loading/hleð
(13) Blaðsíða 9 (13) Blaðsíða 9
9 ymsum mönnum, jieim er kunnugir eru, að iinna jivílika stærð eður mælikvarða fyrir matinu, sem vænta má að þeir þekki allir. Mælikvarði jiessi getur einginn annar verið enn pen- íngaverð jarðanna í kaupum og sölum eptir ásigkomu- lagi jieirra sjálfra, j)ar svo má ráð fyrir gjöra, að ekki sé sá mismunur á peníngaverði á ýmsum stöðuin á Islantli, að jiað geti truílað jiann jöfnuð á jarðamatinu sem á jiví er bygður. Jað virðistþví réttast, aðkoma nýjumjarða- tlýrleik á á Islantli með jiví móti, að kunnugir menn væri látnir meta allar jaröeignir til peníngaverðs, og jióttist rentukanunerið jiess fullvíst, ekki að eins, að jarða- mat jietta mundi koma meira jöfnuði á skuldsetníng jarðanna enn liíngaðtil liefir verið, heldur og einnig verða hæfilegur mælikvarði fyrir verði eignanna. Viðvikjandi aðferð jþeirri, er samkvæmt gruntlvallarreglum þessum ætti við að liafa við téð virðíngarstörf, hefir jiað ver- ið tekið til yfirvegunar í rentukammerinu, hvort ekki mætti fara að j>ví á jtann hátt, er nú segir: Svo snemma vors 184.., sein unnt er, skyldi sýslumaöur með ráði prests og hinna beztu hreppsbæntla nefna til3menn til að meta allar jarðir er jiar liggja, hver sem jiær á. Skyldu j)eir einkum til starfa þessa velja þá menn, sem annaðlivort eru eða liafa veriö hreppstjórar. Menn þessir skyltlu vinna eið fyrir sýslumanni, að leysa starf þetta af hendi eptir heztu vitund og samvizku. Sýslumenn skyltlu því ráða, í hvaða hrepp byrja skuli að ineta jarðirnar, og eiga þá að því að starfaþeir 3 menn, er til voru nefntlir. En j)á lokið er virðíngargjörð í liinum fyrsta hrepp, skyltlu 5 menn meta jarðirnar í hverjum liinna lireppanna, en það eru þeir 3 virðíngarmenn, er í þeim hrepp voru tilnefndir, og 2 af þeim mönnum, sem verið hafa að virðíngti áður í hinum næstu hreppum þar í kríng, og sem sýslumaður álítur hezt til þessa hæfa. Virðíngarmenn ættu að meta sérhverja jörö i hreppnum út af fyrir sig til peníngaverðs þess, er hún, eptir gæðum sinum, hefir í kaupum og sölum, og skyldi í erintlisbréfi þeirra ná- kvæmar tiltaka aöferö þá, er við skyltli hafa. Nú liggja hjáleigur undir jörð nokkra, en hafa þó ekki
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Saurblað
(62) Saurblað
(63) Band
(64) Band
(65) Kjölur
(66) Framsnið
(67) Kvarði
(68) Litaspjald


Frumvarp til opins bréfs um breyting á þeim tíma, sem á Íslandi þarf til að eignast sveit, eptir 6. grein í reglugjörðinni 8. janúar 1834 ;

Höfundur
Ár
1845
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
64


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Frumvarp til opins bréfs um breyting á þeim tíma, sem á Íslandi þarf til að eignast sveit, eptir 6. grein í reglugjörðinni 8. janúar 1834 ;
http://baekur.is/bok/56566eb1-8348-4d6e-b236-efae1c272f85

Tengja á þessa síðu: (13) Blaðsíða 9
http://baekur.is/bok/56566eb1-8348-4d6e-b236-efae1c272f85/0/13

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.