Sje við því að búast, að konungsefnið muni eigi verða fulltíða, þegar konnngur deyi, eða verða óhæft annara hluta vegna til að liafa stjórnina á hendi, þa skal með lagaboði ákveða ríkisstjóra, en konungur skal skipa lögráðendur, Ríkisstjórinn má eigi vera meðal þeirra. 12. grein. Ríkisstjórinn skal sverja eið þann, sem konnngi er boðið, og skal hann neyta í nafni konungs allra rjettinda hans, meðan hann er rikisstjóri; þó má hann eigi stinga uppá breyt- ingu á ríkiserfðunum, 13. grein. Nú deyr konungur, og skal þá ríkisþing það, sem næst á undan hefur verið kosið, koma saman á 14, degi eptir lát konungs, án þess því sje stefnt saman. 14. grein. Sje ekki konungsefni til, eða geti ekki konungsefnið eður ríkisstjórinn tekið þegar í stað við stjórninni, þá skal ríkisráðið hafa hana á hendi, þangað til rikisþingið er búið að ráða úr, hvað gjöra skuli. 15. grein. Sje eklti konungsefnið eða ríkisstjórinn viðstaddir, þá L
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Page 1
(6) Page 2
(7) Page 3
(8) Page 4
(9) Page 5
(10) Page 6
(11) Page 7
(12) Page 8
(13) Page 9
(14) Page 10
(15) Page 11
(16) Page 12
(17) Page 13
(18) Page 14
(19) Page 15
(20) Page 16
(21) Page 17
(22) Page 18
(23) Page 19
(24) Page 20
(25) Page 21
(26) Page 22
(27) Page 23
(28) Page 24
(29) Page 25
(30) Page 26
(31) Page 27
(32) Page 28
(33) Page 29
(34) Page 30
(35) Page 31
(36) Page 32
(37) Page 33
(38) Page 34
(39) Page 35
(40) Page 36
(41) Page 37
(42) Page 38
(43) Page 39
(44) Page 40
(45) Page 41
(46) Page 42
(47) Page 43
(48) Page 44
(49) Page 45
(50) Page 46
(51) Page 47
(52) Page 48
(53) Page 49
(54) Page 50
(55) Page 51
(56) Page 52
(57) Page 53
(58) Page 54
(59) Page 55
(60) Page 56
(61) Page 57
(62) Page 58
(63) Rear Flyleaf
(64) Rear Flyleaf
(65) Rear Board
(66) Rear Board
(67) Spine
(68) Fore Edge
(69) Scale
(70) Color Palette


Frumvarp til laga um stöðu Íslands í fyrirkomulagi ríkisins og um ríkisþingskosningar á Íslandi ;

Author
Year
1850
Language
Icelandic
Pages
66


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Frumvarp til laga um stöðu Íslands í fyrirkomulagi ríkisins og um ríkisþingskosningar á Íslandi ;
http://baekur.is/bok/3830d1ff-d908-48a8-b14c-0409a3901b7f

Link to this page: (25) Page 21
http://baekur.is/bok/3830d1ff-d908-48a8-b14c-0409a3901b7f/0/25

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.