loading/hleð
(44) Blaðsíða 40 (44) Blaðsíða 40
40 einkum fram sem partur af ríkinu, eöa er skoöað í viðskipluni Jiess við ríkið. Nú er það sjálfsagt, að öll þau mál, er snerta aðeins Island sem hluta af ríkisheildinni, verða að heyra undir hina æðstu rikisstjórn, og J>á undir konung og ríkisþingiö í sameiningu, ef löggjafarmál eru. Akild þetta hlyti ríkisþingið aö hafa, hvort sem Islendingar ætti þar fulltrúa eða ekki, en rjettsýni virðist samt að bjóða, að geíinn sje íslendinguin lcostur á að senda þjóðkjörna inenn á ríkisþingið, einsog er um önnur umdæmi ríkisins, og að ákveðin sje tala fulltrúa þess- ara samkvæmt tiltölu þeirri við fólksfjöldann, sem til er tekin í grundvallarlögunnin. Eru því í siöara hluta lagafrumvarpsins ákvarðanir um kosningar á Islandi bæöi til þjóðþingsins og landþingsins, og er í ákvörðunum þessum leitazt viö að laga sem bezt verður aðalreglurnar í grundvallarlögiinum og í kosningarlögunum 16. jiíní 1849, eptir því, sem á stendur á Islandi. Að svo mæltu um aðalefnið, skal nú horíið til liinna einstöku greina í frumvarpinu. Til 1. greinar. þegar þingið áíslandi hefur tjáð álit sitt um lagafrumvarp þetta, verður það lagt fyrir ríkisþingið. Lögttm þeim, sein þar á eptir veröa gefin, verður þá sjálfsagt þinglýst ásamt grund- vallarlögunum, og hefur því ekki þótt þörf á að tilgreina, frá hvaða tíma grundvallarlögin skuli hafa gildi. það virðist að öðru leyti vart geta komið í bága við 2, gr. grundvallarlaganna, að konungur og ríkisþingið í sanieiningu leiöi í lög ákvarðanir um, hvernig koma skuli fyrir ríkisstjórninni í einstökum um- dæmum ríkisins, og hefur stjórnin álitið, að með þessu móti mætti veita Islandi, í málum þeiin, er eingöngu snerta landið út af fyrir sig, stjórn þá, er kunnugri sje liögum landsins, en rikisþingið væri, ef það ælti, samkvæmt grundvallarlögunum, að taka beinlínis þátt einkum í löggjöfinni um mál þau, sem getið var. Til 2. greinar. Orð þail, sem hjer eru höfð til að lýsa málum þeim, sem undanskilin eru löggjafarvaldi ríkisþingsins, eru að inestu leyti tekin úr álþingistilskipuninni 8. inarz 1843, 1, gr. þab hefur
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Saurblað
(64) Saurblað
(65) Band
(66) Band
(67) Kjölur
(68) Framsnið
(69) Kvarði
(70) Litaspjald


Frumvarp til laga um stöðu Íslands í fyrirkomulagi ríkisins og um ríkisþingskosningar á Íslandi ;

Höfundur
Ár
1850
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
66


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Frumvarp til laga um stöðu Íslands í fyrirkomulagi ríkisins og um ríkisþingskosningar á Íslandi ;
http://baekur.is/bok/3830d1ff-d908-48a8-b14c-0409a3901b7f

Tengja á þessa síðu: (44) Blaðsíða 40
http://baekur.is/bok/3830d1ff-d908-48a8-b14c-0409a3901b7f/0/44

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.