loading/hleð
(27) Page 23 (27) Page 23
23 Öll lagafrumvörp og aríðandi stjórnartilhaganir skal bera undir ríkisráöiö. Fyrirkomulag fess og eins ráðgjafaábyrgð- ina skal á kveða með lagaboði. 22. grein. Konungur skal veita öll embætti fau, sem hann hefur veitt hingaðtil. Breytingu má á þessu gjöra með lagaboði. Engan J>ann rná nefna til embættismanns, sem eigi hefur innlends manns rjettindi. Konungur getur vikið þeirn frá embætti, sem hann hefur veitt j>að. Eptirlaun embættisinanna skulu ákveðin samkvæmt cptirlaunalagaboöinu. Konungur á vald á að fíytja embættismenn úr einu embætti í annaö, án samþykkis peirra, j)ó svo, að þeir einskis í missi af embætlistekjum, og að þeiin sje gefinn kostur á að kjósa, hvort þeir vilji heldur embættaskiptin, eða j)á lausn frá embætti ineö eptirlaunuin þeim, sem hinar almennu reglur ákveða. Frá reglu pessari má með lagaboði undanskilja ymsa ehibættismanna flokka, auk embættismanna peirra, sem nefndir eru í 78. gr. 23. grein. Konungur hefur hið æðsta vald yfir Iand- og sjóliðinu. Hann boðar stríð og seinur friö, og gjörir samninga og verzlunarskilinála, og segir þeimupp; en eigi getur hann meö gjörningum slíkuin afsalað neinum hluta landsins, nje ráðið yfir neinum ríkistekjum, nje lagt neina aðra skuldbinding á ríkið, nema ríkisþingið leyfi jiaö. 24. grein. Konungur stefnir saman reglulegu ríkisfingi á ári hverju. An samþykkis konungs má það eigi eiga setu lengur en tvo mánuði. Breylingar á ákvörðunum þessum má gjöra með lagaboði. 25. grein. Konungur getur stefnt saman ríkisþinginu til aukafunda, og ræður hann þá, hvað langa setu það skal eiga.
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Page 1
(6) Page 2
(7) Page 3
(8) Page 4
(9) Page 5
(10) Page 6
(11) Page 7
(12) Page 8
(13) Page 9
(14) Page 10
(15) Page 11
(16) Page 12
(17) Page 13
(18) Page 14
(19) Page 15
(20) Page 16
(21) Page 17
(22) Page 18
(23) Page 19
(24) Page 20
(25) Page 21
(26) Page 22
(27) Page 23
(28) Page 24
(29) Page 25
(30) Page 26
(31) Page 27
(32) Page 28
(33) Page 29
(34) Page 30
(35) Page 31
(36) Page 32
(37) Page 33
(38) Page 34
(39) Page 35
(40) Page 36
(41) Page 37
(42) Page 38
(43) Page 39
(44) Page 40
(45) Page 41
(46) Page 42
(47) Page 43
(48) Page 44
(49) Page 45
(50) Page 46
(51) Page 47
(52) Page 48
(53) Page 49
(54) Page 50
(55) Page 51
(56) Page 52
(57) Page 53
(58) Page 54
(59) Page 55
(60) Page 56
(61) Page 57
(62) Page 58
(63) Rear Flyleaf
(64) Rear Flyleaf
(65) Rear Board
(66) Rear Board
(67) Spine
(68) Fore Edge
(69) Scale
(70) Color Palette


Frumvarp til laga um stöðu Íslands í fyrirkomulagi ríkisins og um ríkisþingskosningar á Íslandi ;

Author
Year
1850
Language
Icelandic
Pages
66


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Frumvarp til laga um stöðu Íslands í fyrirkomulagi ríkisins og um ríkisþingskosningar á Íslandi ;
http://baekur.is/bok/3830d1ff-d908-48a8-b14c-0409a3901b7f

Link to this page: (27) Page 23
http://baekur.is/bok/3830d1ff-d908-48a8-b14c-0409a3901b7f/0/27

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.