loading/hleð
(26) Blaðsíða 22 (26) Blaðsíða 22
22 skal hið sameinaða rikisfiing setja frest, nœr hann eigi að vera kominn heini aptur. Sje konungsefnið ekki búið að ná lögaldri eða hann sje ófær annara hluta vegna til að hafa sfjórnina á hendi, og sje ekki settur ríkisstjóri nje lögráð- endur, f)á skal hið sameinaða ríkisþing setja ríkissljóra og skipa lögráöenður. Sje ekkert konungsefni til, J»á skal hið samein- aða ríkisping velja konung og á kveða erföirnar eptirleiðis. 16. grein. Konungsmötuna skal með lagaboði á kveða fyrir sljórnartíð hans. f>ar með skal og tiltekið, hverjar hallir og aðrar n'kis- eignir undir konungsmötuna heyri. Konungsmatan verður eigi sett í veð fyrir skuld. 17. grein. Handa þeiin, sem af konungsættinni cru, má með lagaboði á kveða árlegan fjárstyrk, Peninguin pessum má ekki eyða utanríkis, nema ríkisþingiö leyfi. III. 18. grein. Konungur ‘er ábyrgðarlaus; hann er heilagnr og frið- helgur, Ráðgjafarnir hafa stjórnarábyrgðina. 19. grein. Konungur velur ráðgjafa sína og víkur f>eim rír völdum. Undirskript konungs undir ákvarðanir pær, sem snerta lög- gjöf og stjórn , skal gefa peim fullt gildi, pegar einn ráð- gjafi skrifar undir nreð honum, Ráðgjafinn, sem skrifar undir, ábyrgist ákvörðunina, 20. grein. Ráðgjafana má ákæra fyrir embættisrekstur peirra. f>jóð- pingið getur ákært pá, en ríkisdóinurinn skal dæma pá. 21. grein. Allir ráðgjafarnir saman eru ríkisráðið. Forsetadæminu stýrir par sá, sem konungur nefnir fremstan peirra,
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Saurblað
(64) Saurblað
(65) Band
(66) Band
(67) Kjölur
(68) Framsnið
(69) Kvarði
(70) Litaspjald


Frumvarp til laga um stöðu Íslands í fyrirkomulagi ríkisins og um ríkisþingskosningar á Íslandi ;

Höfundur
Ár
1850
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
66


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Frumvarp til laga um stöðu Íslands í fyrirkomulagi ríkisins og um ríkisþingskosningar á Íslandi ;
http://baekur.is/bok/3830d1ff-d908-48a8-b14c-0409a3901b7f

Tengja á þessa síðu: (26) Blaðsíða 22
http://baekur.is/bok/3830d1ff-d908-48a8-b14c-0409a3901b7f/0/26

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.