loading/hleð
(42) Blaðsíða 38 (42) Blaðsíða 38
Á s t æ ð u r til lag'afrumvarps um stöðu íslands í fyrirliomulagi ríkisins og um kosningar á Islandi til ríkisþingsins. Samkvæmt kosningarlögunum 7. júlí 1848, 1. gr. nefmli lians hátign konungurinn 5 fulltrúa fyrir Islands hönd til fundar jiess, er lagt var fyrir frumvarp það til grundvallarlaga ríkis- ins, sem staðfest var síðar af konungi 5. júní 1849. Jafnframt póknaðist konungi með brjefi 23. sept. 1848 að hjóða ’sliptamtmanninnm á Islandi að birta fiaö landsmönn- um , að J)ó konungur þannig, kringumstæðanna vegna, hefði orðið að láta hluttekningu J)á, er íslendingum hæri að tiltölu við aðra J>egna i ráðagerðum J)jóðfundarins um stjórnarskip- unina, koma frant á annan hátt, en á kveðið var um innbúana í hinurn dönsku umdæmum, væri Jiað J)ó ekki ásetningur sinn, að aðalákvarðanir Jiær, er nauðsynlegar kynni að vera, vegna sjerlegs ásigkomulags Islands, til Jæss að staða lands Jiessa í fyrirkoinulagi ríkisins yrði ákveðin í hinum einstöku greinum, skyldi verða samjiykktar, fyr en búið væri að láta Islendinga sjálfa gefa til kynna álit sitt um Jiað á Jjingi sjer í lagi í landinu sjálfu. Grundvallarlögin voru síðan sainjiykkt án neins sjerlegs skilyrðis fyrir Islands hálfu ; aptur voru áskildar sjerlegar ákvarð- anir fyrir Island í 18. og 37. grr. í kosningarlögum Jieim til ríkis- þingsins, er lögð voru sömuleiðis fyrir ríkisfundinn og kornu út 16. júní 1849. Eptir J)aö voru, 28. sept. 1849, gefin út lög um kosningar til Jijóðfundar Jfess á Islandi, sem heitið var í fyrnefndu kon- ungsbrjefi 23. sept. 1848, og hafa síðan kosningar farið fram eptir J)eim; verður J)að J)ví nú aðalætlunarverk Júngs Jiessa, sent
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Saurblað
(64) Saurblað
(65) Band
(66) Band
(67) Kjölur
(68) Framsnið
(69) Kvarði
(70) Litaspjald


Frumvarp til laga um stöðu Íslands í fyrirkomulagi ríkisins og um ríkisþingskosningar á Íslandi ;

Höfundur
Ár
1850
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
66


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Frumvarp til laga um stöðu Íslands í fyrirkomulagi ríkisins og um ríkisþingskosningar á Íslandi ;
http://baekur.is/bok/3830d1ff-d908-48a8-b14c-0409a3901b7f

Tengja á þessa síðu: (42) Blaðsíða 38
http://baekur.is/bok/3830d1ff-d908-48a8-b14c-0409a3901b7f/0/42

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.