loading/hleð
(15) Blaðsíða 11 (15) Blaðsíða 11
11 ir átt þátt i virfiíngu jarðar þeirrar, sem þræta er um, yrði liann að hverfa frá meðan úr f>rætunni er skorið og svo einn af hinum er sýslnmaður tekur til; verða jþá liinir 3 að leggja úrskurð á málið. » 3?egar ftannig væri lokið rannsókn virðíngarinnar, ættu sýslumenn tafarlaust að senda áðurnefndar gjörðabækur hlut- aðeiganda amtmanni, en liann aptur rentukamimeri, ásamt at- hugasemdum þeim, er lionum þykir þurfa. Yröi fiví viðkomið, ætti hann að gjöra það með haustskipum sama ár, eða að öðru- lagi með póstskipi hið næsta ár. Rentukammerið ætti jiví- næst að láta rannsaka gjörðabækumar, og }>æt,ti virðíngargjörð- in yfirhöfuð sæmilega af hendi leyst, ætti aö leggja saman penínga upphæö [>á, sem allar jarðeignir í landinu eru metnar til, og skipta j>ví næst uppliæð þessari með hundraðatali því, er þætti mátulegt fyrir skuldsetníng alls landsins, og mætti eptir því finna dýrleik sérhverrar jarðar. Jætti þarámót virð- íngargjörðir fyrir einstaka sýslur ekki nógu vel af hendi leyst- ar, ætti rentukammerið að sjá um, að hætt yrði iir brestum þeim áður nýr dýrleiki er settur á jarðir á Islandi. Viðvíkjandi einstöku atriðum í aðferð þeirri, sem við á að hafa við hiö nýja jarðamat, er athuganda: Rentukammerið hélt, að nefna ætti til 5 menn í hverjum lnepp, til að meta jaröirnar til dýrleika, og einnig 5 menn til að rannsaka á eptir virðínguna. jþarámóti hafði nefndin stúngið uppá, að sýslumaður og 6 menn með honum, er til þess væru kjörnir, ætti hæði að meta jarðirnar í hverjum hrepp og endurskoða virðíngargjörðirnar, skyldi sýslumaður stjórna verkum og þaraðauki eiga atkvæðisrétt við virðingarnar og við rannsóknar - úrskurðina. Að því léiti frumvarp nefndarinn- ar hné að því, að sýslumenn skyldi stjórna verkuin við hvoru- tveggi störfin, þótti rentukammerinu þetta mikiö vel tilfallið. En þarsem þeim var ætlaður atkvæðisréttur bæði við hina upp- haflegu virðíngu, og við endurskoðun hennar, þá ætti þeir með því móti að dæma um sín eigin störf; fyrir þá sök þótti rentukammerinu það réttast, að þeim væri ekki veittur at- kvæðisréttur um störf þau, sem þegar voru nefml. Enafþessu leiðir aptur, að ekki tjáir að setja 6 virðíngar - og rann- sóknar-meun, lieldur verður að standa á stöku, til þess skor- ið verði úr þegar menn greinir á, og þótti rentukammerinu að 5 mundi nægja.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Saurblað
(62) Saurblað
(63) Band
(64) Band
(65) Kjölur
(66) Framsnið
(67) Kvarði
(68) Litaspjald


Frumvarp til opins bréfs um breyting á þeim tíma, sem á Íslandi þarf til að eignast sveit, eptir 6. grein í reglugjörðinni 8. janúar 1834 ;

Höfundur
Ár
1845
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
64


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Frumvarp til opins bréfs um breyting á þeim tíma, sem á Íslandi þarf til að eignast sveit, eptir 6. grein í reglugjörðinni 8. janúar 1834 ;
http://baekur.is/bok/56566eb1-8348-4d6e-b236-efae1c272f85

Tengja á þessa síðu: (15) Blaðsíða 11
http://baekur.is/bok/56566eb1-8348-4d6e-b236-efae1c272f85/0/15

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.