loading/hleð
(54) Page 50 (54) Page 50
50 virðist eiga bezt við eptir því sem báttað er |)ar í landi, en J)að er, að atkvwðin gæti öðrnm kosti hæglega farið svo á dreif, að fjærri færi, að kosningin yrði sannur vottnr almenn- ingsálitsins í kjörfylkinu. j)að kynni einnig, ef til vill, aö verða auðveldara fyrir kjósendur, að finna menn þá, sem hæfir eru til að silja á ríkisþinginu, þegar lögin skora á þá að gefa sig frain sjálfir og að Ieggja sig undir dóm kjósenda. Til 29. greinar. þareð kjörnefnd sú, sem leggur sainan atkvæðin á kjör- staðnum, inyndast fyrst úr kjöiþingisstjórnunum, þá er engin aðalsljórn til, er senda mætti tilkynningarbrjef um þá, sem bjóðast vilja fram til kosningar, og það virðist því liggja næst við, að nefna til sýslumanninn á aðalkjörstaðnum í kjörfylk- inu fí Reykjavík: bæjarfógetann), til að veita brjefuin þessuin móttöku; er liann og bezt fallinn til að sjá uin, að brjefin verði hæfilega birt, enda mtin einnig mega ráð fyrir gjöra, að hann, öðrum fremur, leggi álúð á að leysa starf þeíta. vel af hendi. Tíminn fyrir tilkynningu þessari er svoleiðis á kvreð- inn, að á annan bóginn þurfi fulltrúaefnið ekki að ráða sig fyr en í seinnstu lög, og að kjósendur á hinn bóginngeti í tima fengið að vita efni tilkynningarbrjefanna og ráðgazt um, hverjum þeir eigi að gefa atkvæði sín, og er þetta því fremur áríðandi, sem þvi verður ekki komið við, vegna þess kosningarnar fara frain í kjörhlutum, að fulltrúaefnin komi sjálf fram á kjör- þingum, en það er inikilsvaröanda atriði i hinum dönsku kosn- ingarregluin. Að öðru leyti má þess geta þegaráþessum stað, að kosningaskipun sú, sem hjer er farið frani á, er bin sama, og lögleidd er fyrir Færeyjar með lögununt 29. desemb. 1850, með breytinguin þeiin, sem nauðsynlegar eru, eptir því, sem á stendur á Islandi. Til 30. greinar. þessi grein samsvarar að öllu 25. og 26. gr. laganna 16. júní 1849, sbr. lögin 29. desemb. 1850, 19. gr.
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Page 1
(6) Page 2
(7) Page 3
(8) Page 4
(9) Page 5
(10) Page 6
(11) Page 7
(12) Page 8
(13) Page 9
(14) Page 10
(15) Page 11
(16) Page 12
(17) Page 13
(18) Page 14
(19) Page 15
(20) Page 16
(21) Page 17
(22) Page 18
(23) Page 19
(24) Page 20
(25) Page 21
(26) Page 22
(27) Page 23
(28) Page 24
(29) Page 25
(30) Page 26
(31) Page 27
(32) Page 28
(33) Page 29
(34) Page 30
(35) Page 31
(36) Page 32
(37) Page 33
(38) Page 34
(39) Page 35
(40) Page 36
(41) Page 37
(42) Page 38
(43) Page 39
(44) Page 40
(45) Page 41
(46) Page 42
(47) Page 43
(48) Page 44
(49) Page 45
(50) Page 46
(51) Page 47
(52) Page 48
(53) Page 49
(54) Page 50
(55) Page 51
(56) Page 52
(57) Page 53
(58) Page 54
(59) Page 55
(60) Page 56
(61) Page 57
(62) Page 58
(63) Rear Flyleaf
(64) Rear Flyleaf
(65) Rear Board
(66) Rear Board
(67) Spine
(68) Fore Edge
(69) Scale
(70) Color Palette


Frumvarp til laga um stöðu Íslands í fyrirkomulagi ríkisins og um ríkisþingskosningar á Íslandi ;

Author
Year
1850
Language
Icelandic
Pages
66


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Frumvarp til laga um stöðu Íslands í fyrirkomulagi ríkisins og um ríkisþingskosningar á Íslandi ;
http://baekur.is/bok/3830d1ff-d908-48a8-b14c-0409a3901b7f

Link to this page: (54) Page 50
http://baekur.is/bok/3830d1ff-d908-48a8-b14c-0409a3901b7f/0/54

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.