loading/hle�
(49) Blaðsíða 45 (49) Blaðsíða 45
45 á sköitum þurfa að verða f)vi til fyrirslöðu, að sköttum þeim, sein eigi eru beinlínis skattar, yrði stundum, ef til vill, breytt í beinlínis skatta, þarsem þá, ef á þyrfti að lialda, allajafna mætti bæta ríkissjóðnum upp andvirði hinna fyrtöldu skatta ineð ákveðnu ársgjaldi, er landssjóðurinn gengist undir að greiða ríkissjóðnuin, og yrði þá landssjóðurinn aptur að leita sjer endurgjalds fyrir fje það með nýjum beinlínis álögum, og yrði það að verða samþykkt af alþingi, einsog einnig ríkisþingið yrði að samþykkja, að teknir væri af hinir fyrnefndu skatt- ar. Meö ákvörðun þeirri, að tekjur jafnaðarsjóðanna skuli mega leggja til landssjóðsins, er haft tillit til þess, að svo kynni að fara, þegar fram liði stundir, að amtaskiptingin yrði álitin óhentug og að landið vildi takast á hendur, sein heild, titgjöld þau, er legið hafa á ömtunuin. Af niðurlagi greinar- innar má sjá, að ætlazt er til, að lagðir verði til landssjóðsins sjóðir nokkrir, er ætlaðir eru til sjerlegra þarfa Islands en hingaðtil hafa verið beinlínis undir ríkisstjórninni. Af kollektu- peningunum eru nú til 14,205 rbd.; þá 300 rbd., sem goldnir hafa verið hingaðtil á ári hverju úr ríkissjóðnum til garðaræklar', púðurs, í styrk til handiðnamanna o. fl. má álíta sem endurgjald fyrir mjölbótapeningana, og verður þá lands- sjóðurinn að taka að sjer útgjöld þau, en fær istaðinn gjald þetta borgað á ári hverju. Til 7. greinar. það leiðir beinlínis af ákvöröununuin í 5. gr., aö lands- sjóðurinn veröur aö greiða öll útgjöld þau , er sncrta innan- lands stjórn Islands, og eigi erú lögð á ríkissjóðinn, og hefur fyrir því ekki þótt nauðsyn á, að greina til öll þessi einstöku útgjöld, og á konungur ineð að tiltaka þau nákvæmar nær sem véra skal, með tilhlulun alþingis. þó er sjalfsagt uin það, að embættisinenn þeir, sein hingaðtil hafa átt rjett til eptirlauna, sem ríkisembættismenn, eptir reglum þeini, sem veriö hafa í gildi hingaðtil, missa eigi rjett þenna, þó landssjóðurinn sje látinn gjalda laun þeirra eptirleiðis og er því ákvörðun um þaö tekin inn í greinina. Hið saina verður einnig að eiga sjer stað uin embættismenn þá, er fá laun sín í aukatekjum og eigi eru nefndir í 5, grein, Einhver helzlu útgjöldin, er lögð
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Saurblað
(64) Saurblað
(65) Band
(66) Band
(67) Kjölur
(68) Framsnið
(69) Kvarði
(70) Litaspjald


Frumvarp til laga um stöðu Íslands í fyrirkomulagi ríkisins og um ríkisþingskosningar á Íslandi ;

Höfundur
Ár
1850
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
66