loading/hle�
(47) Blaðsíða 43 (47) Blaðsíða 43
43 Til 4. greinar. |)egar aðgreina á það, sem Island leggur lil alinennra ríkis'- útgjalda og til sjerlegra útgjalda Islands, þá er nauðsynlegt að lagðar sjeu ákveðnar tekjur til hvors um sig. jjessu kynni nú reyndar að verða komið fyrir á jþann hátt, að Island greiddi víst gjald til ríkisins, er ákveðið væri eptir fólksfjölda og efna- hag í samanburði við hina aðra parta ríkisins, en ákvarðað væri aptur með sjerlegum íslenzkum skattalögum, á hvern hátt gjaldið ætti að leggja á landsbúa. En bæði er j)að, að mikil og, ef til vill, ókliúfandi vandkvæði eru á, að finna þá rjettu til- tölu, og Island gæti með engu móii greitt svo inikinn hluta af hinum alinennu ríkisútgjöldum, sem, eptir því sem næsl liggur við, yrði að Ieggja á það, og áhinn hóginn keintir slíkt skipulag naumast allskostar vel heiin við rjetta skoðun á viðskiptum einstaks lands- parts við allt ríkið, enda iiuindu einnig liestöll lögin um skatta þá, er eigi ern beinlínis skattar, heyra þegar undir vald ríkisþingsins eptir ákvörðununuin hjer á undan og sambandi þeirra við hina almennu ríkisskipun. jþað hefur þri þótt einfaldast og rjett- ast, að ákveða sinn tekjustofn handa hvoru, rikinu og landinu, og lofa svo hvorutveggja að færa sjer hann í nyt, eptirþví, sem þörfin krefur og virðist þá bezt fara, að setja takmörkin, einsog þau eru í lagafruinvarpi þessu, þannig, að lagðir sjeu til rikissjóðsins skaltar þeir, sem eigi eru beinlínis skattar og þaraðauki nafnhótaskatturinn, en aðrir beinlinis skattar, sem þaraðauki hafa á Islandi einkennilegan uppruna og skipulag — sjeu, að fráskildum nafnbótaskattinuin, lagðir til landssjóðs- ins. En þegar skattatekjum ríkissjóðsins frá Islandi þannig var fækkað, þá var því meiri nauðsyn á að áskilja sjóði þessum eins og áður, tekjurnar af hinum konunglegu fasteignum þar. þó eignir krúnunnar á Islandi liafi að mestu leyli uppruna sinn frá afteknum pápiskum stiptunum, eða frá eignuin, sem lagðar hafa verið til andlegra þarfa en síðar hafa veriðdregn- ar inn í ríkissjóðinn, þá getur þetta því síður orðið tekið til greina, sem líkt er á statt í nærri öllum Prótestanta-Iöndum, og hefur einnig átt sjer stað í Danmarku. Eigi má hcldur missa sjónar á þvi, að nú sem stendur er farið með öll fjár- hagslög Islands, sein part af hinum almennu ríkisfjárhagslögum ; sjerlegu sljórnarlífi Islands hlýtur því að fara miklð fram við
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Saurblað
(64) Saurblað
(65) Band
(66) Band
(67) Kjölur
(68) Framsnið
(69) Kvarði
(70) Litaspjald


Frumvarp til laga um stöðu Íslands í fyrirkomulagi ríkisins og um ríkisþingskosningar á Íslandi ;

Höfundur
Ár
1850
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
66