loading/hle�
(30) Blaðsíða 26 (30) Blaðsíða 26
26 ingarrjett til þjóöþingsins, eptir 85 gr. {>eir, sem kosningar- rjett eiga, skulu velja kjörmenn úr sínum íiokki, samkvæmt ákvörðunum peim, sera í kosningarlögunum verða gjörðar. 40. grein. Kjörgengur til landþingsins er hver sá, sem hefur óflekkað mannorð og innlends manns rjettindi, og sje eigi bú hans uppboðs eöa þrotabú , ef hann er fullra 40 ára aö aldri og á hinu seinasta ári hefur annaðhvort goldið 200 ríkisdali í bein- línis skatt til rikisins eða til sveitar, eða getur sannað, að ársteldur bans bafi numið 1200 ríkisdölum. I kjördæmum Jieim, }>ar sein eigi eru nógu margir kjör- gengir menn, eptir þessari reglu, að tiltölu Jseirri viö innbúa- fjöldann, sem til skal tekin í kosningarlögunum, skal bæta við tölu hinna kjörgengu svo mörgum af [>eim, sein mestan skatt gjalda í kjördæminn, að hlutfall petta náist. 41. grein. Kosningar til landfingsins skulu fara fram í stærri kjör- dæmum, og skal }>au ákveða í kosningarlögunuin. I hverju pessara kjördæma skulu kjörmenn balda fund og greiða at- kvæði uin svo marga menn , sein kjósa skal fyrir kjördæmið, og skulu aö minnsta kosti J>rír fjorðungar peirra, sein kosnir verða, liafa átt fast heimili í kjördæminu hið seinasta ár, áöur kosningar fara fram. Til pess kosningar sjeu gildar, parf meir en helming af atkvæðum peim, sem greidd verða. 42. grein. 0 A landpinginu skulu ætíð sitja hjerum bil helmingi færri menn en á þjóðpinginu. 43. grein. Landpingismenn skulu valdir fyrir 8 ár. Helmingur peirra skal fara úr þinginu 4ða hvert ár. J>eir fá jafnmikil daglaun og pjóðpingismenn. 44. grein. pegar búið er að gefa ný sveitastjórnarlög, má með laga-
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Saurblað
(64) Saurblað
(65) Band
(66) Band
(67) Kjölur
(68) Framsnið
(69) Kvarði
(70) Litaspjald


Frumvarp til laga um stöðu Íslands í fyrirkomulagi ríkisins og um ríkisþingskosningar á Íslandi ;

Höfundur
Ár
1850
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
66