loading/hle�
(6) Blaðsíða 2 (6) Blaðsíða 2
2 5, Málefni J>au> er snerta menntan og nppfræðingn, að frá- skildri hinni lærðu skólamcnntun. 6, Sveitamálefni, fátækrastjórn, og ráðstafanir |)ær innan- lands, er miða til almennings lieilla, t. a. m. póstgöngur í landinu, vegir, heilbrigðisstjórn og fjrirkomulag spitalanna, svo og ntvinnuvegir í landinn, að því leyti það snertir ekki almennt gagn rikisins eða hátign rikisins. 7, Innanlands stjórn á málefnum |)eim, sem nefnd eru hjer að ofan, að því leyti sambandið við hina almennu rikis- stjórn ekki með j>ví er snert. 8, Tekjur og útgjöld, er snerta eingöngu Island sjálft, og lögð eru til landssjóðs fyrir Island sjer í lagi, eptir j)ví, sem á kveðið er í 6. og 7. gr. hjer á eptir. 3. gréin. Verði ágreiningur um, í hverjnm málefnnm löggjafarvaldið skuli frainkvæmt eptir 2. gr. grundvallarlaganna, og í hverjum samkvæint 2. gr. í löguin jþessmn, þá skal löggjafarvald ríkis- ins, ef þörf er til, skera úr jþvi. 4. grein. I ríkissjóðinn skulu frainvegis rcnna skattar þeir, sein hingaðtil hafa verið goldnir á Islandi, og ekki eru heinlínis skattar (t. a. m. erfðagjald og skattur af fasteignasölu, skipa- og verzlunargjöld, gjöld fyrir leyfis-og veitingabi jef, o. s. frv.) og önnur slík gjöld, sem á Islandi kunna að verða lögð á eptir 51. gr. grundvallarlaganna, svo og nafnbótaskatturinn og tekjurnar af konungsjörðunum. Ennfremur her að gjalda í ríkissjóðinn alþingiskostnað þann, er sjóður þessi hefur hingaðtil borgað fyrirfram, og eins aðrar kröfur, er rikissjóðurinn hefur tilkall til. 5. grein. * Ur ríkissjóðnum skulu goldin laun til aintmannanna, byskupsins, dómendanna í yíirdóminum, landlæknisins, kénnar- anna við hina lærðu skóla, og til þess umboðsmanns eða þeirra umboðsinanna, sem heimta tekjur ríkissjóðsins, svo og eptirlaun embættismanna þessara. Sama er einnig urn hin önnur út-
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Saurblað
(64) Saurblað
(65) Band
(66) Band
(67) Kjölur
(68) Framsnið
(69) Kvarði
(70) Litaspjald


Frumvarp til laga um stöðu Íslands í fyrirkomulagi ríkisins og um ríkisþingskosningar á Íslandi ;

Höfundur
Ár
1850
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
66