loading/hleð
(36) Blaðsíða 32 (36) Blaðsíða 32
32 77. grein. Dóniendnr skulu eiga rjett á að leysa úr Ölhtm spurning- um uin einbættis takmörk yfirvalda. þó getur sá, sem Jiarunt leitar úrskurðar, ekki koinið sjer hjá, að hlýða í bráð yfirvaldsboðinu, nieð |»ví að skjóta málinu til dórns. 78. grein. Dómendur skulu í einbættisverkum sínum fara einungis eptir lögunmn. J>eim má eigi víkja úr embætti, nema með dómi, nje heldur flytja J)á í annað embætti gegn vilja þeirra, nema Jiegar svo stendur á, að verið er að konia nýrri skipun á domstólana. J>ó má gefa Jieim dómara, sem er fullra 65 ára gamall, lausn frá embætti, en eigi skal hann missa neins í af launum sínum. 79. grein. Jafnskjótt og að svo miklu leyti Jiví verður við komið, skulu dóinár allir fara frain munnlega og í heyranda hljóði. I óbótamálum og í sakamáluin Jieim , er spretta af afbrotum gegn landsstjórninni sjálfri, skal taka upp kviðu. VII. 80. grein. Skipulag Jijóðkirkjunnar skal á kveða með lagaboði. f I 81. grein. Leyfilegt er að stofna felög, til að Jijóna guði med Jieiin hætti, er bezt á við hvers eins samfæringu, J>ó með Jiví skilyrði, að ekkert sje kennt nje framið, sem stríöir gegn góðu siðferði og reglu. 82. grein. Enginn er skyldur að greiða gjöld til annarar guðsjijónustu en hans egin, nema gjöld Jiau, er greidd eru af eign; J)ó ber sjerhverjum Jieini, sem ekki sannar, að hann sje í einhverjum Jieiin trúarbragðaflokki, sein viðurkenndur er í landinu, að greiða til skóla gjöld Jiau, sem lögboðið er að gjalda til Jijóðkirkjunn- ar og eigi eru greidd af eign.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Saurblað
(64) Saurblað
(65) Band
(66) Band
(67) Kjölur
(68) Framsnið
(69) Kvarði
(70) Litaspjald


Frumvarp til laga um stöðu Íslands í fyrirkomulagi ríkisins og um ríkisþingskosningar á Íslandi ;

Höfundur
Ár
1850
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
66


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Frumvarp til laga um stöðu Íslands í fyrirkomulagi ríkisins og um ríkisþingskosningar á Íslandi ;
http://baekur.is/bok/3830d1ff-d908-48a8-b14c-0409a3901b7f

Tengja á þessa síðu: (36) Blaðsíða 32
http://baekur.is/bok/3830d1ff-d908-48a8-b14c-0409a3901b7f/0/36

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.