loading/hleð
(18) Blaðsíða 14 (18) Blaðsíða 14
14 (>ess það skyltli láta í ljósi um það allraþegnsamlegast álit, þótti samt aeskilegt, að alþíng, er svo vel þekkir til hvernig á stendur í raun og veru, feingi færi á, ef nauðsyn þykir, að gjöra athugasemdir þessu viðvíkjandi í álitsskjali þvi, er það á að semja um frumvarpið; hélt rentukammerið því, að geta mætti áðurnefndra athugasemda í ástæðum þeim fyrir frum- varpinu, er leggja ætti fyrir þíngið, þó svo, að einúngis væri gefið tilkynna, að það heíði komið til yfirvegunar í rentu- kammerinu, hvort ekki mætti koma jarðamatinu fyrir á þann hátt, sem áður er sagt, þar rentukammerið lilaut að áskilja sér, þá er það hefði nákvæmar rannsakað þetta vandamál, að mega stínga uppá stöku breytíngum á því, sem að framan er talið, og svo, þegar alþíng hefði kveðið upp álit sitt um hin- ar almennu grundvallarreglur fyrir jarðamatinu, er fyrir það verða lagðar, að útlista málið alltfyrir Hans Hátign Konúnginum. Samþykktí og konúngur þessa uppástúngu rentukammersins. Viðvikjandi einstökum greinum frumvarpsins er athug- andi: um ltu, 2ra og: 5ju grein* í ltu grein er ákveðið, að setja skuli nýjan dýrleik á all- ar jarðir á Islandi sem fyrst verða má. jþvínæst eru í 2ari og 3ju gr. tilgreindar 2 aðalreglur fyrir jarðavirðíngunni: að eptir 2. gr., eiga nákunnugir menn að virða jarðirnar, og eptir 3. gr. á að meta þær til peníngaverðs. um 4ðu g^rein. jjess er áður getið, að ekki þótti hæfa í sjálfu lagafrumvarp- inu aðákveða neitt um aðferð þá, er við skyldi hafa við jarða- njatið og endurskoðun þess, er það þótti réttara, að tilgreina þetta i erindisbréfum virðíngarmanna, þó virtist mega geta þess í frumvarpinu, að fastar reglur skyldi verða ákveðnar um, hvernig þessu ætti að koma fyrir. um Stu grein. Stærð tæripenínga þeirra, sem hér eru nefndir, er tekin eptir uppástúngu nefndarinnar; liafði hún, til þess að komast hjá ágreiníngi um sanngirni ferðakostnaðar, stúngið uppá slík- um dagpeníngum, er hún hélt mundi nægja til að gjöra hlut- aðeigendur skaðlausa, þó ekki feingi þeir borgaðan ferða-
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Saurblað
(62) Saurblað
(63) Band
(64) Band
(65) Kjölur
(66) Framsnið
(67) Kvarði
(68) Litaspjald


Frumvarp til opins bréfs um breyting á þeim tíma, sem á Íslandi þarf til að eignast sveit, eptir 6. grein í reglugjörðinni 8. janúar 1834 ;

Höfundur
Ár
1845
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
64


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Frumvarp til opins bréfs um breyting á þeim tíma, sem á Íslandi þarf til að eignast sveit, eptir 6. grein í reglugjörðinni 8. janúar 1834 ;
http://baekur.is/bok/56566eb1-8348-4d6e-b236-efae1c272f85

Tengja á þessa síðu: (18) Blaðsíða 14
http://baekur.is/bok/56566eb1-8348-4d6e-b236-efae1c272f85/0/18

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.