loading/hleð
(48) Blaðsíða 44 (48) Blaðsíða 44
44 J>að, að lögð veiða undir álit alþingis eins skattalög þau, er einkum útliciinta, að tekið sje sjeilegt tillit til einkennilegs ásig- koinulags landsins. Loksins á Island eptir frumvarpi þessu þált í ríkisþinginu, og mtinu fulltniar landsins, sem þar siija, þannig eiga kost á að benda til þess, sein vert er, að til greina sje tekið Islands vegna. Svo er því einnig heitið í 10. gr. fruin- varpsins, að leita skuli álits alþingis, verði því við komið, áður en breytt vcrði, auk annara, skattgjaldslögum þeim, er nú gilda fyrir Island, og J)að jafnvel j)ó breytingin sjálf sje undir ríkisþinginu komin. I niðurlagi greinarinnar er ríkis- sjóðnum aðeins áskilið endurgjald fyrir það, sem bann hefur lagt út, og aðrar fjárbeimtur, t. a. m. leigur og gjöld uppí jarðaverð og lán. Til 5. greinar. Utgjöld þau, sem til skal færa i ríkisfjárhagslögunum eptir grein jicssari, eru sumpart laun og eptirlaun til binna æðstu embættismanna, er má alíta sein beinlínis erindsreka ríkisstjórnarinnar, jafnvel þó þeir sjeu settir að nokkru leyti til að hafa á bendi landsstjórn, sumpart útgjöld til rikisþarfa þeirra, er snerta Island beinlínis. Til 6. greinar. I þessari grein. er jmð nákvæinar til greint, bverjar af tekjmn þeiin, er bingaðtil liafa verið goldnar til rikisins, skuli leggja til hins íslenzka landssjóðs. þ»ví er einnig heitið, að nýir bcinlínis skattar og gjöld, er samþykkt verða af konungi og alþingi, skuli sömuleiðis renna í sjóð þenna. þegar borin er sanian ákvörðun þessi við 4. og 8. gr , þá sjest, að ríkis- þingið á eigi þátt í að leggja aðra skatta á Island en þá, sem ekki eru beinlínis skattar (nema nafnbótaskattinn, sein er sjer- staklegs eðlis), og að nýir beinlínis skattar verða ekki lagðir á, nema með samþykki alþingis og að Jieir eigi að renna inn í lands- sjóðinn. þetta er að vísu miög stór tilhliðran, og mætti hafa margt og tnikið á móti því sein byggt vreri á góðuin rökum, en á binn bóginn mælir það frain ineð ákvörðun Jiessari, hve torvelt yrði fyrir ríkisþingið að dæina nm beinlínis skatta á Islandi og bve niikil áhrif nýjar beinlínis álögur geti haft á eignarástand ntanna, og á liinn bóginn er þess vœnt, að eigi ntuni slíkur aðgreiningur
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Saurblað
(64) Saurblað
(65) Band
(66) Band
(67) Kjölur
(68) Framsnið
(69) Kvarði
(70) Litaspjald


Frumvarp til laga um stöðu Íslands í fyrirkomulagi ríkisins og um ríkisþingskosningar á Íslandi ;

Höfundur
Ár
1850
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
66


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Frumvarp til laga um stöðu Íslands í fyrirkomulagi ríkisins og um ríkisþingskosningar á Íslandi ;
http://baekur.is/bok/3830d1ff-d908-48a8-b14c-0409a3901b7f

Tengja á þessa síðu: (48) Blaðsíða 44
http://baekur.is/bok/3830d1ff-d908-48a8-b14c-0409a3901b7f/0/48

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.