loading/hleð
(39) Page 35 (39) Page 35
35 96. grein. Rjetti STeitafjelaganna til að ráöa sjálf málefnum sínum með umsjón þjóöfjelagsins, skal skipa með lagaboði. 97. grein. ÖIl sjerleg rjettindi, er lögin hafa bundið við aðal eða nafnbietur, skulu vera aftekin. 98. grein. Engin Ijeni nje erfðaóðul má eptirleiðis stofnaj en það skal með lagaboði ákveðið, hvernig þau, sem nú eru, geti orðið að frjálsri eign. 99. grein. Akvarðanir þær, sem gefnar eru í 85., 02., og 93. gr., skulu aðeins vera gildar fyrir stríðsliðið nteð þeim takmörkun- um, sem leiða af herþjónustulögunum. IX. 100. grein. Uppástungur um breytingu á grundvallarlögum þessum eða viðauka við þau, sk'al bera upp á reglulegu ríkisþingi. Verði ákvörðun sú, sem um það er lekin, samþykkt óbreytt af hinu næsfa reglulega ríkisþingi, og fallist konungur á hana, þá skulu bæði þing upp leyst og nýjar kosningar fara fram bæði til þjóðþingsins og landþingsins. Verði akvarðanin samþykkt í þriðja sinn af hinu nýja ríkisþingi, hvort helður það er á reglulegu þingi eða á aukaþingi, og verði hún staðfest af kon- ungi, þá verður hún að grundvallarlögum. c- : - . ■ 3*
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Page 1
(6) Page 2
(7) Page 3
(8) Page 4
(9) Page 5
(10) Page 6
(11) Page 7
(12) Page 8
(13) Page 9
(14) Page 10
(15) Page 11
(16) Page 12
(17) Page 13
(18) Page 14
(19) Page 15
(20) Page 16
(21) Page 17
(22) Page 18
(23) Page 19
(24) Page 20
(25) Page 21
(26) Page 22
(27) Page 23
(28) Page 24
(29) Page 25
(30) Page 26
(31) Page 27
(32) Page 28
(33) Page 29
(34) Page 30
(35) Page 31
(36) Page 32
(37) Page 33
(38) Page 34
(39) Page 35
(40) Page 36
(41) Page 37
(42) Page 38
(43) Page 39
(44) Page 40
(45) Page 41
(46) Page 42
(47) Page 43
(48) Page 44
(49) Page 45
(50) Page 46
(51) Page 47
(52) Page 48
(53) Page 49
(54) Page 50
(55) Page 51
(56) Page 52
(57) Page 53
(58) Page 54
(59) Page 55
(60) Page 56
(61) Page 57
(62) Page 58
(63) Rear Flyleaf
(64) Rear Flyleaf
(65) Rear Board
(66) Rear Board
(67) Spine
(68) Fore Edge
(69) Scale
(70) Color Palette


Frumvarp til laga um stöðu Íslands í fyrirkomulagi ríkisins og um ríkisþingskosningar á Íslandi ;

Author
Year
1850
Language
Icelandic
Pages
66


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Frumvarp til laga um stöðu Íslands í fyrirkomulagi ríkisins og um ríkisþingskosningar á Íslandi ;
http://baekur.is/bok/3830d1ff-d908-48a8-b14c-0409a3901b7f

Link to this page: (39) Page 35
http://baekur.is/bok/3830d1ff-d908-48a8-b14c-0409a3901b7f/0/39

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.