loading/hle�
(45) Blaðsíða 41 (45) Blaðsíða 41
41 saint þólt nauösynlegt, einsog sjest af {>ví sem síöar segir, aö til taka nákvæmar helztu inál j)au, er heyra skuli þannig undir alþing, til þess aö komast hjá efaseinduin eptirleiöis. þar- sein vísað er til ákvarðananna í grundvallarlögunum um ráð- gjafaábyrgöina, þá er auðvitað, aö þetta ber einungis að skilja uin almenna ábyrgö þeirra fyrir ríkisþinginu og ríkisdóminutn, og verður því uin ábyrgðina fyrir það, sem einn eða fleiri ráögjafar gjöra viövikjandi stjórn Islands, að fara aðeins eptir þeiin almennu reglum, sem fyrir er sagt í grundvallarlögunum. þarámóti heldur alþing rjetti sínum til aö bera fram kærur, eptir tilsk. 28. mai 1831, 5. gr. jiegar því næst er litið til hinna einstöku atriða i grein þessari , þá sjest af því, að rikisþinginu er aðeins áskilin hluttekning í þeiin máluin, er snerta beinlínis ríkishátignina eða alinennt gagn ríkisins. jiarsem t. a. m. hinn æðsti dóinur er sameiginlegur fyrir Island og aðra parta ríkis- ins, þá leiðir af því, að eigi verður breytt reglunum um sainbandið milli dóins þessa og undirdómslólanna, nema með lagaboði, sem samþykkt er af ríkisþinginu, og á þetla sjer t. a. m. stað uin ákvarðanir þær, er nú eru um það, hverjum málum áfría megi til hæstarjettar. Svo verður einnig, þegar tekin verður upp hin nýja meðferð á ínáluin , er heitið er í 79, gr. grundvallarlaganna, löggjafarvald ríkisins að á kveða breytingu þá, sem þá verður gjörð, á sainbandi æðsta dómsins við dúmstólana á Islandi. Að því er snertir ákvarð- anir uin rjettindi einstakra manna, þá liggur það í auguin uppi, að þegar ætlazt er til, að þær skuli vera gildar alstaðar í ríkinu — og er það t. a, m. æskilegt um lögaldurinn — þá verður eigi svo almennt gildi á kveðið af hinu sjerlega löggjaf- arvaldi fyrir Island einu sainan. j>að er einnig auðsætt, að löggjöfin uin eiginleg brot gegn ríkisstjórninni og um afbrot gegn alinennum friði eða gegn sltipun þjóðfjelagsins eins og henni er ntí fyrirkomið, t. a. ni. upphlaup, snmsæri, o. s. frv., geltir eigi heldur verið ólik í einstökum pörtuin ríkis þess, sem er veruleg eining, en að öðru leyli er löggjöfin um afbrot og hegningar talin meðal hinna innlendu málefna. Að því leyti því næst er á kveðið, að hin alinennu kirkjuskipunarlög, eins- og þeim kann að verða fyrir koinið, skuli heimfæra til Islands, eptir að alþing hefur lálið i Ijósi álit sitt uin þau, og þeim
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Saurblað
(64) Saurblað
(65) Band
(66) Band
(67) Kjölur
(68) Framsnið
(69) Kvarði
(70) Litaspjald


Frumvarp til laga um stöðu Íslands í fyrirkomulagi ríkisins og um ríkisþingskosningar á Íslandi ;

Höfundur
Ár
1850
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
66