loading/hleð
(31) Blaðsíða 27 (31) Blaðsíða 27
27 einnig að valcla nokkrum ágreiníngi, þegar fara ætti að brúka veiðiréttinn, og mundi ekki að eins leiguliðar una því ílla, heldur ogeinnig þeir, er seinna kynni að eignast jörðina, enda mætti það og yfirhöfuð virðast isjárvert, að löggjöfin skyldi livetja menn til að stofna slík veiðiitök fyrir lángan tíma. 3>ess var einnig getið, að þaö án efa mundi stríða móti þjóðarviljanum, ef menn þannig gætu selt af hendi veiðirétt sinn, og væri það til merkis, að slikt hefði aldrei viðgeingizt hingaðtil, að því er menn til vissu. Nefndinni þótti því réttast, að eiganda. að eins væri gef- inn kostur á, í livort skipti þá liann byggir jörð sína, að á- skilja sjálfum sér veiðirétt, en að honum apturámóti væri bannað að láta veiðiréttinn af liendi tii annara enn leiguliða sjálfs, og mundi með þvi móti leiguliði optastnær geta iiaft not af veiðirétti þeim, er fylgir ábýlisjörðu lians. Annars voru nefndarmenn ekki á eitt sáttir um veiöirétt leiguliða sjálfs. 2 af nefndarmönnum voru á því, að ekki þyrfti að leggja bann við að leiguliði mætti ijá öðrum veiðina nema eigandi leyfði það með berum orðum, þareð eiganda optast mætti standa á sama hvort það væri gjört eöur ei, ejula gæti liann og, þá sjaldan svo stendur á að honum þætti það áríð- anda, haft það í skilmálum, þá er hann byggir jörðina. j>eir héldu einnig, að slik ákvörðun mundi verða gagnslaus, vegna þess að veiðin, eptir því sem á stendur, ekki verður notuð af öðrum enn þeim fáu sem kunna að fara með byssu, en þeir liinir sörnu eru vanir að fara yfir veiðilönd margra manna í liverri ferð, þegar þeir eru á veiðum, og er það álitin saklaus brúkun á annara eign, af því landeigendur sjálfir sjaldan nota veiðina, nema þar sem eru varplönd eða selveiöi í nót- um, sem hvorttveggja er friðheilagt. 3>arámóti þótti meira hlutanum það vera samkvæmt grund- vallarreglum þeim sem áður er getið, að leiguliði ætti að hafa samþykki jarðeiganda til að ljá öðrum veiðina, og að minnsta kosti gæti slik ákvörðun aldrei orðið að meini. Ákvörðunin í upphafi greinar þessarar í frumvarpi nefndar- innar var ekki nógu greinileg, er liún virtist að geta orðið misskilin á þann veg, að eigandi og leiguliði ættu báðir rétt tii veiði þegar jörð er bygð. Fyrir þessa sök, og af því fleiri athugasemdir vorugjörð- ar um fyrirkomulag greinarinnar þegar máliö var fyrir í sfjórm
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Saurblað
(62) Saurblað
(63) Band
(64) Band
(65) Kjölur
(66) Framsnið
(67) Kvarði
(68) Litaspjald


Frumvarp til opins bréfs um breyting á þeim tíma, sem á Íslandi þarf til að eignast sveit, eptir 6. grein í reglugjörðinni 8. janúar 1834 ;

Höfundur
Ár
1845
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
64


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Frumvarp til opins bréfs um breyting á þeim tíma, sem á Íslandi þarf til að eignast sveit, eptir 6. grein í reglugjörðinni 8. janúar 1834 ;
http://baekur.is/bok/56566eb1-8348-4d6e-b236-efae1c272f85

Tengja á þessa síðu: (31) Blaðsíða 27
http://baekur.is/bok/56566eb1-8348-4d6e-b236-efae1c272f85/0/31

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.