loading/hleð
(9) Blaðsíða 5 (9) Blaðsíða 5
5 16. grein. Loksins skal sá einn eiga kosningarrjett, sem hefur verið heiinilisfastur hið síðasta ár áður en kosið er, í kjörfylki J)ví, sein hann er í, Jiegar kosningar fara fram. Eigi maður lieirnili á fleiruin stöðum en einum, J)á skal hann sjálfur mega ráða jþví, á hverjum staðnum hann vilji neyta kosningarrjettar sins. 17. grein. Kjörgengur til fulltrúa á þjóðþingið er hver inaður, sem hefur óflekkað niannorð og innlcnds ínanns rjettindi, þegar hann er fullra tuttugu og finiin ára að aldri, og eigi það, sem til er tekið í 13., 14., og 15. grein, ekki heima hjá honum. Kjörsltrár. 18. grein. í Reykjavikur lögsagnar-mndæmi og i hverjum hrepp skal kjörsfjórn semja skrár yíir kjósendur þá, sem þar eiga heimili. Kj örsfjórn í Reykjavíkur lögsagnar-umdæmi skal vera bæjar- stjórnin, en í hreppunum skulu i kjörsfjórninni vera hrepp- sljórinn eða hreppsljórarnir í hreppnum og prestur sá eða prestar, seni búa þar í hreppnum; en í hreppum þeim, þar sem ekki verða, eptir reglu þessari, að minnsta kosti þrír menn í kjörstjórninni, þá skal sýslumaður nefna í kjörsfjórn- ina einn eða fleiri inenn, sem heimilisfastir eru í hreppnum, til þess tölu þessari verði náð. Kjörstjórnin skal kjósa sjer sjálf forseta. 19. grein. A kjörskránum skulu full nöfn kjósenda, aldur þeirra og staða og heimili standa í dálkum, en kjósendum skal þar raða eptir stafrofsröð. 20. grein. Kjörskrár skulu samdnr einusinni á ári hverju. Skal þar við hafa, sem undirstöðu, kjörskrána fyrir hið undanfarna ár, en sleppa kjósendum þeim, sein dánir eru síðan, eða hafa
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Saurblað
(64) Saurblað
(65) Band
(66) Band
(67) Kjölur
(68) Framsnið
(69) Kvarði
(70) Litaspjald


Frumvarp til laga um stöðu Íslands í fyrirkomulagi ríkisins og um ríkisþingskosningar á Íslandi ;

Höfundur
Ár
1850
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
66


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Frumvarp til laga um stöðu Íslands í fyrirkomulagi ríkisins og um ríkisþingskosningar á Íslandi ;
http://baekur.is/bok/3830d1ff-d908-48a8-b14c-0409a3901b7f

Tengja á þessa síðu: (9) Blaðsíða 5
http://baekur.is/bok/3830d1ff-d908-48a8-b14c-0409a3901b7f/0/9

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.