loading/hleð
(29) Blaðsíða 25 (29) Blaðsíða 25
23 eigandi ekki á lieimilt aö láta af liendi veiðirétt frá jörðunni, og mun {)ess síðar nákvæmar getið, en liér þótti þörf á með lierum orðum að geta þess, til aö komast lijá misskilníugi. Nefndin hefir í 3. grein brúkað orðið: „ Sncmœrfer® í allt annari þýðíngu enn þeirri, sem oröið liefir í liimim dönsku veiðilögum. Með [iví nú orðið á þessum stað mun hafa átt að |)ýða sama og „landámerki", er [)etta orð sett í staöinn. Aö öðru leiti eru ákvarðanir greinar þessarar um veiði á sjó nokkuð mismunandi frá reglunni í tilskipan 20. Maí 1840 15. gr. Við meðferð málsins var [>ess að visu getið, að undarlegt mætti virðast, að jarðeigandi einn skuli eiga veiði svo lángt á liaf út, þegar jörð hans liggur að sjó, að veiðiréttur Iia)is eptir þessu nær miklu leingra, enn veiðiréttur jarðeiganda í Danmörku, eptir lögum þeim. sem nú eru þar í gildi, þar sem [)ó veiðiréttur á Islandi liíngað til einganveginn liefir verið svo reglubundinji sem í Danmörku. Jmð virtist jafnvel mega verða jarðeiganda þeim, erveiða vill á sjó, til mikillar tálmunar, að hann verður að hætta veiöinni, þá er hann er kominn 60 faðma frá landi. Svo kynni það og opt, að veröa liarla torvelt, bæði með- an á sjálfri veiðinni stendur og eptirá, þegar rannsaka á lög- mæti veiðarinnar, að dæma um, hvort veidt befir verið á þeim liluta hafs, sem liggur laiuli svo nærri, einsog tiltekið er. Nefndin bafði einnig við 4. grein getið þess, að fáir væri J)eir á Islandi, er kynni að fara með byssu. Ef nú veiöi á sjó væri bönnuð þeim, sem kynni að bafa gaman af Iienni, þótti líklegt, að hún mundi ekki verða notuð af öðrum. Að vísu var þaö, sem nú var fært til úr ástæðunuin fyrir 4. grein, eink- um álit miinia hluta nefndarinnar, en þess ber að geta, að [>ví einganveginn var mótmæltaf meira hlutanum, og var [>ó ekki meiri hlutinn samjþykkur minni hlutanum um það, er var aðal- efni greinarinnar. jþað þótti því efunarmál, bvort ekki ætti að fara eptir til- skip. 20. Maí 1840 § 15. í frumvarpi þvi, er nú skal leggja fyrir alþíng, og- svo bíða eptir bvort nokkuð það kæmi fram á alþíngi, að breyta þyrfti téðri ákvörðun; því þó vænta mætti, að uppástúnga meiri hlutans væri löguð eptir landsins þörfuni, kynni þó að vera efunarmál, hvort ekki mótbárur þær, seiu
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Saurblað
(62) Saurblað
(63) Band
(64) Band
(65) Kjölur
(66) Framsnið
(67) Kvarði
(68) Litaspjald


Frumvarp til opins bréfs um breyting á þeim tíma, sem á Íslandi þarf til að eignast sveit, eptir 6. grein í reglugjörðinni 8. janúar 1834 ;

Höfundur
Ár
1845
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
64


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Frumvarp til opins bréfs um breyting á þeim tíma, sem á Íslandi þarf til að eignast sveit, eptir 6. grein í reglugjörðinni 8. janúar 1834 ;
http://baekur.is/bok/56566eb1-8348-4d6e-b236-efae1c272f85

Tengja á þessa síðu: (29) Blaðsíða 25
http://baekur.is/bok/56566eb1-8348-4d6e-b236-efae1c272f85/0/29

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.